Red Bull með Honda vélar á næsta ári Bragi Þórðarson skrifar 20. júní 2018 05:30 Daniel Ricciardo ekur fyrir Red Bull. vísir/getty Red Bull mun keyra með Honda vélar á næsta tímabili, en þetta staðfesti liðið á Twitter í gærkvöldi. Það hefur legið í loftinu síðustu vikur og mánuði að enska liðið myndi ekki halda samstarfi sínu við Renault áfram en allt frá árinu 2014 hefur samband þeirra versnað. Samstarf Renault og Red Bull skilaði fjórum titlum bílasmiða sem og ökumanna árin 2010 til 2013. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, byrjaði að nota Honda vélar á þessu ári en árangurinn hefur þó látið á sér standa. Í raun hefur árangur Honda frá þeir komu aftur í Formúlu 1 árið 2015 verið afar dapur. Það er því ljóst að japanski vélarframleiðandinn verður að gera betur á næsta ári ef samstarfið við Red Bull á að ganga upp.Honda power from 2019! The Team to race with @HondaRacingF1 power units from next season https://t.co/bIDM1SOimfpic.twitter.com/KVZPDIeNoL — Red Bull Racing (@redbullracing) June 19, 2018 Formúla Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Red Bull mun keyra með Honda vélar á næsta tímabili, en þetta staðfesti liðið á Twitter í gærkvöldi. Það hefur legið í loftinu síðustu vikur og mánuði að enska liðið myndi ekki halda samstarfi sínu við Renault áfram en allt frá árinu 2014 hefur samband þeirra versnað. Samstarf Renault og Red Bull skilaði fjórum titlum bílasmiða sem og ökumanna árin 2010 til 2013. Systurlið Red Bull, Toro Rosso, byrjaði að nota Honda vélar á þessu ári en árangurinn hefur þó látið á sér standa. Í raun hefur árangur Honda frá þeir komu aftur í Formúlu 1 árið 2015 verið afar dapur. Það er því ljóst að japanski vélarframleiðandinn verður að gera betur á næsta ári ef samstarfið við Red Bull á að ganga upp.Honda power from 2019! The Team to race with @HondaRacingF1 power units from next season https://t.co/bIDM1SOimfpic.twitter.com/KVZPDIeNoL — Red Bull Racing (@redbullracing) June 19, 2018
Formúla Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira