Hótar að bregðast tífalt við öllum árásum Samúel Karl Ólason skrifar 4. júní 2018 16:45 Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans. Vísir/AP Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. Það sé draumur vesturvelda sem aldrei muni rætast. Þá heitir hann því að Íran muni svara öllum árásum tífalt. Spennan á milli Íran og vesturveldanna hefur aukist til muna eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sleit Bandaríkin frá kjarnorkusamkomulaginu svokallaða. Evrópuríkin sem komu að samkomulaginu vinna nú hörðum höndum að því að bjarga því en samkomulaginu var ætlað að koma í veg fyrir að Íranar þróuðu kjarnorkuvopn. Bandaríkin ætla að beita viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Íran á nýjan leik. Trump hefur sagt að hann vilji gera nýtt samkomulag sem snúi einnig að eldflaugaþróun Íran. Khamenei segir það þó ekki koma til greina. „Einhverjir Evrópubúar eru að tala um að takmarka eldflaugaþróun okkar. Ég segi þeim að það sé draumur sem muni aldrei rætast,“ sagði Khamenei í sjónvarpsviðtali samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Khamenei sagði einnig á dögunum að óvinir Íran beittu ríkið efnahagslegum- og sálrænum árásum og nýjar refsiaðgerðir Bandaríkjanna væru liður í þeim árásum. Íran myndi þó svara tífalt fyrir sig. Hann sagði að Íran myndi ekki draga úr áhrifum sínum í Mið-Austurlöndum og kallaði eftir því að ungir Arabar stæðu upp í hárinu á Bandaríkjunum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Viðskiptabann kyrrsetur einkaflugvél Íransforseta Bandaríkjastjórn hefur sett viðskiptabann á íranskt fyrirtæki sem hefur það eina hlutverk að sjá um rekstur einkaflugvélar íranska forsetans. 26. maí 2018 11:21 Fimm Íranar í viðskiptabann vegna eldflaugaútflutnings Bandaríkjastjórn hefur sett fimm íranska ríkisborgara í viðskiptabann vegna tengsla við útflutning á eldflaugatækni. 23. maí 2018 09:39 „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira
Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, segir að ríkið muni aldrei hætta eldflaugaþróun sinni. Það sé draumur vesturvelda sem aldrei muni rætast. Þá heitir hann því að Íran muni svara öllum árásum tífalt. Spennan á milli Íran og vesturveldanna hefur aukist til muna eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, sleit Bandaríkin frá kjarnorkusamkomulaginu svokallaða. Evrópuríkin sem komu að samkomulaginu vinna nú hörðum höndum að því að bjarga því en samkomulaginu var ætlað að koma í veg fyrir að Íranar þróuðu kjarnorkuvopn. Bandaríkin ætla að beita viðskiptaþvingunum og refsiaðgerðum gegn Íran á nýjan leik. Trump hefur sagt að hann vilji gera nýtt samkomulag sem snúi einnig að eldflaugaþróun Íran. Khamenei segir það þó ekki koma til greina. „Einhverjir Evrópubúar eru að tala um að takmarka eldflaugaþróun okkar. Ég segi þeim að það sé draumur sem muni aldrei rætast,“ sagði Khamenei í sjónvarpsviðtali samkvæmt Reuters fréttaveitunni.Khamenei sagði einnig á dögunum að óvinir Íran beittu ríkið efnahagslegum- og sálrænum árásum og nýjar refsiaðgerðir Bandaríkjanna væru liður í þeim árásum. Íran myndi þó svara tífalt fyrir sig. Hann sagði að Íran myndi ekki draga úr áhrifum sínum í Mið-Austurlöndum og kallaði eftir því að ungir Arabar stæðu upp í hárinu á Bandaríkjunum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Viðskiptabann kyrrsetur einkaflugvél Íransforseta Bandaríkjastjórn hefur sett viðskiptabann á íranskt fyrirtæki sem hefur það eina hlutverk að sjá um rekstur einkaflugvélar íranska forsetans. 26. maí 2018 11:21 Fimm Íranar í viðskiptabann vegna eldflaugaútflutnings Bandaríkjastjórn hefur sett fimm íranska ríkisborgara í viðskiptabann vegna tengsla við útflutning á eldflaugatækni. 23. maí 2018 09:39 „Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46 Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05 Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44 Mest lesið „Þau ákváðu einfaldlega að hann væri minna fatlaður í Garðabæ“ Innlent Segir nýtt að konan sé tekin á beinið Innlent Fimmtán ára piltur ók undan lögreglu um allt höfuðborgarsvæðið Innlent „Þjóðin á ekki fiskinn í sjónum, fiskurinn á sig sjálfur í sjónum“ Innlent Íslendingar handteknir á Spáni með mikið magn fíkniefna Innlent Lalli Johns er látinn Innlent Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Erlent Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Erlent Fær um 90 milljónir fyrir verkið sem hópur Eyjamanna vill ekki sjá Innlent Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli Erlent Fleiri fréttir Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Borgarstjóri í Bandaríkjunum handtekinn vegna mótmæla Yfirvöld Mexíkó kæra Google Gamlar nektarmyndir felldu glænýjan þjóðaröryggisráðgjafa Svíþjóðar Gerir Pirro að ríkissaksóknara í DC Bein útsending: Fyrsta messa nýs páfa Býst við að bróðir sinn Leó feti í fótspor Frans Stigmögnunin heldur áfram Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Sjá meira
Viðskiptabann kyrrsetur einkaflugvél Íransforseta Bandaríkjastjórn hefur sett viðskiptabann á íranskt fyrirtæki sem hefur það eina hlutverk að sjá um rekstur einkaflugvélar íranska forsetans. 26. maí 2018 11:21
Fimm Íranar í viðskiptabann vegna eldflaugaútflutnings Bandaríkjastjórn hefur sett fimm íranska ríkisborgara í viðskiptabann vegna tengsla við útflutning á eldflaugatækni. 23. maí 2018 09:39
„Við myndum ekki líða það ef Ísland gerði það sem Íran er að gera“ Mike Pompeo, nýr utanríkisráðherra Bandaríkjanna notaði Ísland sem dæmi til þess að verja hertar aðgerðir ríkisstjórnar Donald Trump gegn Írönum á blaðamannafundi í utanríkisráðuneytinu í gær. 23. maí 2018 22:46
Íran gefur Frökkum 60 daga áður en samningar renna til Kínverja Franski olíurisinn Total hefur sextíu daga til að tryggja sér undanþágu frá viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórnar. Að öðrum kosti taka Kínverjar yfir alla samninga Frakka um jarðgasvinnslu í Íran. 31. maí 2018 10:05
Æðsti leiðtogi Írans hótar að endurvekja kjarnorkuáætlun Ayatollah Ali Khamenei, æðsti leiðtogi Írans, hefur lagt fram skilyrði fyrir því að viðhalda samningi um kjarnorkuáætlun landsins. 24. maí 2018 09:44