Umdeild ummæli þingkonu reita Trump til reiði Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. júní 2018 07:49 Maxine Waters. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn og aftur vakið athygli fyrir ummæli á Twitter en hann þykir hafa gengið nokkuð hart að þingkonu Demókrataflokksins, Maxine Waters, í kjölfar þess að Söruh Sanders, talskonu Hvíta hússins, var sagt að yfirgefa veitingastað í vikunni. Waters hvatti til sambærilegra aðgerða í garð annarra meðlima ríkisstjórnar Trumps er hún ávarpaði stuðningsmenn sína á fjöldafundi á laugardag. „Segið þeim að þau séu ekki velkomin neins staðar,“ var m.a. haft eftir Waters á fundinum en tilefnið er stefna ríkisstjórnar Trumps í innflytjendamálum, þar sem fjölskyldur ólöglegra innflytjenda hafa verið aðskildar við komuna yfir suðurlandamæri Bandaríkjanna. Í viðtali, sem Waters veitti sjónvarpsstöðinni MSNBC eftir fundinn, beindi hún því einnig til Bandaríkjamanna að þeir skyldu „áreita“ embættismenn Trumpstjórnarinnar þangað til að þeir segðu skilið við forsetann.Trump gagnrýndi þessar tillögur Waters harðlega á Twitter í gær og sagði henni að stíga varlega til jarðar. „Gættu þín á því hvers þú óskar þér, Max,“ skrifaði Trump. Þá kallaði forsetinn þingkonuna „einstakling með ótrúlega lága greindarvísitölu“ og sakaði hana um að kalla eftir því að stuðningsmönnum sínum yrði gert mein.Congresswoman Maxine Waters, an extraordinarily low IQ person, has become, together with Nancy Pelosi, the Face of the Democrat Party. She has just called for harm to supporters, of which there are many, of the Make America Great Again movement. Be careful what you wish for Max!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Ummæli bæði Trumps og Waters hafa reynst umdeild. Donald Trump yngri, sonur forsetans, og Meghan McCain, sjónvarpskona og tengdadóttir þingmanns Repúblikana John McCain, hafa gagnrýnt tillögur Waters og túlka skilaboðin á þann veg að hún hvetji til ofbeldisverka.Throwing Sarah Sanders' family out wasn't enough, the owner then stalked her to harass her at another spot! Does anyone reasonably believe other Democrats won't escalate this further to actual violence? After hearing Waters and Booker one would have to wonder if they even care? https://t.co/dhcAwgXgVk— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) June 25, 2018 This is absolutely insane - and extremely dangerous. My father in law works in the administration, does this mean when we go out to dinner we should be ambushed?!? Don't ever again give me any of the “when they go low, we go high” lip service. https://t.co/UF1feYT0Pm— Meghan McCain (@MeghanMcCain) June 24, 2018 Öðrum þykir Waters einmitt ekki hafa ýjað að því að stuðningsmenn sínir beiti Repúblikana ofbeldi. Þá hafa margir gagnrýnt forsetann og telja hann með skrifum sínum hafa hótað þingkonunni.Maxine Waters DID NOT call for violence. This is irresponsible. We can debate the wisdom of her call to heckle and protest Administration officials in public, but let's call it what it is. https://t.co/AlaLKRVpae— Anthony Michael Kreis (@AnthonyMKreis) June 25, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53 Landamæraverðir hætta tímabundið að senda fjölskyldur í hendur saksóknara Stöðvunin er tímabundni á meðan landamæraeftirlitið og dómsmálaráðuneytið finna út úr því hvernig stofnanirnar geta haldið áfram að ákæra fólk sem kemur ólöglega til landsins án þess að taka börn þess af því. 25. júní 2018 21:35 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn og aftur vakið athygli fyrir ummæli á Twitter en hann þykir hafa gengið nokkuð hart að þingkonu Demókrataflokksins, Maxine Waters, í kjölfar þess að Söruh Sanders, talskonu Hvíta hússins, var sagt að yfirgefa veitingastað í vikunni. Waters hvatti til sambærilegra aðgerða í garð annarra meðlima ríkisstjórnar Trumps er hún ávarpaði stuðningsmenn sína á fjöldafundi