Segir lögmann Trump vera svín Samúel Karl Ólason skrifar 7. júní 2018 14:42 Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels. Vísir/AP Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sem heitir réttu nafni Stephanie Cliffords segir Rudy Guiliani, lögmann Donald Trump forseta, vera „algjört svín“ og kvenhatara eftir að Guiliani gerði lítið úr Stormy Daniels og þá sérstaklega trúverðugleika hennar vegna starfa hennar í klámiðnaðinum. „Fyrirgefið mér en ég ber ekki virðingu fyrir klámstjörnu á sama veg og ég ber virðingu fyrir vinnandi konu eða góða konu eða konu…sem selur ekki líkama sinn í kynferðislegum tilgangi,“ sagði Guiliani í gær á ráðstefnu í Ísrael. „Ég meina, hún hefur engan orðstír. Ef þú selur líkama þinn fyrir peninga, hefur þú engan orðstír. Ég er kannski gamaldags, ég veit það ekki.“ Avenatti svaraði Guiliani á CNN í gærkvöldi.„Giuliani er algjört svín fyrir að tala svona. Hann er í rauninni að segja að konur í klámiðnaðinum hafi engan orðstír og eigi ekki rétt á virðingu. Ég vona svo sannarlega að við séum ekki að nálgast stað þar sem Rudy Giuliani fari að stjórna því hvaða kona eigi skilið virðingu og hver ekki. Þessi ummæli hans eru svínsleg, sérstaklega á þessum tímum og forsetinn ætti að reka hann hið snarasta,“ sagði Avenatti. Avenatti tjáði sig einnig um Guiliani og Trump á Twitter þar sem hann sagði meðal annars að Trump hefði ekki verið siðferðislega á móti Stormy Daniels, og öðrum konum, árið 2006 og síðan.“Mr. Giuliani is an absolute pig for making those comments.” Stormy Daniels’ attorney Michael Avenatti says Rudy Giuliani's derogatory remarks about his client today were “piggish… disgusting and an outrage” https://t.co/PNCqCkGtqGhttps://t.co/LAgY9SjRD0 — Anderson Cooper 360° (@AC360) June 7, 2018Mr. Giuliani is a misogynist. His most recent comments regarding my client, who passed a lie detector test and who the American people believe, are disgusting and a disgrace. His client Mr. Trump didn’t seem to have any “moral” issues with her and others back in 2006 and beyond. — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 6, 2018My client @StormyDaniels should be celebrated for her courage, strength and intelligence. She is one of the most credible people I have ever met regardless of gender. Period. I would be put her character up against Mr. Giuliani’s any day of the week. #Basta — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 7, 2018If any atty for any Fortune 500 co. made the public comments that Giuliani did yesterday (which he affirmed this morning), they would be immediately fired. Giuliani must be fired by Mr. Trump NOW. Otherwise, it sends a message to the world that the comments are acceptable. #BASTA — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 7, 2018 Stormy Daniels heldur því fram að hún hafi sængað hjá Trump árið 2006, skömmu eftir að eiginkona hans Melania Trump fæddi Baron Trump, son þeirra. Trump þvertekur fyrir að það sé rétt en hann og starfsmenn hans hafa hins vegar viðurkennt að hafa greitt Daniels 130 þúsund dali skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016. Þeir segja það þó ekkert koma ásökunum Daniels við. Trump og Daniels hafa höfðað ýmis mál gegn hvoru öðru. Trump hefur sakað Daniels um að brjóta gegn þagnarsamkomulagi og hún hefur sakað hann um meiðyrði. Donald Trump Tengdar fréttir Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55 Koma umdeildustu konu Bandaríkjanna til varnar Háðfuglarnir og stjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna komu Michelle Wolf til varnar í gær. 1. maí 2018 18:28 Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6. maí 2018 20:48 Stefnir Trump fyrir meiðyrði Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump fyrir tíst um skissu. 30. apríl 2018 19:28 Giuliani kastar olíu á eldinn Beintengir greiðslu Michael Cohen til Stormy Daniels við forsetakosningarnar 2016. 3. maí 2018 20:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Michael Avenatti, lögmaður klámmyndaleikkonunnar Stormy Daniels, sem heitir réttu nafni Stephanie Cliffords segir Rudy Guiliani, lögmann Donald Trump forseta, vera „algjört svín“ og kvenhatara eftir að Guiliani gerði lítið úr Stormy Daniels og þá sérstaklega trúverðugleika hennar vegna starfa hennar í klámiðnaðinum. „Fyrirgefið mér en ég ber ekki virðingu fyrir klámstjörnu á sama veg og ég ber virðingu fyrir vinnandi konu eða góða konu eða konu…sem selur ekki líkama sinn í kynferðislegum tilgangi,“ sagði Guiliani í gær á ráðstefnu í Ísrael. „Ég meina, hún hefur engan orðstír. Ef þú selur líkama þinn fyrir peninga, hefur þú engan orðstír. Ég er kannski gamaldags, ég veit það ekki.