Þriðja sería af Queer Eye á leiðinni Sylvía Hall skrifar 13. júlí 2018 19:29 Fimmmenningarnir hafa notið mikilla vinsælda á Netflix. Vísir/Getty Netflix staðfesti í dag framleiðslu á þriðju þáttaröð Queer Eye sem hafa slegið í gegn á streymiveitunni síðustu misseri. Þátturinn var endurvakinn af Netflix, fimmtán árum eftir að upphaflegu þættirnir voru sýndir á skjám landsmanna. Þátturinn fékk á dögunum fjórar tilnefningar til Emmy-verðlauna og vöktu ósvikin viðbrögð Jonathan Van Ness við tilnefningunum mikla lukku á samfélagsmiðlum, en hann hefur vakið athygli fyrir orkumikla framkomu í þáttunum. A post shared by Jonathan Van Ness (@jvn) on Jul 12, 2018 at 10:18am PDT Nú þegar hafa verið framleiddar tvær þáttaraðir þar sem hópurinn vinsæli aðstoðar menn sem þurfa leiðsögn, allt frá eldamennsku yfir í fatastíl og geta aðdáendur þáttanna glaðst yfir því að þriðja serían sé á leiðinni. Þriðja þáttaröðin mun samanstanda af átta þáttum líkt og þær fyrri, en í þetta skiptið munu strákarnir færa sig um set frá Atlanta til Kansas og bjóða fram hjálparhönd sína á nýjum slóðum. Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira
Netflix staðfesti í dag framleiðslu á þriðju þáttaröð Queer Eye sem hafa slegið í gegn á streymiveitunni síðustu misseri. Þátturinn var endurvakinn af Netflix, fimmtán árum eftir að upphaflegu þættirnir voru sýndir á skjám landsmanna. Þátturinn fékk á dögunum fjórar tilnefningar til Emmy-verðlauna og vöktu ósvikin viðbrögð Jonathan Van Ness við tilnefningunum mikla lukku á samfélagsmiðlum, en hann hefur vakið athygli fyrir orkumikla framkomu í þáttunum. A post shared by Jonathan Van Ness (@jvn) on Jul 12, 2018 at 10:18am PDT Nú þegar hafa verið framleiddar tvær þáttaraðir þar sem hópurinn vinsæli aðstoðar menn sem þurfa leiðsögn, allt frá eldamennsku yfir í fatastíl og geta aðdáendur þáttanna glaðst yfir því að þriðja serían sé á leiðinni. Þriðja þáttaröðin mun samanstanda af átta þáttum líkt og þær fyrri, en í þetta skiptið munu strákarnir færa sig um set frá Atlanta til Kansas og bjóða fram hjálparhönd sína á nýjum slóðum.
Bíó og sjónvarp Netflix Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Sjá meira