Rafrettureykjandi aðstoðarflugmaður ástæða 6.500 metra dýfu farþegaþotu Birgir Olgeirsson skrifar 13. júlí 2018 11:45 Þetta er niðurstaða rannsóknar á þessu atviki en rannsakendur segja aðstoðarflugmanninn hafa reynt að leyna því að hann hefði verið að reykja rafsígarettu. Vísir/Getty Rannsakendur segja rafrettureykjandi aðstoðarflugmann ástæðu þess að farþegaþota Air China tók 6.500 metra dýfu á leiðinni frá Hong Kong til kínversku borgarinnar Dalian síðastliðinn þriðjudag. Þetta er niðurstaða rannsóknar á þessu atviki en rannsakendur segja aðstoðarflugmanninn hafa reynt að leyna því að hann hefði verið að reykja rafsígarettu. Ætlaði hann sér að slökkva á viftu í flugstjórnarklefanum til að varna því að reykur myndi berast til farþega. Þess í stað slökkti hann óvart á loftræstikerfinu sem varð til þess að loftþrýstingur féll um borð í vélinni. Áhöfnin þurfti að sleppa súrefnisgrímum til farþega og lækka flughæð vélarinnar afar hratt um 6.500 metra en hækkuðu flugið aftur nokkru síðar. Rannsakendur segja aðstoðarflugmanninn ekki hafa sagt flugstjóranum frá því að hann ætlaði að slökkva á viftunni. Áhöfnin vissi því ekki hvað olli því að loftþrýstingurinn féll í vélinni en ef það gerist þarf flugmaðurinn að lækka flug vélarinnar til að tryggja öryggi áhafnar og farþega. Þegar áhöfninni varð ljóst að slökkt hafði verið á loftræstikerfinu var kveikt á því aftur og vélinni snúið aftur í sömu flughæð. Venjuleg flughæð hjá farþegaflugvélum er yfirleitt á milli 10.000 og 13.000 metrar, svo hægt er að áætla nokkuð örugglega að flugvélin hafi misst helming flughæðar sinnar í fallinu.Kínverska flugfélagið hefur boðað að það muni ekki veita áhöfninni neinn afslátt þegar kemur að meðhöndlun þessa máls. Fréttir af flugi Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira
Rannsakendur segja rafrettureykjandi aðstoðarflugmann ástæðu þess að farþegaþota Air China tók 6.500 metra dýfu á leiðinni frá Hong Kong til kínversku borgarinnar Dalian síðastliðinn þriðjudag. Þetta er niðurstaða rannsóknar á þessu atviki en rannsakendur segja aðstoðarflugmanninn hafa reynt að leyna því að hann hefði verið að reykja rafsígarettu. Ætlaði hann sér að slökkva á viftu í flugstjórnarklefanum til að varna því að reykur myndi berast til farþega. Þess í stað slökkti hann óvart á loftræstikerfinu sem varð til þess að loftþrýstingur féll um borð í vélinni. Áhöfnin þurfti að sleppa súrefnisgrímum til farþega og lækka flughæð vélarinnar afar hratt um 6.500 metra en hækkuðu flugið aftur nokkru síðar. Rannsakendur segja aðstoðarflugmanninn ekki hafa sagt flugstjóranum frá því að hann ætlaði að slökkva á viftunni. Áhöfnin vissi því ekki hvað olli því að loftþrýstingurinn féll í vélinni en ef það gerist þarf flugmaðurinn að lækka flug vélarinnar til að tryggja öryggi áhafnar og farþega. Þegar áhöfninni varð ljóst að slökkt hafði verið á loftræstikerfinu var kveikt á því aftur og vélinni snúið aftur í sömu flughæð. Venjuleg flughæð hjá farþegaflugvélum er yfirleitt á milli 10.000 og 13.000 metrar, svo hægt er að áætla nokkuð örugglega að flugvélin hafi misst helming flughæðar sinnar í fallinu.Kínverska flugfélagið hefur boðað að það muni ekki veita áhöfninni neinn afslátt þegar kemur að meðhöndlun þessa máls.
Fréttir af flugi Mest lesið Einn fluttur á Landspítalann frá Fjallabaki Innlent Möguleg slit á fríverslunarsamningi við Ísrael tekin fyrir Innlent Þyrlan kölluð út á mesta forgangi Innlent Engin slys á fólki þegar hjólhýsi valt Innlent Syrgja fallið kornabarn: „Það er ekkert plan, engin lausn“ Innlent Ákærðir fyrir hópnauðgun gegn ólögráða stúlku Innlent Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Erlent Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Erlent Hringveginum lokað vegna umferðarslyss Innlent Labubu bangsar ekki lengur velkomnir í Ísaksskóla Innlent Fleiri fréttir Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Sjá meira