“ Avenatti svaraði Guiliani á CNN í gærkvöldi.„Giuliani er algjört svín fyrir að tala svona. Hann er í rauninni að segja að konur í klámiðnaðinum hafi engan orðstír og eigi ekki rétt á virðingu. Ég vona svo sannarlega að við séum ekki að nálgast stað þar sem Rudy Giuliani fari að stjórna því hvaða kona eigi skilið virðingu og hver ekki. Þessi ummæli hans eru svínsleg, sérstaklega á þessum tímum og forsetinn ætti að reka hann hið snarasta,“ sagði Avenatti. Avenatti tjáði sig einnig um Guiliani og Trump á Twitter þar sem hann sagði meðal annars að Trump hefði ekki verið siðferðislega á móti Stormy Daniels, og öðrum konum, árið 2006 og síðan.“Mr. Giuliani is an absolute pig for making those comments.” Stormy Daniels’ attorney Michael Avenatti says Rudy Giuliani's derogatory remarks about his client today were “piggish… disgusting and an outrage” https://t.co/PNCqCkGtqGhttps://t.co/LAgY9SjRD0 — Anderson Cooper 360° (@AC360) June 7, 2018Mr. Giuliani is a misogynist. His most recent comments regarding my client, who passed a lie detector test and who the American people believe, are disgusting and a disgrace. His client Mr. Trump didn’t seem to have any “moral” issues with her and others back in 2006 and beyond. — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 6, 2018My client @StormyDaniels should be celebrated for her courage, strength and intelligence. She is one of the most credible people I have ever met regardless of gender. Period. I would be put her character up against Mr. Giuliani’s any day of the week. #Basta — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 7, 2018If any atty for any Fortune 500 co. made the public comments that Giuliani did yesterday (which he affirmed this morning), they would be immediately fired. Giuliani must be fired by Mr. Trump NOW. Otherwise, it sends a message to the world that the comments are acceptable. #BASTA — Michael Avenatti (@MichaelAvenatti) June 7, 2018 Stormy Daniels heldur því fram að hún hafi sængað hjá Trump árið 2006, skömmu eftir að eiginkona hans Melania Trump fæddi Baron Trump, son þeirra. Trump þvertekur fyrir að það sé rétt en hann og starfsmenn hans hafa hins vegar viðurkennt að hafa greitt Daniels 130 þúsund dali skömmu fyrir forsetakosningarnar 2016. Þeir segja það þó ekkert koma ásökunum Daniels við. Trump og Daniels hafa höfðað ýmis mál gegn hvoru öðru. Trump hefur sakað Daniels um að brjóta gegn þagnarsamkomulagi og hún hefur sakað hann um meiðyrði.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55 Koma umdeildustu konu Bandaríkjanna til varnar Háðfuglarnir og stjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna komu Michelle Wolf til varnar í gær. 1. maí 2018 18:28 Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6. maí 2018 20:48 Stefnir Trump fyrir meiðyrði Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump fyrir tíst um skissu. 30. apríl 2018 19:28 Giuliani kastar olíu á eldinn Beintengir greiðslu Michael Cohen til Stormy Daniels við forsetakosningarnar 2016. 3. maí 2018 20:00 Mest lesið Segist hafa tryllst þegar Hafdís hótaði forræðissviptingu Innlent Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Erlent Moskítóflugur muni koma til Íslands Innlent Vilja að ríkisstarfsmenn geti starfað til 73 ára aldurs Innlent Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Erlent Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Erlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Alþingi hafi mistekist að tryggja þjóðinni eðlilegan hlut Innlent Sex evrópskir utanríkisráðherrar skora á Ísrael Innlent Misstu aðra herþotu í sjóinn Erlent Fleiri fréttir Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Sjá meira
Trump endurgreiddi lögmanninum þagnargreiðsluna Rudy Giuliani segir að Donald Trump hafi endurgreitt lögmanni sínum, Michel Cohen, þá 130 þúsund dali sem varið var til að þagga niður í klámmyndaleikkonunni Stormy Daniels. 3. maí 2018 06:55
Koma umdeildustu konu Bandaríkjanna til varnar Háðfuglarnir og stjórnendur helstu spjallþátta Bandaríkjanna komu Michelle Wolf til varnar í gær. 1. maí 2018 18:28
Útilokar ekki að lögmaður Trump hafi einnig greitt öðrum konum fyrir þögn Rudy Guiliani, einn af lögmönnum Donald Trump, útilokaði ekki að Michael Cohen, fyrrverandi lögmaður Bandaríkjaforseta, hafi greitt öðrum konum fyrir þögn vegna athæfis Trump, á sama hátt og Stormy Daniels fékk greiðslu. 6. maí 2018 20:48
Stefnir Trump fyrir meiðyrði Klámleikkonan Stormy Daniels, hefur stefnt Donald Trump fyrir tíst um skissu. 30. apríl 2018 19:28
Giuliani kastar olíu á eldinn Beintengir greiðslu Michael Cohen til Stormy Daniels við forsetakosningarnar 2016. 3. maí 2018 20:00