Hersýningu Trump frestað til næsta árs Samúel Karl Ólason skrifar 17. ágúst 2018 07:44 Donald og Melania Trump að fylgjast með hersýningu á Bastilludaginn í París í fyrra. Emmanuel Macron, forseti Frakklands, er þarna líka. Vísir/GETTY Hersýningu sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór fram á að halda skyldi í Washington DC hefur verið frestað frá nóvember til næsta árs hið minnsta. Þegar Trump var í Frakklandi á Bastilludaginn í fyrra varð hann vitni af hersýningu franska hersins og í kjölfarið sagði hann að Bandaríkin gætu gert betri og flottari sýningu. Engin hefð er fyrir hersýningum sem þessum í Bandaríkjunum. Síðasta hersýning Bandaríkjanna var árið 1991 í kjölfar þess að herinn rak her Saddam Hussein úr Kúveit. Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna birtu í gær yfirlit yfir hersýninguna þar sem í ljós kom að hún verður rúmlega þrefalt dýrari en hún átti upprunalega að kosta. Nú er áætlað að hún muni kosta um 92 milljónir dala. Þegar beiðni Hvíta hússins var opinberuð í febrúar áætlaði herinn að sýningin myndi kosta tíu til 30 milljónir dala. Gagnrýnendur segja hersýningu vera sóun á opinberu fé og hafa þingmenn sagt að slíkar sýningar eigi sér nánast eingöngu stað í einræðisríkjum. Þá hafa borgaryfirvöld Washington DC einnig sagst vera andsnúin hersýningu þar.Samkvæmt umfjöllun BBC hafa fjölmiðlar í Bandaríkjunum einnig bent á að Trump stöðvaði sameiginlegar æfingar herafla Bandaríkjanna og Suður-Kóreu í kjölfar fundar hans og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Þá sagði Trump að það myndi spara ríkinu verulegar fjárhæðir. Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump vill hersýningu eins og Frakkar Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur beðið varnarmálaráðuneytið að skipuleggja hersýningu í höfuðborg landsins. 7. febrúar 2018 06:42 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
Hersýningu sem Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, fór fram á að halda skyldi í Washington DC hefur verið frestað frá nóvember til næsta árs hið minnsta. Þegar Trump var í Frakklandi á Bastilludaginn í fyrra varð hann vitni af hersýningu franska hersins og í kjölfarið sagði hann að Bandaríkin gætu gert betri og flottari sýningu. Engin hefð er fyrir hersýningum sem þessum í Bandaríkjunum. Síðasta hersýning Bandaríkjanna var árið 1991 í kjölfar þess að herinn rak her Saddam Hussein úr Kúveit. Hernaðaryfirvöld Bandaríkjanna birtu í gær yfirlit yfir hersýninguna þar sem í ljós kom að hún verður rúmlega þrefalt dýrari en hún átti upprunalega að kosta. Nú er áætlað að hún muni kosta um 92 milljónir dala. Þegar beiðni Hvíta hússins var opinberuð í febrúar áætlaði herinn að sýningin myndi kosta tíu til 30 milljónir dala. Gagnrýnendur segja hersýningu vera sóun á opinberu fé og hafa þingmenn sagt að slíkar sýningar eigi sér nánast eingöngu stað í einræðisríkjum. Þá hafa borgaryfirvöld Washington DC einnig sagst vera andsnúin hersýningu þar.Samkvæmt umfjöllun BBC hafa fjölmiðlar í Bandaríkjunum einnig bent á að Trump stöðvaði sameiginlegar æfingar herafla Bandaríkjanna og Suður-Kóreu í kjölfar fundar hans og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Þá sagði Trump að það myndi spara ríkinu verulegar fjárhæðir.
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Trump vill hersýningu eins og Frakkar Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur beðið varnarmálaráðuneytið að skipuleggja hersýningu í höfuðborg landsins. 7. febrúar 2018 06:42 Mest lesið Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Fækkar herforingjum um fimmtung Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Konan „terroríseri“ alla í hryllingshúsinu Innlent Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Erlent Gunnlaugur Claessen er látinn Innlent Fleiri fréttir Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Sjá meira
Trump vill hersýningu eins og Frakkar Bandaríkjaforsetinn Donald Trump hefur beðið varnarmálaráðuneytið að skipuleggja hersýningu í höfuðborg landsins. 7. febrúar 2018 06:42