á laugardag. „Segið þeim að þau séu ekki velkomin neins staðar,“ var m.a. haft eftir Waters á fundinum en tilefnið er stefna ríkisstjórnar Trumps í innflytjendamálum, þar sem fjölskyldur ólöglegra innflytjenda hafa verið aðskildar við komuna yfir suðurlandamæri Bandaríkjanna. Í viðtali, sem Waters veitti sjónvarpsstöðinni MSNBC eftir fundinn, beindi hún því einnig til Bandaríkjamanna að þeir skyldu „áreita“ embættismenn Trumpstjórnarinnar þangað til að þeir segðu skilið við forsetann.Trump gagnrýndi þessar tillögur Waters harðlega á Twitter í gær og sagði henni að stíga varlega til jarðar. „Gættu þín á því hvers þú óskar þér, Max,“ skrifaði Trump. Þá kallaði forsetinn þingkonuna „einstakling með ótrúlega lága greindarvísitölu“ og sakaði hana um að kalla eftir því að stuðningsmönnum sínum yrði gert mein.Congresswoman Maxine Waters, an extraordinarily low IQ person, has become, together with Nancy Pelosi, the Face of the Democrat Party. She has just called for harm to supporters, of which there are many, of the Make America Great Again movement. Be careful what you wish for Max!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Ummæli bæði Trumps og Waters hafa reynst umdeild. Donald Trump yngri, sonur forsetans, og Meghan McCain, sjónvarpskona og tengdadóttir þingmanns Repúblikana John McCain, hafa gagnrýnt tillögur Waters og túlka skilaboðin á þann veg að hún hvetji til ofbeldisverka.Throwing Sarah Sanders' family out wasn't enough, the owner then stalked her to harass her at another spot! Does anyone reasonably believe other Democrats won't escalate this further to actual violence? After hearing Waters and Booker one would have to wonder if they even care? https://t.co/dhcAwgXgVk— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) June 25, 2018 This is absolutely insane - and extremely dangerous. My father in law works in the administration, does this mean when we go out to dinner we should be ambushed?!? Don't ever again give me any of the “when they go low, we go high” lip service. https://t.co/UF1feYT0Pm— Meghan McCain (@MeghanMcCain) June 24, 2018 Öðrum þykir Waters einmitt ekki hafa ýjað að því að stuðningsmenn sínir beiti Repúblikana ofbeldi. Þá hafa margir gagnrýnt forsetann og telja hann með skrifum sínum hafa hótað þingkonunni.Maxine Waters DID NOT call for violence. This is irresponsible. We can debate the wisdom of her call to heckle and protest Administration officials in public, but let's call it what it is. https://t.co/AlaLKRVpae— Anthony Michael Kreis (@AnthonyMKreis) June 25, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53 Landamæraverðir hætta tímabundið að senda fjölskyldur í hendur saksóknara Stöðvunin er tímabundni á meðan landamæraeftirlitið og dómsmálaráðuneytið finna út úr því hvernig stofnanirnar geta haldið áfram að ákæra fólk sem kemur ólöglega til landsins án þess að taka börn þess af því. 25. júní 2018 21:35 Mest lesið Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Ungur Miðflokksmaður gengst við rasisma og segir af sér Innlent Flugmaðurinn sem fórst millilenti oft í Reykjavík Innlent Snjókoman rétt að byrja Innlent Eldur í blokk við Ljósheima Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Biðu í fjóra tíma úti á braut og aðra fjóra við farangursbeltin Innlent Hvatt til varúðar vegna snjóflóðahættu á suðvesturhorninu Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Fleiri fréttir Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Sjá meira
Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55
Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53
Landamæraverðir hætta tímabundið að senda fjölskyldur í hendur saksóknara Stöðvunin er tímabundni á meðan landamæraeftirlitið og dómsmálaráðuneytið finna út úr því hvernig stofnanirnar geta haldið áfram að ákæra fólk sem kemur ólöglega til landsins án þess að taka börn þess af því. 25. júní 2018 21:35