Hæstiréttur neitar að endurskoða mál Brendan Dassey Bergþór Másson skrifar 25. júní 2018 15:15 Steven Avery og Brendan Dassey Vísir Hæstiréttur Bandaríkjanna tilkynnti það í dag að hann mun ekki endurskoða mál Brendan Dassey. Saga Brendans var sögð í Netflix seríunni „Making a Murderer.“ Hann var dæmdur fyrir nauðgun og morð ljósmyndarans Teresu Halbach ásamt frænda sínum Steven Avery. Dassey var 16 ára þegar hann játaði fyrir yfirvöldum Wissconsic fylkis að hann og frændi hans hefð nauðgað og myrt Teresu, áður en þeir brenndu lík hennar á báli. Lögfræðingar Dassey segja að hann sé andlega fatlaður og að hann hafi verið beittur þrýstingi að játa á sig þessa hræðilegu glæpi. Hæstiréttur útskýrði ekki hvers vegna mál Brendan Dasseys verði ekki endurskoðað. Samkvæmt Cosmopolitan er önnur sería Making A Murderer í bígerð. Bíó og sjónvarp Erlent Tengdar fréttir Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07 Lögfræðingar Stevens Averys myndu breyta hundrað atriðum Í viðtali við Fréttablaðið segjast þeir hlakka mikið til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin færu fram í dag myndu þeir breyta hundrað ákvörðunum. 3. desember 2016 07:00 Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttunum Making a Murderer. 8. desember 2017 23:45 Dassey verður ekki sleppt Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt. 17. nóvember 2016 19:54 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Hæstiréttur Bandaríkjanna tilkynnti það í dag að hann mun ekki endurskoða mál Brendan Dassey. Saga Brendans var sögð í Netflix seríunni „Making a Murderer.“ Hann var dæmdur fyrir nauðgun og morð ljósmyndarans Teresu Halbach ásamt frænda sínum Steven Avery. Dassey var 16 ára þegar hann játaði fyrir yfirvöldum Wissconsic fylkis að hann og frændi hans hefð nauðgað og myrt Teresu, áður en þeir brenndu lík hennar á báli. Lögfræðingar Dassey segja að hann sé andlega fatlaður og að hann hafi verið beittur þrýstingi að játa á sig þessa hræðilegu glæpi. Hæstiréttur útskýrði ekki hvers vegna mál Brendan Dasseys verði ekki endurskoðað. Samkvæmt Cosmopolitan er önnur sería Making A Murderer í bígerð.
Bíó og sjónvarp Erlent Tengdar fréttir Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07 Lögfræðingar Stevens Averys myndu breyta hundrað atriðum Í viðtali við Fréttablaðið segjast þeir hlakka mikið til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin færu fram í dag myndu þeir breyta hundrað ákvörðunum. 3. desember 2016 07:00 Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttunum Making a Murderer. 8. desember 2017 23:45 Dassey verður ekki sleppt Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt. 17. nóvember 2016 19:54 Mest lesið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið „Broshýr var Bogi Ágústsson, er bindin sín Rúvurum gaf“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Daði Freyr og Árný keyptu einbýli á 86 milljónir Sígild sumarterta að hætti Dana Verzló vann MORFÍs Héldu upp á eins árs afmæli Heiðdísar Emblu Handtekinn eftir að hafa keyrt niður hliðið að heimili Aniston Jóhanna og Geir trúlofuðu sig við Eiffel-turninn Plönuðu skemmtileg stefnumót fyrir fjögur þúsund krónur Fyrsti opinberi kossinn í þrítugsafmælinu Réttarhöld yfir Diddy hafin: Á lífstíðarfangelsi yfir höfði sér Lára og lyfjaprinsinn eignuðust stúlku Stjörnulífið: Drottningar á Bessastöðum Sjá meira
Making a murderer: Brendan Dassey mætir fyrir dómara í enn einni áfrýjuninni Alríkisdómarar í Bandaríkjunum munu í dag hlýða á málflutning vegna áfrýjunar Brendan Dassey, sem dæmdur var árið 2007, fyrir morðið á Teresa Halbach, 25 ára ljósmyndara, árið 2005. 26. september 2017 13:07
Lögfræðingar Stevens Averys myndu breyta hundrað atriðum Í viðtali við Fréttablaðið segjast þeir hlakka mikið til komunnar til Íslands. Ef réttarhöldin færu fram í dag myndu þeir breyta hundrað ákvörðunum. 3. desember 2016 07:00
Brendan Dassey verður áfram í fangelsi Mál Dassey vakti gríðarlega athygli eftir sýningu sjónvarpsþáttunum Making a Murderer. 8. desember 2017 23:45
Dassey verður ekki sleppt Ríkissaksóknari í Wisconsin-ríki áfrýjaði fyrr í vikunni dómi þar sem fram kom að Brendan Dassey, sem kom fram í þáttunum Making a Murderer, skyldi sleppt. 17. nóvember 2016 19:54