Tókýó og París ætla að hjálpast að við undirbúning ÓL 2020 og 2024 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2018 18:30 Ryo Taniguchi hannaði lukkudýr Ólympíuleikanna í Tókýó 2020. Vísir/Getty Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. Samkomulagið var gert opinbert í dag en samvinnan verður á mörgum sviðum eins og að deila upplýsingum, starfsfólki og tungumálaþjónustu. Þá munu nefndirnar hjálpast við að auglýsa upp leika hvors annars. Japanir halda leikana eftir aðeins tvö ár en Frakkarnir hafa ennþá sex ár til að koma öllu á hreint. Reuters segir frá. „Þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur ekki bara af þvi að við unnum undanúrslitaleikinn okkar á HM,“ sagði Frakkinn Etienne Thobois, framkvæmdastjóri skipulagsnefndar ÓL í París 2024, en blaðamannafundurinn var haldinn í Japan. „Það er okkur mjög mikilvægt að geta gengið frá þessu samkomulagi og eftir IOC og IPC þá verður Tokýó 2020 okkar helsti samstarfsaðili. Okkur hlakkar mikið til þessa samstarfs," sagði Frakkinn. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á síðasta ári að leikarnir fari fram í París 2024 og í Los Angeles 2028. Fjórar af sex þjóðum sem buðu sig fram til að halda leikana 2024 drógu framboð sitt til baka en kostnaðurinn við að halda leika sem þessa er gríðarlegur og mörgum um megn. Mikið tap var sem dæmi á leikunum í Ríó 2016. Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Undirbúningsnefndir næstu tveggja Sumarólympíuleika í Tókýó 2020 og París 2024 ætla að fara í náið samstarf á meðan þau undirbúa borgirnar sínar fyrir að halda stærstu íþróttahátíð heims. Samkomulagið var gert opinbert í dag en samvinnan verður á mörgum sviðum eins og að deila upplýsingum, starfsfólki og tungumálaþjónustu. Þá munu nefndirnar hjálpast við að auglýsa upp leika hvors annars. Japanir halda leikana eftir aðeins tvö ár en Frakkarnir hafa ennþá sex ár til að koma öllu á hreint. Reuters segir frá. „Þetta er mjög mikilvægur dagur fyrir okkur ekki bara af þvi að við unnum undanúrslitaleikinn okkar á HM,“ sagði Frakkinn Etienne Thobois, framkvæmdastjóri skipulagsnefndar ÓL í París 2024, en blaðamannafundurinn var haldinn í Japan. „Það er okkur mjög mikilvægt að geta gengið frá þessu samkomulagi og eftir IOC og IPC þá verður Tokýó 2020 okkar helsti samstarfsaðili. Okkur hlakkar mikið til þessa samstarfs," sagði Frakkinn. Alþjóðaólympíunefndin ákvað á síðasta ári að leikarnir fari fram í París 2024 og í Los Angeles 2028. Fjórar af sex þjóðum sem buðu sig fram til að halda leikana 2024 drógu framboð sitt til baka en kostnaðurinn við að halda leika sem þessa er gríðarlegur og mörgum um megn. Mikið tap var sem dæmi á leikunum í Ríó 2016.
Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira