Mestu skógareldarnir í sögu Kaliforníu Atli Ísleifsson skrifar 7. ágúst 2018 08:22 Um 14 þúsund slökkviliðismenn og hundruðir á vegum hersins berjast nú við eldana. Vísir/ap Skógareldarnir í Kaliforníu eru nú opinberlega orðnir þeir stærstu í sögu ríkisins. Eldarnir eru sextán talsins og þekja nú svæði sem svipar til Los Angeles, um 115 þúsund hektara. Alls hafa sjö látið lífið í eldunum svo vitað sé til, en eldarnir hafa haldið áfram að eflast vegna þurrkaveðurs og óhagstæðra vindátta. Um 14 þúsund slökkviliðismenn og hundruðir á vegum hersins berjast nú við eldana en veðurstofan í Bandaríkjunum segir að staðan muni lítið skána í vikunni.75 heimili hafa eyðilagst Slökkviliði hefur einungis tekist að ná að stöðva framgang skógareldana á ákveðnum stöðum. Reiknað er með að hitastig komi til með að ná allt að 43 gráðum í norðurhluta ríkisins á næstu dögum sem mun gera slökkviliði erfitt fyrir. Um 75 heimili hafa eyðilagst í eldunum og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna eldanna. Mestu eldarnir í sögu ríkisins voru hinir svokölluðu Thomaseldar í lok 2017 þar sem 114 þúsund hektarar brunnu.Vísir/AP Umhverfismál Tengdar fréttir Kalifornía stendur í ljósum logum Tólf þúsund slökkviliðsmenn berjast gegn sautján stórum skógareldum sem hafa stigmagnast vegna mikilla þurrka og mikilla vinda 31. júlí 2018 11:56 Sex hafa látið lífið í skógareldunum í Kaliforníu Sex hafa látið lífið í skógareldunum sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu í rúma viku. Tvö börn eru á meðal hinna látinna. 30. júlí 2018 10:28 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Skógareldarnir í Kaliforníu eru nú opinberlega orðnir þeir stærstu í sögu ríkisins. Eldarnir eru sextán talsins og þekja nú svæði sem svipar til Los Angeles, um 115 þúsund hektara. Alls hafa sjö látið lífið í eldunum svo vitað sé til, en eldarnir hafa haldið áfram að eflast vegna þurrkaveðurs og óhagstæðra vindátta. Um 14 þúsund slökkviliðismenn og hundruðir á vegum hersins berjast nú við eldana en veðurstofan í Bandaríkjunum segir að staðan muni lítið skána í vikunni.75 heimili hafa eyðilagst Slökkviliði hefur einungis tekist að ná að stöðva framgang skógareldana á ákveðnum stöðum. Reiknað er með að hitastig komi til með að ná allt að 43 gráðum í norðurhluta ríkisins á næstu dögum sem mun gera slökkviliði erfitt fyrir. Um 75 heimili hafa eyðilagst í eldunum og hafa þúsundir neyðst til að yfirgefa heimili sín vegna eldanna. Mestu eldarnir í sögu ríkisins voru hinir svokölluðu Thomaseldar í lok 2017 þar sem 114 þúsund hektarar brunnu.Vísir/AP
Umhverfismál Tengdar fréttir Kalifornía stendur í ljósum logum Tólf þúsund slökkviliðsmenn berjast gegn sautján stórum skógareldum sem hafa stigmagnast vegna mikilla þurrka og mikilla vinda 31. júlí 2018 11:56 Sex hafa látið lífið í skógareldunum í Kaliforníu Sex hafa látið lífið í skógareldunum sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu í rúma viku. Tvö börn eru á meðal hinna látinna. 30. júlí 2018 10:28 Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Kalifornía stendur í ljósum logum Tólf þúsund slökkviliðsmenn berjast gegn sautján stórum skógareldum sem hafa stigmagnast vegna mikilla þurrka og mikilla vinda 31. júlí 2018 11:56
Sex hafa látið lífið í skógareldunum í Kaliforníu Sex hafa látið lífið í skógareldunum sem hafa geisað í norðurhluta Kaliforníu í rúma viku. Tvö börn eru á meðal hinna látinna. 30. júlí 2018 10:28