Erlendir fjölmiðlar um leik Íslands og Nígeríu: Aðeins eitt lið á vellinum Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 22. júní 2018 17:49 Svekkelsið var mikið. Vísir/Vilhelm Erlendir miðlar hafa fjallað talsvert um leik Íslands og Nígeríu sem lauk nú fyrir skömmu. Margir beina sjónum sínum að næstu leikjum, þegar að Nígería mætir Argentínumönnum á þriðjudag og Ísland mætir Króatíu sama dag.The Guardian talar um að íslenska liðið hafi fengið mörg góð færi á fyrstu 20 mínútum leiksins en ekki náð að fylgja því eftir. Þeir minnast einnig á það að að okkar menn hafi ekki látið 32 gráðu hitann trufla sig sem var í Volgograd í dag. The Guardian hælir Birki Má Sævarssyni fyrir hraðar og snöggar sendingar sínar. BBC talar ekki um mikið annað en að Gylfi Sigurðsson hafi brennt af vítinu sem hann Alfreð fékk á 80. mínútu leiksins. Þeir tala einnig um að Ísland hafi skilið eftir nokkur svæði opin og Nígeríumenn hafi nýtt sér það til hins ítrasta. CNN beinir augum sínum að markmanninum Hannesi Halldórssyni eftir hetjudáð hans gegn Argentínu. CNN segir jafnframt að þegar horft er til nýtingu á svæðum og hverjir voru meira með boltann þá hafi aðeins verið eitt lið á vellinum og það voru Nígeríumenn. CNn segir einnig að Íslendingar hafi byrjað vel í fyrri hálfleik en það var Nígería sem átti seinni hálfleikinn. CNN segir einnig að þrátt fyrir þetta tap þá eigi Ísland enn þá möguleika á komast áfram en róðurinn mun verða erfiður. Argentína HM 2018 í Rússlandi Nígería Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Sjá meira
Erlendir miðlar hafa fjallað talsvert um leik Íslands og Nígeríu sem lauk nú fyrir skömmu. Margir beina sjónum sínum að næstu leikjum, þegar að Nígería mætir Argentínumönnum á þriðjudag og Ísland mætir Króatíu sama dag.The Guardian talar um að íslenska liðið hafi fengið mörg góð færi á fyrstu 20 mínútum leiksins en ekki náð að fylgja því eftir. Þeir minnast einnig á það að að okkar menn hafi ekki látið 32 gráðu hitann trufla sig sem var í Volgograd í dag. The Guardian hælir Birki Má Sævarssyni fyrir hraðar og snöggar sendingar sínar. BBC talar ekki um mikið annað en að Gylfi Sigurðsson hafi brennt af vítinu sem hann Alfreð fékk á 80. mínútu leiksins. Þeir tala einnig um að Ísland hafi skilið eftir nokkur svæði opin og Nígeríumenn hafi nýtt sér það til hins ítrasta. CNN beinir augum sínum að markmanninum Hannesi Halldórssyni eftir hetjudáð hans gegn Argentínu. CNN segir jafnframt að þegar horft er til nýtingu á svæðum og hverjir voru meira með boltann þá hafi aðeins verið eitt lið á vellinum og það voru Nígeríumenn. CNn segir einnig að Íslendingar hafi byrjað vel í fyrri hálfleik en það var Nígería sem átti seinni hálfleikinn. CNN segir einnig að þrátt fyrir þetta tap þá eigi Ísland enn þá möguleika á komast áfram en róðurinn mun verða erfiður.
Argentína HM 2018 í Rússlandi Nígería Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56 Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17 Mest lesið Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent Flugmenn tókust óafvitandi á um stjórnina í mikilli ókyrrð yfir Íslandi Innlent „Þetta er vondur klukkutími hér í þessum þingsal“ Innlent „Enn sem er komið er staðan óbreytt og orð Sönnu ósönn“ Innlent „Þeir sem búa í glerhúsi ættu að spara grjótkastið“ Innlent Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Erlent Mál Margrétar fyrir opnum tjöldum Innlent Átta ára fangelsi í sögulegu fíkniefnamáli Innlent Telur að Ólafur Þór og Sigríður hljóti að víkja við rannsókn málsins Innlent Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Erlent Fleiri fréttir Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00
The Guardian: Aukin pressa á Íslandi sem er stóra liðið í dag Nígeríumenn mæta til leiks á Volgograd Arena sem litla liðið á móti Íslandi að mati blaðmanns The Guardian. 22. júní 2018 09:56
Twitter eftir leik: „Vörusvik að vera í 48 stiga hita, af hverju vorum við ekki í Síberíu?“ Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í öðrum leik liðsins á HM í fótbolta í dag. Eftir að íslenska liðið var ívið sterkara í fyrri hálfleik gerði hitinn út um strákana og þeir voru á afturfætinum það sem eftir var. 22. júní 2018 17:17
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent
Nótt innbrota í Laugardal: „Ömurlegt að það sé verið að fara inn í bílana en vandamálið er stærra“ Innlent