Verstappen náði í fyrsta sigurinn á árinu │Hamilton og Bottas duttu úr leik Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. júlí 2018 15:15 Hollenskir stuðningsmenn fjölmenntu til Austurríkis og uppskáru með að sjá sinn mann vinna víris/getty Max Verstappen á Red Bull sigraði í Austurríkiskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Ferrari-mennirnir urðu í öðru og þriðja sæti en ökuþórar Mercedes gátu ekki lokið keppni. Valtteri Bottas á Mercedes var á ráspól í Austurríki og liðsfélagi hans Lewis Hamilton ræsti annar. Þriðji var Kimi Raikkonen en Sebastian Vettel ræsti sjötti eftir refsingu. Eftir fjörugan fyrsta hring var Hamilton kominn með forystuna en hann neyddist til þess að hætta keppni þegar átta hringir voru eftir vegna vélarbilunar. Bottas datt úr keppni mun fyrr, eftir aðeins 14 af 71 hring, einnig vegna bilunnar. Með því að ná þriðja sætinu fór Vettel stigi yfir Hamilton í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Sigur Verstappen var sá fyrsti hjá Red Bull á þeirra heimavelli í Austurríki en aðeins sá fjórði hjá Verstappen á hans ferli í Formúlu 1. Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull sigraði í Austurríkiskappakstrinum í Formúlu 1 í dag. Ferrari-mennirnir urðu í öðru og þriðja sæti en ökuþórar Mercedes gátu ekki lokið keppni. Valtteri Bottas á Mercedes var á ráspól í Austurríki og liðsfélagi hans Lewis Hamilton ræsti annar. Þriðji var Kimi Raikkonen en Sebastian Vettel ræsti sjötti eftir refsingu. Eftir fjörugan fyrsta hring var Hamilton kominn með forystuna en hann neyddist til þess að hætta keppni þegar átta hringir voru eftir vegna vélarbilunar. Bottas datt úr keppni mun fyrr, eftir aðeins 14 af 71 hring, einnig vegna bilunnar. Með því að ná þriðja sætinu fór Vettel stigi yfir Hamilton í keppninni um heimsmeistaratitil ökuþóra. Sigur Verstappen var sá fyrsti hjá Red Bull á þeirra heimavelli í Austurríki en aðeins sá fjórði hjá Verstappen á hans ferli í Formúlu 1.
Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira