Ellefu komnir út, aðeins tveir eftir Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. júlí 2018 09:42 Sést hefur til fjölda sjúkrabíla við hellinn í morgun. Vísir/getty Það sem af er degi hefur þremur drengjum verið bjargað upp úr hellakerfinu í Tælandi, þar sem þeir hafa hírst í 17 daga. Meðal þeirra var yngsti drengurinn í hópnum, en hann er 11 ára gamall. Alls er því búið að bjarga 11 drengjum. Ekki er nema einn strákur eftir ofan í hellinum auk þjálfarans. Búist er við því að þeir komi upp á yfirborðið síðar í dag. Vitni segjast hafa séð sjúkraflutningamenn bera drengina út úr hellinum á börum. Björgunarmenn hafa ekki viljað tjá sig við blaðamenn þegar eftir því hefur verið leitað.Hinum ellefu ára gamla Chanin Wiboonrungrueng, þeim yngsta í hópnum, var bjargað í dag.Thai RathVerið að hlúa að drengjunum tveimur sem komu upp í dag í sjúkratjaldi fyrir utan hellinn. Þeir verða svo fluttir á sjúkrahús í nágrenninu þar sem hinir drengirnir átta hafa dvalið síðustu sólarhringa.Sjá einnig: Nítján kafarar komnir í hellinnGreint var frá því í nótt að þeir væru allir við hestaheilsu, að frátöldum tveimur drengjum sem nældu sér í minniháttar sýkingu í lungun. Björgunaraðgerð dagsins hófst klukkan 02:08 í nótt að íslenskum tíma en gert er ráð fyrir því að hún muni taka lengri tíma en fyrri aðgerðir. Er það ekki síst vegna þess að í dag verður fimm einstaklingum bjargað úr hellinum, samanborið við fjóra í fyrri aðgerðum. Alls voru 19 kafarar sendir ofan í hellinn í morgun. Eins og fram hefur komið fylgja tveir kafarar hverjum dreng út úr hellinum. Hinir kafarnir níu, sem ekki munu aðstoða drengi eða þjálfarann, verða síðastir út úr hellinum.Fréttin verður uppfærð eftir sem frekari fregnir berast frá hellinum Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Nítján kafarar komnir inn í hellinn Vonast er til að fótboltaþjálfaranum og síðustu drengjunum fjórum sem eftir eru í hellinum í norðurhluta Tælands verði bjargað í dag. 10. júlí 2018 06:24 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Það sem af er degi hefur þremur drengjum verið bjargað upp úr hellakerfinu í Tælandi, þar sem þeir hafa hírst í 17 daga. Meðal þeirra var yngsti drengurinn í hópnum, en hann er 11 ára gamall. Alls er því búið að bjarga 11 drengjum. Ekki er nema einn strákur eftir ofan í hellinum auk þjálfarans. Búist er við því að þeir komi upp á yfirborðið síðar í dag. Vitni segjast hafa séð sjúkraflutningamenn bera drengina út úr hellinum á börum. Björgunarmenn hafa ekki viljað tjá sig við blaðamenn þegar eftir því hefur verið leitað.Hinum ellefu ára gamla Chanin Wiboonrungrueng, þeim yngsta í hópnum, var bjargað í dag.Thai RathVerið að hlúa að drengjunum tveimur sem komu upp í dag í sjúkratjaldi fyrir utan hellinn. Þeir verða svo fluttir á sjúkrahús í nágrenninu þar sem hinir drengirnir átta hafa dvalið síðustu sólarhringa.Sjá einnig: Nítján kafarar komnir í hellinnGreint var frá því í nótt að þeir væru allir við hestaheilsu, að frátöldum tveimur drengjum sem nældu sér í minniháttar sýkingu í lungun. Björgunaraðgerð dagsins hófst klukkan 02:08 í nótt að íslenskum tíma en gert er ráð fyrir því að hún muni taka lengri tíma en fyrri aðgerðir. Er það ekki síst vegna þess að í dag verður fimm einstaklingum bjargað úr hellinum, samanborið við fjóra í fyrri aðgerðum. Alls voru 19 kafarar sendir ofan í hellinn í morgun. Eins og fram hefur komið fylgja tveir kafarar hverjum dreng út úr hellinum. Hinir kafarnir níu, sem ekki munu aðstoða drengi eða þjálfarann, verða síðastir út úr hellinum.Fréttin verður uppfærð eftir sem frekari fregnir berast frá hellinum
Fastir í helli í Taílandi Tengdar fréttir Nítján kafarar komnir inn í hellinn Vonast er til að fótboltaþjálfaranum og síðustu drengjunum fjórum sem eftir eru í hellinum í norðurhluta Tælands verði bjargað í dag. 10. júlí 2018 06:24 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Sjá meira
Nítján kafarar komnir inn í hellinn Vonast er til að fótboltaþjálfaranum og síðustu drengjunum fjórum sem eftir eru í hellinum í norðurhluta Tælands verði bjargað í dag. 10. júlí 2018 06:24