Samfélagsmiðlastjörnur gerast einkaþjálfarar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 1. júlí 2018 09:30 Birgitta Líf er gríðarlega vinsæl á samfélagsmiðlum. Instagram/Birgitta Líf Í gær útskrifaði World Class nemendur úr einkaþjálfaranámi. Þar á meðal voru tvær samfélagsmiðlastjörnur sem þekktar eru fyrir að fjalla um heilbrigðan lífsstíl og hreyfingu. Birgitta Líf Björnsdóttir, dóttir Hafdísar Jónsdóttur og Björns Leifssonar eigenda World Class, varð formlega einkaþjálfari í gær. Birgitta hefur starfað fyrir líkamsræktarstöðvarnar í mörg ár, meðal annars við samfélagsmiðla. Hún er hluti af hópnum RVK Fit sem halda úti samfélagsmiðlum og bloggsíðu ásamt því að skipuleggja viðburði tengda hópæfingum.Birgitta Líf hefur verið dugleg við að sýna frá sínu mataræði og æfingum svo það mun sennilega ekki breytast neitt á næstunni. Hún sagði frá þessum áfanga á Instagram en tók ekki fram hvort hún ætlaði sér að taka að sér viðskiptavini í þjálfun á næstunni. Personal Trainer A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 30, 2018 at 6:53am PDTDavíð Rúnar Bjarnason, betur þekktur sem Thugfather, útskrifaðist einnig sem einkaþjálfari í gær. Davíð er boxari og boxkennari og birtir mikið af gagnlegum ráðum, fróðleik og hvatningu varðandi heilbrigðan lífsstíl fyrir sína fylgjendur á samfélagsmiðlum. Hann hafði nú þegar sagt frá því að hann ætlaði að byrja að þjálfa viðskiptavini í Laugum þann 1. júlí. Einkaþjálfarapróf nú fer allt á fullt! . . . . . . . Certified personal trainer . . . #personaltrainer #certified #letsgo #weonit #weinit #weownit #allin #worldclassiceland #worldclasslaugar A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather) on Jun 30, 2018 at 1:01pm PDTHægt er að fylgjast með þessu hrausta fólki á bæði Snapchat og Instagram. Davíð Rúnar er á báðum miðlum undir notendanafninu @thugfather en Birgitta Líf er bæði með @birgittalif og @rvkfit á Snapchat og Instagram. Heilsa Tengdar fréttir Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. 16. febrúar 2018 14:30 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Í gær útskrifaði World Class nemendur úr einkaþjálfaranámi. Þar á meðal voru tvær samfélagsmiðlastjörnur sem þekktar eru fyrir að fjalla um heilbrigðan lífsstíl og hreyfingu. Birgitta Líf Björnsdóttir, dóttir Hafdísar Jónsdóttur og Björns Leifssonar eigenda World Class, varð formlega einkaþjálfari í gær. Birgitta hefur starfað fyrir líkamsræktarstöðvarnar í mörg ár, meðal annars við samfélagsmiðla. Hún er hluti af hópnum RVK Fit sem halda úti samfélagsmiðlum og bloggsíðu ásamt því að skipuleggja viðburði tengda hópæfingum.Birgitta Líf hefur verið dugleg við að sýna frá sínu mataræði og æfingum svo það mun sennilega ekki breytast neitt á næstunni. Hún sagði frá þessum áfanga á Instagram en tók ekki fram hvort hún ætlaði sér að taka að sér viðskiptavini í þjálfun á næstunni. Personal Trainer A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) on Jun 30, 2018 at 6:53am PDTDavíð Rúnar Bjarnason, betur þekktur sem Thugfather, útskrifaðist einnig sem einkaþjálfari í gær. Davíð er boxari og boxkennari og birtir mikið af gagnlegum ráðum, fróðleik og hvatningu varðandi heilbrigðan lífsstíl fyrir sína fylgjendur á samfélagsmiðlum. Hann hafði nú þegar sagt frá því að hann ætlaði að byrja að þjálfa viðskiptavini í Laugum þann 1. júlí. Einkaþjálfarapróf nú fer allt á fullt! . . . . . . . Certified personal trainer . . . #personaltrainer #certified #letsgo #weonit #weinit #weownit #allin #worldclassiceland #worldclasslaugar A post shared by Davíð Rúnar (@thugfather) on Jun 30, 2018 at 1:01pm PDTHægt er að fylgjast með þessu hrausta fólki á bæði Snapchat og Instagram. Davíð Rúnar er á báðum miðlum undir notendanafninu @thugfather en Birgitta Líf er bæði með @birgittalif og @rvkfit á Snapchat og Instagram.
Heilsa Tengdar fréttir Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. 16. febrúar 2018 14:30 „Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Áhrifavaldar Íslands mættu á forsýningu á Fullum Vösum Kvikmyndin Fullir Vasar var forsýnd í Smárabíó í gærkvöldi og var troðfullt úr úr dyrum. 16. febrúar 2018 14:30
„Það mega allir hafa sínar skoðanir“ Birgitta Líf Björnsdóttir framkvæmdastjóri Ungfrú Ísland tekur ekki afstöðu til athugasemda Ásdísar Ránar. 27. ágúst 2017 22:30