Hefur fulla trú á getu Trump til að koma á friði Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. maí 2018 23:30 Moon Jae-in forseti Suður-Kóreu fyrir utan Hvíta húsið í dag. Vísir/Getty Donald Trump Bandaríkjaforseti og Moon Jae-in forseti Suður-Kóreu funduðu í dag um fyrirhugaðan fund Trump og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Fundurinn fór fram í Hvíta húsinu í Washington. Með fundinum átti að reyna að tryggja það að af leiðtogafundinum verði. Eins og kom fram á Vísi í dag sagði Trump fyrir fundinn að mögulega yrði þessum sögulega fundi frestað. Embættismenn í Suður-Kóreu segjast samt 99,9 prósent vissir um að fundurinn verði haldinn. Til stendur að halda fundinn í Singapúr þann 12. júní. Moon sagði við blaðamenn í Washington í gær að „örlög og framtíð Kóreuskagans“ velti á þessum fundi. Chung Eui-yong, yfirmaður þjóðaröryggisráðs Suður-Kóreu, sagði við fjölmiðla í dag að þrátt fyrir að þeir væru vissir um að af fundinum yrði, væri verið að skoða alla möguleika. Trump sagði við blaðamenn að Kim hafi ekki uppfyllt ónefndar kröfur fyrir þessum fundi. Hann sagði þó einnig að hann trúi því að Kim sé alvara um viðræðurnar samkvæmt frétt AFP. Moon var mjög bjartsýnn og jákvæður og sagðist hafa fulla trú á getu Trump til þess að halda þennan fund og koma á friði og ná „sögulegum sigri sem enginn annar hefði náð á síðustu áratugum.“ Hann hrósaði Trump í hástert. „Þökk sé þinni sýn á að ná friði með styrk og sterkri leiðtogahæfni erum við einu skrefi nær þeim draumi um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaganum.“ Donald Trump Tengdar fréttir Suður-Kóreumenn segjast vissir um að af fundinum verði Trump segir þó mögulegt að fundinum verði frestað. 22. maí 2018 16:53 Sérstök mynt slegin til minningar um leiðtogafund Trumps og Kims Trump Bandaríkjaforseti hefur látið slá sérstaka mynt til minningar um leiðtogafund sinn með Kim Jong-un sem stendur til að verði haldinn í Singapúr í næsta mánuði. 22. maí 2018 10:14 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Fleiri fréttir Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Moon Jae-in forseti Suður-Kóreu funduðu í dag um fyrirhugaðan fund Trump og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu. Fundurinn fór fram í Hvíta húsinu í Washington. Með fundinum átti að reyna að tryggja það að af leiðtogafundinum verði. Eins og kom fram á Vísi í dag sagði Trump fyrir fundinn að mögulega yrði þessum sögulega fundi frestað. Embættismenn í Suður-Kóreu segjast samt 99,9 prósent vissir um að fundurinn verði haldinn. Til stendur að halda fundinn í Singapúr þann 12. júní. Moon sagði við blaðamenn í Washington í gær að „örlög og framtíð Kóreuskagans“ velti á þessum fundi. Chung Eui-yong, yfirmaður þjóðaröryggisráðs Suður-Kóreu, sagði við fjölmiðla í dag að þrátt fyrir að þeir væru vissir um að af fundinum yrði, væri verið að skoða alla möguleika. Trump sagði við blaðamenn að Kim hafi ekki uppfyllt ónefndar kröfur fyrir þessum fundi. Hann sagði þó einnig að hann trúi því að Kim sé alvara um viðræðurnar samkvæmt frétt AFP. Moon var mjög bjartsýnn og jákvæður og sagðist hafa fulla trú á getu Trump til þess að halda þennan fund og koma á friði og ná „sögulegum sigri sem enginn annar hefði náð á síðustu áratugum.“ Hann hrósaði Trump í hástert. „Þökk sé þinni sýn á að ná friði með styrk og sterkri leiðtogahæfni erum við einu skrefi nær þeim draumi um kjarnorkuafvopnun á Kóreuskaganum.“
Donald Trump Tengdar fréttir Suður-Kóreumenn segjast vissir um að af fundinum verði Trump segir þó mögulegt að fundinum verði frestað. 22. maí 2018 16:53 Sérstök mynt slegin til minningar um leiðtogafund Trumps og Kims Trump Bandaríkjaforseti hefur látið slá sérstaka mynt til minningar um leiðtogafund sinn með Kim Jong-un sem stendur til að verði haldinn í Singapúr í næsta mánuði. 22. maí 2018 10:14 Mest lesið Hálka á höfuðborgarsvæðinu og Hellisheiði Innlent Ástæða fyrir því að genaumræðan hafi ekki náð mikilli útbreiðslu Innlent Íslensk stúlka í klóm 764 hvött til sjálfsskaða og ofbeldis Innlent Veðurvaktin: Biðja fólk að halda sig heima í kvöld Veður Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Snjómokstur í fullum gangi en verkið er viðamikið Innlent Hlýni á föstudag og snjórinn geti horfið í næstu viku Veður Ráðgjafinn ráðinn tveimur dögum eftir að grennslast var fyrir um málið Innlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Erlent Fleiri fréttir Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Sjá meira
Suður-Kóreumenn segjast vissir um að af fundinum verði Trump segir þó mögulegt að fundinum verði frestað. 22. maí 2018 16:53
Sérstök mynt slegin til minningar um leiðtogafund Trumps og Kims Trump Bandaríkjaforseti hefur látið slá sérstaka mynt til minningar um leiðtogafund sinn með Kim Jong-un sem stendur til að verði haldinn í Singapúr í næsta mánuði. 22. maí 2018 10:14