Fengu hraunmola í gegnum þakið Stefán Ó. Jónsson skrifar 17. júlí 2018 06:16 Hér má sjá hvar hraunmoli fór í gegnum þak bátsins. HAWAII DNLR Tuttugu og þrír farþegar slösuðust þegar stærðarinnar hraunklumpur hafnaði á ferðaþjónustubát á Havaí. Bátnum hafði verið siglt meðfram eldfjallinu Kilauea sem gaus í maí síðastliðnum. Allar götur síðan hefur reykur og hraun liðast úr fjallinu, ásamt því að vart hefur orðið við reglulegar sprengingar í gosstöðinni. Ein slík sprenging varð í gær þegar báturinn var skammt frá fjallinu. Í sprengingunni flugu upp stórir hraunmolar sem höfnuðu á bátnum sem fyrr segir. Þeir fóru meðal annars í gegnum þak bátsins og urðu til þess að fótbrjóta einn farþegann. Fjöldi annarra farþega brenndist og er nú hlúð að þeim á sjúkrahúsi. Í samtali við breska ríkisútvarpið lýsa farþegar siglingunni, sem þeir segja hafa verið hræðilega. „Þegar þú sást það [hraunið] koma þá hafðirðu ekki tíma til að forða þér og það versta var að báturinn var lítill,“ er haft eftir einum farþeganum. „Þannig að hrauni rignir yfir þig og þú getur ekki flúið. Maður var einungis með um sex metra og allir reyndu að fela sig á sama staðnum. Þetta var frekar ógnvekjandi.“ Talið er að báturinn gæti hafa hætt sér út fyrir svæði sem landhelgigæsla eyjanna hafði sagt vera öruggt. Málið er nú til rannsóknar af þarlendum samgönguyfirvöldum. Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira
Tuttugu og þrír farþegar slösuðust þegar stærðarinnar hraunklumpur hafnaði á ferðaþjónustubát á Havaí. Bátnum hafði verið siglt meðfram eldfjallinu Kilauea sem gaus í maí síðastliðnum. Allar götur síðan hefur reykur og hraun liðast úr fjallinu, ásamt því að vart hefur orðið við reglulegar sprengingar í gosstöðinni. Ein slík sprenging varð í gær þegar báturinn var skammt frá fjallinu. Í sprengingunni flugu upp stórir hraunmolar sem höfnuðu á bátnum sem fyrr segir. Þeir fóru meðal annars í gegnum þak bátsins og urðu til þess að fótbrjóta einn farþegann. Fjöldi annarra farþega brenndist og er nú hlúð að þeim á sjúkrahúsi. Í samtali við breska ríkisútvarpið lýsa farþegar siglingunni, sem þeir segja hafa verið hræðilega. „Þegar þú sást það [hraunið] koma þá hafðirðu ekki tíma til að forða þér og það versta var að báturinn var lítill,“ er haft eftir einum farþeganum. „Þannig að hrauni rignir yfir þig og þú getur ekki flúið. Maður var einungis með um sex metra og allir reyndu að fela sig á sama staðnum. Þetta var frekar ógnvekjandi.“ Talið er að báturinn gæti hafa hætt sér út fyrir svæði sem landhelgigæsla eyjanna hafði sagt vera öruggt. Málið er nú til rannsóknar af þarlendum samgönguyfirvöldum.
Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Fleiri fréttir Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Sjá meira