Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Bergþór Másson skrifar 5. ágúst 2018 12:07 6ix9ine og Nicki Minaj Skjáskot/Youtube Bandarísku rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út tónlistarmyndband við lagið FEFE á dögunum. Horft hefur verið á myndbandið 118 milljón sinnum á tvemur vikum og hefur lagið einnig verið spilað 59 milljón sinnum á Spotify. Hinn 22 ára 6ix9ine er einn allra vinsælasti rappari heimsins þrátt fyrir það að hann sé dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann skaust hratt upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir umdeildar og stælóttar Instagram færslur, þar sem hann meðal annars hótar öðrum röppurum lífláti, fóru eins og eldur um sinu um netheima. 6ix9ine nýtti Instagram frægð sína til fulls og gaf út tónlistarmyndband við lagið GUMMO í október í fyrra, sem hefur nú rakað inn 250 milljón spilunum. Síðan gaf hann út plötuna „Day69“ í febrúar, sem var þá fjórða söluhæsta plata heims í útgáfuvikunni. 6ix9ine er meðal vinsælustu rappara heims og virðist allt sem tengist honum fá gríðarlegt áhorf, hvort sem það séu tónlistarmyndbönd eða útvarpsviðtöl. Hann er með 10 milljónir fylgjenda á Instagram sem telst vera virkilega hár fjöldi miðað við nýtilkomna frægð hans.6ix9ine, í réttarsalnum.Vísir / GettyÍ október 2015 var 6ix9ine sakfelldur fyrir að eiga kynferðislegt samband við 13 ára stelpu og deila síðan myndbandi af atvikinu á internetinu. Í myndbandinu stundar barnið munnmök við annan mann á meðan 6ix9nine stendur fyrir aftan barnið og rasskellir það. Barnið er nakið í myndbandinu. 6ix9ine hefur ítrekað þvertekið fyrir þetta þrátt fyrir að hann hafi verið dæmdur sekur. 6ix9nine segist hafa verið 17 ára þegar myndbandið var tekið upp og að hann hafi ekki vitað að stelpan væri 13 ára. Fyrir kynferðisbrotið hafði 6ix9nine setið inni í ungmannafangelsi fyrir bæði líkamsárás og sölu á heróíni. Ákvörðun stórstjörnunnar Nicki Minaj að vinna með hinum umdeilda 6ix9nine hefur vakið mikla athygli í rappheiminum og valdið mörgum aðdáendum hennar vonbrigðum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Nicki Minaj kýs að líta fram hjá grófum kynferðisbrotum, en bróðir hennar var dæmdur fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni, og heimsótti hún hann í fangelsi í fyrra.Hér að neðan má horfa á nýútgefið myndband þeirra. Tónlist Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Bandarísku rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út tónlistarmyndband við lagið FEFE á dögunum. Horft hefur verið á myndbandið 118 milljón sinnum á tvemur vikum og hefur lagið einnig verið spilað 59 milljón sinnum á Spotify. Hinn 22 ára 6ix9ine er einn allra vinsælasti rappari heimsins þrátt fyrir það að hann sé dæmdur kynferðisbrotamaður. Hann skaust hratt upp á stjörnuhimininn í fyrra eftir umdeildar og stælóttar Instagram færslur, þar sem hann meðal annars hótar öðrum röppurum lífláti, fóru eins og eldur um sinu um netheima. 6ix9ine nýtti Instagram frægð sína til fulls og gaf út tónlistarmyndband við lagið GUMMO í október í fyrra, sem hefur nú rakað inn 250 milljón spilunum. Síðan gaf hann út plötuna „Day69“ í febrúar, sem var þá fjórða söluhæsta plata heims í útgáfuvikunni. 6ix9ine er meðal vinsælustu rappara heims og virðist allt sem tengist honum fá gríðarlegt áhorf, hvort sem það séu tónlistarmyndbönd eða útvarpsviðtöl. Hann er með 10 milljónir fylgjenda á Instagram sem telst vera virkilega hár fjöldi miðað við nýtilkomna frægð hans.6ix9ine, í réttarsalnum.Vísir / GettyÍ október 2015 var 6ix9ine sakfelldur fyrir að eiga kynferðislegt samband við 13 ára stelpu og deila síðan myndbandi af atvikinu á internetinu. Í myndbandinu stundar barnið munnmök við annan mann á meðan 6ix9nine stendur fyrir aftan barnið og rasskellir það. Barnið er nakið í myndbandinu. 6ix9ine hefur ítrekað þvertekið fyrir þetta þrátt fyrir að hann hafi verið dæmdur sekur. 6ix9nine segist hafa verið 17 ára þegar myndbandið var tekið upp og að hann hafi ekki vitað að stelpan væri 13 ára. Fyrir kynferðisbrotið hafði 6ix9nine setið inni í ungmannafangelsi fyrir bæði líkamsárás og sölu á heróíni. Ákvörðun stórstjörnunnar Nicki Minaj að vinna með hinum umdeilda 6ix9nine hefur vakið mikla athygli í rappheiminum og valdið mörgum aðdáendum hennar vonbrigðum. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Nicki Minaj kýs að líta fram hjá grófum kynferðisbrotum, en bróðir hennar var dæmdur fyrir að nauðga stjúpdóttur sinni, og heimsótti hún hann í fangelsi í fyrra.Hér að neðan má horfa á nýútgefið myndband þeirra.
Tónlist Mest lesið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Lay Low á Grand Rokk Tónlist „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Wulfgang í tónleikaferð til Kína Tónlist Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Lífið „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Lífið Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Fleiri fréttir Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Afar ólíklegt að Ísland taki þátt í Eurovision verði Ísrael með Sunneva syrgir Bellu: „Ég mun alltaf sakna þín“ „Pabbi Rúríks“ lét sig ekki vanta Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Sjá meira
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning
Misvel tekið í gjörning Sverris: „Lokkandi beita fyrir niðrandi ummæli“ eða ást á tungumálinu Menning