Sainz tekur við stýrinu af Alonso Bragi Þórðarson skrifar 17. ágúst 2018 23:30 Spánverjarnir Alonso og Sainz Vísir/Getty Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið. Sainz er sem stendur á láni hjá Renault frá Red Bull. Þó hefur Spánverjinn aldrei keppt fyrir Red Bull en var í þrjú ár hjá dótturliði þess, Toro Rosso. Fyrr í sumar var tilkynnt að Daniel Ricciardo myndi yfirgefa Red Bull eftir tímabilið og ganga til liðs við Renault. Við það misst Sainz sæti sitt hjá franska framleiðandanum. „Það er algjör heiður að fá að keppa á McLaren bíl, þetta er eitt stærsta liðið í sportinu og flestar hetjur Formúlunnar hafa keppt með liðinu,“ sagði Sainz. Akstur hefur alltaf verið í blóðinu á Carlos Sainz þar sem faðir hans er tvöfaldur heimsmeistari í ralli auk þess að hafa unnið Dakar rallið í tvígang. Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Spænski ökumaðurinn Carlos Sainz hefur skrifað undir samning við McLaren og mun keyra fyrir liðið næstu ár. Hann tekur þá sæti landa síns Fernando Alonso sem tilkynnti á dögunum að hann muni hætta í Formúlu 1 eftir tímabilið. Sainz er sem stendur á láni hjá Renault frá Red Bull. Þó hefur Spánverjinn aldrei keppt fyrir Red Bull en var í þrjú ár hjá dótturliði þess, Toro Rosso. Fyrr í sumar var tilkynnt að Daniel Ricciardo myndi yfirgefa Red Bull eftir tímabilið og ganga til liðs við Renault. Við það misst Sainz sæti sitt hjá franska framleiðandanum. „Það er algjör heiður að fá að keppa á McLaren bíl, þetta er eitt stærsta liðið í sportinu og flestar hetjur Formúlunnar hafa keppt með liðinu,“ sagði Sainz. Akstur hefur alltaf verið í blóðinu á Carlos Sainz þar sem faðir hans er tvöfaldur heimsmeistari í ralli auk þess að hafa unnið Dakar rallið í tvígang.
Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira