Pakistanar ganga til þingkosninga í dag Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. júlí 2018 06:00 Öryggisgæslan fyrir kosningarnar í Pakistan er mikil. Vísir/AFP Þingkosningar fara fram í Pakistan í dag. Kosið er um öll 342 sætin á pakistanska þinginu. Íhaldsflokkurinn Múslimabandalag Pakistans (PML-N) undir forystu Shehbaz Sharif, og jafnaðarmannaflokkurinn Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI), undir forystu Imrans Khan, mælast stærstir. Frambjóðendur voru á lokametrunum í gær verið var að reyna að tryggja öryggi kjörstaða, en rúmlega 200 hafa farist í hryðjuverkaárásum sem gerðar hafa verið á baráttufundi frambjóðenda í kosningabaráttunni. Sharif er bróðir Nawaz Sharif, sem var forsætisráðherra fyrr á kjörtímabilinu áður en hann var dæmdur í fangelsi vegna Panamaskjalahneykslis. Shehbaz bróðir tók þá við stólnum. Khan var áður fyrirliði landsliðs Pakistana í krikket. Leiðtogar PML-N hafa gagnrýnt kosningarnar harðlega og sagt Khan í vasa pakistanska hersins. Herinn ætli sér að koma Khan til valda. BBC fjallaði um pakistanskt lýðræði í gær og sagði að nú fjaraði undan draumnum um raunverulegt lýðræði þar í landi. Miðillinn sagði að dómstólar hefðu vísvitandi gert PML-N erfitt fyrir með umdeildum ákvörðunum og að leyniþjónustan hefði staðið á bak við afskiptin. Þá væri ljóst að herinn muni gegna stóru hlutverki í framkvæmd kosninganna í dag. Gallup í Pakistan spáði því í gær að PTI fengi 29 prósenta fylgi en PML-N næði 27 prósentum. Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Pakistan Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Sjá meira
Þingkosningar fara fram í Pakistan í dag. Kosið er um öll 342 sætin á pakistanska þinginu. Íhaldsflokkurinn Múslimabandalag Pakistans (PML-N) undir forystu Shehbaz Sharif, og jafnaðarmannaflokkurinn Pakistanska réttlætishreyfingin (PTI), undir forystu Imrans Khan, mælast stærstir. Frambjóðendur voru á lokametrunum í gær verið var að reyna að tryggja öryggi kjörstaða, en rúmlega 200 hafa farist í hryðjuverkaárásum sem gerðar hafa verið á baráttufundi frambjóðenda í kosningabaráttunni. Sharif er bróðir Nawaz Sharif, sem var forsætisráðherra fyrr á kjörtímabilinu áður en hann var dæmdur í fangelsi vegna Panamaskjalahneykslis. Shehbaz bróðir tók þá við stólnum. Khan var áður fyrirliði landsliðs Pakistana í krikket. Leiðtogar PML-N hafa gagnrýnt kosningarnar harðlega og sagt Khan í vasa pakistanska hersins. Herinn ætli sér að koma Khan til valda. BBC fjallaði um pakistanskt lýðræði í gær og sagði að nú fjaraði undan draumnum um raunverulegt lýðræði þar í landi. Miðillinn sagði að dómstólar hefðu vísvitandi gert PML-N erfitt fyrir með umdeildum ákvörðunum og að leyniþjónustan hefði staðið á bak við afskiptin. Þá væri ljóst að herinn muni gegna stóru hlutverki í framkvæmd kosninganna í dag. Gallup í Pakistan spáði því í gær að PTI fengi 29 prósenta fylgi en PML-N næði 27 prósentum.
Birtist í Fréttablaðinu Mið-Austurlönd Pakistan Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Fleiri fréttir Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Sjá meira