Fleiri smitast af HIV-veirunni Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 19. júlí 2018 06:00 HIV-vírus Vísir/Getty Einstaklingum sýktum af HIV fjölgar ár frá ári í um fimmtíu ríkjum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sameiginlegrar áætlunar Sameinuðu þjóðanna gegn alnæmi (UNAIDS). Kemur þar einnig fram að helmingur þeirra sem nýlega hafa sýkst af HIV fái ekki viðeigandi meðferð. Samkvæmt BBC hafa 37 milljónir manna sýkst af veirunni.Sjá einnig: Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Sjúkdómurinn verður um um milljón manns að bana hvert ár og varar UNAIDS því sérstaklega við því að það sé að hægjast á baráttunni gegn útbreiðslu HIV. Í Vesturog Mið-Afríku er ástandið einna verst og kemur fram í skýrslunni að þrjú af hverjum fjórum börnum sem smituð eru og þrír af hverjum fjórum fullorðnum fái ekki meðferð við sjúkdómnum. Ástandið sé einna verst í Nígeríu. Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Nígería Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30 Ekki lengur stórafbrot að berskjalda bólfélaga fyrir HIV Einnig er það ekki lengur talið stórafbrot að vísvitandi gefa HIV smitað blóð. 9. október 2017 23:04 Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf. 1. desember 2017 19:00 Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7. júlí 2018 07:15 Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Einstaklingum sýktum af HIV fjölgar ár frá ári í um fimmtíu ríkjum. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu sameiginlegrar áætlunar Sameinuðu þjóðanna gegn alnæmi (UNAIDS). Kemur þar einnig fram að helmingur þeirra sem nýlega hafa sýkst af HIV fái ekki viðeigandi meðferð. Samkvæmt BBC hafa 37 milljónir manna sýkst af veirunni.Sjá einnig: Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Sjúkdómurinn verður um um milljón manns að bana hvert ár og varar UNAIDS því sérstaklega við því að það sé að hægjast á baráttunni gegn útbreiðslu HIV. Í Vesturog Mið-Afríku er ástandið einna verst og kemur fram í skýrslunni að þrjú af hverjum fjórum börnum sem smituð eru og þrír af hverjum fjórum fullorðnum fái ekki meðferð við sjúkdómnum. Ástandið sé einna verst í Nígeríu.
Birtist í Fréttablaðinu Heilbrigðismál Nígería Tengdar fréttir Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30 Ekki lengur stórafbrot að berskjalda bólfélaga fyrir HIV Einnig er það ekki lengur talið stórafbrot að vísvitandi gefa HIV smitað blóð. 9. október 2017 23:04 Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf. 1. desember 2017 19:00 Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7. júlí 2018 07:15 Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Fleiri fréttir Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Mæðgur alvarlega særðar eftir sprengingu í úthverfi Stokkhólms Rússar segjast hafa handsamað morðingja herforingjans Ökumaðurinn í Vancouver ákærður fyrir manndráp Sixtínsku kapellunni lokað vegna páfakjörs Telur að Selenskí geti samþykkt að gefa eftir Krímskaga Kjördagur framundan í Kanada Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Ellefu manns látnir og talan gæti hækkað Rúmur helmingur óhress með Trump Eðlilegt að endurskoða sjálfstjórnarlögin Framtíðin sé járntjald frá Finnlandi niður að Svartahafi Gröf Frans páfa opin gestum Sjá meira
Sóttvarnalæknir mælir með að lyf gegn HIV smiti verði gert aðgengilegra Sóttvarnalæknir leggur til að lyf sem getur komið í veg fyrir HIV smit verði gert aðgengilegra fyrir almenning en nú er. 27. september 2017 19:30
Ekki lengur stórafbrot að berskjalda bólfélaga fyrir HIV Einnig er það ekki lengur talið stórafbrot að vísvitandi gefa HIV smitað blóð. 9. október 2017 23:04
Sóttvarnalæknir fór í sitt fyrsta HIV-próf Framkvæmdastjóri HIV Ísland segir að þrátt fyrir fjölgun HIV jákvæðra á Íslandi hafi smithætta ekki aukist enda komi margir smitaðir erlendis frá. Hann fagnar nýju og aðgengilegu prófi á HIV en af tilefni alþjóðlega Alnæmisdagsins í dag fór sóttvarnarlæknir í slíkt HIV próf. 1. desember 2017 19:00
Hefja tilraunir með mögulegt bóluefni við HIV í mönnum Tilraunir með nýtt bóluefni við HIV-sýkingu í ósmituðum einstaklingum og öpum hefur borið afar góða árangur. Vísindamönnunum tókst að framkalla heppilega ónæmissvörun með því gefa þessum einstaklingum blöndu af nokkrum lyfjum sem áður hafa gefið góð raun í baráttunni við HIV. 7. júlí 2018 07:15
Aldrei eins mörg HIV smit: „Erum orðin of kærulaus“ Aldrei hafa eins margir greinst með HIV og í fyrra. Formaður HIV samtakanna lýsir yfir þungum áhyggjum. 22. maí 2017 11:30