Umdeild ummæli þingkonu reita Trump til reiði Kristín Ólafsdóttir skrifar 26. júní 2018 07:49 Maxine Waters. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn og aftur vakið athygli fyrir ummæli á Twitter en hann þykir hafa gengið nokkuð hart að þingkonu Demókrataflokksins, Maxine Waters, í kjölfar þess að Söruh Sanders, talskonu Hvíta hússins, var sagt að yfirgefa veitingastað í vikunni. Waters hvatti til sambærilegra aðgerða í garð annarra meðlima ríkisstjórnar Trumps er hún ávarpaði stuðningsmenn sína á fjöldafundi á laugardag. „Segið þeim að þau séu ekki velkomin neins staðar,“ var m.a. haft eftir Waters á fundinum en tilefnið er stefna ríkisstjórnar Trumps í innflytjendamálum, þar sem fjölskyldur ólöglegra innflytjenda hafa verið aðskildar við komuna yfir suðurlandamæri Bandaríkjanna. Í viðtali, sem Waters veitti sjónvarpsstöðinni MSNBC eftir fundinn, beindi hún því einnig til Bandaríkjamanna að þeir skyldu „áreita“ embættismenn Trumpstjórnarinnar þangað til að þeir segðu skilið við forsetann.Trump gagnrýndi þessar tillögur Waters harðlega á Twitter í gær og sagði henni að stíga varlega til jarðar. „Gættu þín á því hvers þú óskar þér, Max,“ skrifaði Trump. Þá kallaði forsetinn þingkonuna „einstakling með ótrúlega lága greindarvísitölu“ og sakaði hana um að kalla eftir því að stuðningsmönnum sínum yrði gert mein.Congresswoman Maxine Waters, an extraordinarily low IQ person, has become, together with Nancy Pelosi, the Face of the Democrat Party. She has just called for harm to supporters, of which there are many, of the Make America Great Again movement. Be careful what you wish for Max!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Ummæli bæði Trumps og Waters hafa reynst umdeild. Donald Trump yngri, sonur forsetans, og Meghan McCain, sjónvarpskona og tengdadóttir þingmanns Repúblikana John McCain, hafa gagnrýnt tillögur Waters og túlka skilaboðin á þann veg að hún hvetji til ofbeldisverka.Throwing Sarah Sanders' family out wasn't enough, the owner then stalked her to harass her at another spot! Does anyone reasonably believe other Democrats won't escalate this further to actual violence? After hearing Waters and Booker one would have to wonder if they even care? https://t.co/dhcAwgXgVk— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) June 25, 2018 This is absolutely insane - and extremely dangerous. My father in law works in the administration, does this mean when we go out to dinner we should be ambushed?!? Don't ever again give me any of the “when they go low, we go high” lip service. https://t.co/UF1feYT0Pm— Meghan McCain (@MeghanMcCain) June 24, 2018 Öðrum þykir Waters einmitt ekki hafa ýjað að því að stuðningsmenn sínir beiti Repúblikana ofbeldi. Þá hafa margir gagnrýnt forsetann og telja hann með skrifum sínum hafa hótað þingkonunni.Maxine Waters DID NOT call for violence. This is irresponsible. We can debate the wisdom of her call to heckle and protest Administration officials in public, but let's call it what it is. https://t.co/AlaLKRVpae— Anthony Michael Kreis (@AnthonyMKreis) June 25, 2018 Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53 Landamæraverðir hætta tímabundið að senda fjölskyldur í hendur saksóknara Stöðvunin er tímabundni á meðan landamæraeftirlitið og dómsmálaráðuneytið finna út úr því hvernig stofnanirnar geta haldið áfram að ákæra fólk sem kemur ólöglega til landsins án þess að taka börn þess af því. 25. júní 2018 21:35 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur enn og aftur vakið athygli fyrir ummæli á Twitter en hann þykir hafa gengið nokkuð hart að þingkonu Demókrataflokksins, Maxine Waters, í kjölfar þess að Söruh Sanders, talskonu Hvíta hússins, var sagt að yfirgefa veitingastað í vikunni. Waters hvatti til sambærilegra aðgerða í garð annarra meðlima ríkisstjórnar Trumps er hún ávarpaði stuðningsmenn sína á fjöldafundi á laugardag. „Segið þeim að þau séu ekki velkomin neins staðar,“ var m.a. haft eftir Waters á fundinum en tilefnið er stefna ríkisstjórnar Trumps í innflytjendamálum, þar sem fjölskyldur ólöglegra innflytjenda hafa verið aðskildar við komuna yfir suðurlandamæri Bandaríkjanna. Í viðtali, sem Waters veitti sjónvarpsstöðinni MSNBC eftir fundinn, beindi hún því einnig til Bandaríkjamanna að þeir skyldu „áreita“ embættismenn Trumpstjórnarinnar þangað til að þeir segðu skilið við forsetann.Trump gagnrýndi þessar tillögur Waters harðlega á Twitter í gær og sagði henni að stíga varlega til jarðar. „Gættu þín á því hvers þú óskar þér, Max,“ skrifaði Trump. Þá kallaði forsetinn þingkonuna „einstakling með ótrúlega lága greindarvísitölu“ og sakaði hana um að kalla eftir því að stuðningsmönnum sínum yrði gert mein.Congresswoman Maxine Waters, an extraordinarily low IQ person, has become, together with Nancy Pelosi, the Face of the Democrat Party. She has just called for harm to supporters, of which there are many, of the Make America Great Again movement. Be careful what you wish for Max!