Leitinni við brúna í Genúa lokið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. ágúst 2018 16:29 Tala látinna eftir hrun Morandi brúarinnar er nú orðin 43. Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. Leitaraðgerðir hafa staðið yfir síðan brúin hrundi á þriðjudag. Níu liggja á spítala eftir hrunið og þar af eru fjórir taldir vera enn í lífshættu. Stefano Zanut hjá slökkviliði Genúa greindi frá því að slökkviliðið myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að tryggja að svæðið yrði öruggt sem allra fyrst og til þess að hægt væri að komast að niðurstöðu um ástæðu þess að brúin hrundi. „Þrátt fyrir að leitinni hafi formlega verið hætt og allir sem saknað var séu fundnir munum við halda áfram störfum til þess að ganga úr skugga um að enginn verði eftir undir brakinu,“ sagði Zanut við ítölsku fréttaveituna Sky TG24. Erlent Tengdar fréttir Rekstraraðilar brúarinnar segja stjórnvöld fara fram úr sér Forsvarsmenn fyrirtækisins Atlantia, sem er móðurfélag Autostrade, segja að ítalska ríkið geti ekki rift samningum við fyrirtækið án þess að sanna að fyrirtækið beri ábyrgð á hruni brúarinnar í Genúa. 16. ágúst 2018 09:39 Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Lofa að endurbyggja brúna í Genúa Framkvæmdarstjóri og Stjórnarformaður Autostrade per l'Italia sem sáu um Morandi brúna sem hrundi á þriðjudaginn með þeim afleiðingum að 38 létust sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í borginni í dag. 18. ágúst 2018 21:37 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Leitinni að þeim sem var saknað eftir hrun Morandi brúarinnar í Genúa á Ítalíu lauk í nótt. Þrjú lík fundust í braki brúarinnar og tala látinna er nú komin upp í 43. Leitaraðgerðir hafa staðið yfir síðan brúin hrundi á þriðjudag. Níu liggja á spítala eftir hrunið og þar af eru fjórir taldir vera enn í lífshættu. Stefano Zanut hjá slökkviliði Genúa greindi frá því að slökkviliðið myndi gera allt sem í sínu valdi stæði til þess að tryggja að svæðið yrði öruggt sem allra fyrst og til þess að hægt væri að komast að niðurstöðu um ástæðu þess að brúin hrundi. „Þrátt fyrir að leitinni hafi formlega verið hætt og allir sem saknað var séu fundnir munum við halda áfram störfum til þess að ganga úr skugga um að enginn verði eftir undir brakinu,“ sagði Zanut við ítölsku fréttaveituna Sky TG24.
Erlent Tengdar fréttir Rekstraraðilar brúarinnar segja stjórnvöld fara fram úr sér Forsvarsmenn fyrirtækisins Atlantia, sem er móðurfélag Autostrade, segja að ítalska ríkið geti ekki rift samningum við fyrirtækið án þess að sanna að fyrirtækið beri ábyrgð á hruni brúarinnar í Genúa. 16. ágúst 2018 09:39 Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00 Lofa að endurbyggja brúna í Genúa Framkvæmdarstjóri og Stjórnarformaður Autostrade per l'Italia sem sáu um Morandi brúna sem hrundi á þriðjudaginn með þeim afleiðingum að 38 létust sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í borginni í dag. 18. ágúst 2018 21:37 Mest lesið Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Gefa út gula viðvörun fyrir allt landið vegna norðan áhlaups Veður „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Erlent Fleiri fréttir Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Sjá meira
Rekstraraðilar brúarinnar segja stjórnvöld fara fram úr sér Forsvarsmenn fyrirtækisins Atlantia, sem er móðurfélag Autostrade, segja að ítalska ríkið geti ekki rift samningum við fyrirtækið án þess að sanna að fyrirtækið beri ábyrgð á hruni brúarinnar í Genúa. 16. ágúst 2018 09:39
Minnst 30 látnir í Genúa Minnst 30 eru látnir eftir að langur kafli stórrar brúar í Genúa á Ítalíu hrundi í morgun. 14. ágúst 2018 15:00
Lofa að endurbyggja brúna í Genúa Framkvæmdarstjóri og Stjórnarformaður Autostrade per l'Italia sem sáu um Morandi brúna sem hrundi á þriðjudaginn með þeim afleiðingum að 38 létust sátu fyrir svörum á blaðamannafundi í borginni í dag. 18. ágúst 2018 21:37