— Donald J. Trump (@realDonaldTrump) June 25, 2018 Ummæli bæði Trumps og Waters hafa reynst umdeild. Donald Trump yngri, sonur forsetans, og Meghan McCain, sjónvarpskona og tengdadóttir þingmanns Repúblikana John McCain, hafa gagnrýnt tillögur Waters og túlka skilaboðin á þann veg að hún hvetji til ofbeldisverka.Throwing Sarah Sanders' family out wasn't enough, the owner then stalked her to harass her at another spot! Does anyone reasonably believe other Democrats won't escalate this further to actual violence? After hearing Waters and Booker one would have to wonder if they even care? https://t.co/dhcAwgXgVk— Donald Trump Jr. (@DonaldJTrumpJr) June 25, 2018 This is absolutely insane - and extremely dangerous. My father in law works in the administration, does this mean when we go out to dinner we should be ambushed?!? Don't ever again give me any of the “when they go low, we go high” lip service. https://t.co/UF1feYT0Pm— Meghan McCain (@MeghanMcCain) June 24, 2018 Öðrum þykir Waters einmitt ekki hafa ýjað að því að stuðningsmenn sínir beiti Repúblikana ofbeldi. Þá hafa margir gagnrýnt forsetann og telja hann með skrifum sínum hafa hótað þingkonunni.Maxine Waters DID NOT call for violence. This is irresponsible. We can debate the wisdom of her call to heckle and protest Administration officials in public, but let's call it what it is. https://t.co/AlaLKRVpae— Anthony Michael Kreis (@AnthonyMKreis) June 25, 2018
Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55 Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53 Landamæraverðir hætta tímabundið að senda fjölskyldur í hendur saksóknara Stöðvunin er tímabundni á meðan landamæraeftirlitið og dómsmálaráðuneytið finna út úr því hvernig stofnanirnar geta haldið áfram að ákæra fólk sem kemur ólöglega til landsins án þess að taka börn þess af því. 25. júní 2018 21:35 Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Hvalavinurinn ekki lengur eftirlýstur Ríki mega kæra hvert annað fyrir loftslagsbreytingar Epstein mætti í brúðkaup Trumps Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Norskur maður ákærður fyrir njósnir í þágu Rússa og Írana Abrahamska dulspekitrúin sem heyr tilvistarstríð Setjast enn og aftur við samningaborðið en væntingar eru litlar Biden hraunar yfir Clooney: „Hann má fokka sér“ Segjast hafa fengið rangar líkamsleifar Efnt til mótmæla í Úkraínu vegna umdeildrar lagabreytingar Hundrað hjálparsamtök segja hungursneyð breiðast út um Gasa-svæðið Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Ozzy Osbourne allur Hitinn víða yfir 50 stig og vatnsforðinn að þorna upp Brú skóf þakið af tveggja hæða rútu Ísraelar segja yfirlýsingu 28 ríkja úr takti við raunveruleikann Ríkisstjórn Bandaríkjanna og Harvard takast á fyrir dómstólum Nítján látnir eftir að herflugvél brotlenti á skólabyggingu Rússar opnir fyrir friðarviðræðum en hyggist ekki slá af kröfum sínum Hátt í sjötíu drepnir í biðröð eftir mat Ökumaðurinn skotinn af vitnum á vettvangi Flóðbylgjuhætta eftir stærðarinnar skjálfta í Rússlandi Ísraelar stunda skipulagt niðurrif á heilu bæjunum í trássi við alþjóðalög Selenskí boðar til nýrra friðarviðræðna Á fjórða tug ferðamanna látnir eftir að bát hvolfdi Tæplega þrjátíu slasaðir eftir að bíl var ekið í mannfjölda í Hollywood Ísrael og Sýrland hafi samið um vopnahlé Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Trump kærir fjölmiðlaveldi fyrir ærumeiðingar Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Sjá meira
Slæm vika fyrir starfsfólk Trump: „Ekki séns maður, ég hata hvað þú ert að gera Bandaríkjunum“ Seth Rogen fer ófögrum orðum um Paul Ryan í spjalli við Stephen Colbert. 24. júní 2018 20:55
Donald Trump lastar Jimmy Fallon Forseti Bandaríkjanna, Donald Trump, lét spjallþáttarstjórnandann Jimmy Fallon heyra það á Twitter. 25. júní 2018 10:53
Landamæraverðir hætta tímabundið að senda fjölskyldur í hendur saksóknara Stöðvunin er tímabundni á meðan landamæraeftirlitið og dómsmálaráðuneytið finna út úr því hvernig stofnanirnar geta haldið áfram að ákæra fólk sem kemur ólöglega til landsins án þess að taka börn þess af því. 25. júní 2018 21:35