Twitter-grín á kosninganótt: „Fyrstu tölur frá Flórída“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. maí 2018 07:28 Björn Davíðsson var sumarlegur í kosningasjónvarpi RÚV í gærkvöldi. Skjáskot/RÚV Nýyfirstaðnar sveitastjórnarkosningar voru áberandi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og inn í kosninganóttina. Óumdeildur senuþjófur kvöldsins var Björn Davíðsson, fulltrúi í yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar, sem las upp kosningatölur í fyrir bæinn í sjónvarpinu í gær. Klæðaburður Björns vakti sérstaka athygli en hann var íklæddur sumarlegri skyrtu með litríku mynstri. Laufum skreytta sjónvarpsskyrtan var þó ekki sú eina sinnar tegundar í klæðaskáp Björns en hann vippaði sér í aðra þegar leið á kvöldið. Netverjar höfðu bersýnilega gaman af og voru tíst gærkvöldsins mörg tileinkuð Birni.Fyrstu tölur frá Flórída. #kosningar18 pic.twitter.com/GhDJvilVFh— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) May 26, 2018 Ok gæinn með tölur frá Ísafirði er að taka Ibizafjörð aðeins of langt. #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 26, 2018 'Og fyrstu tölur eru komnir frá Hawaii...“ #kosningar pic.twitter.com/mYNVeY17ao— Atli Fannar (@atlifannar) May 26, 2018 ég með manni kvöldsins #kosningar #x18 pic.twitter.com/k4ogPeKRSD— Herra Matthildur (@HrMatthildur) May 27, 2018 Tropical stuðkveðjur frá Ibizafirði! #kosningar #bjössi pic.twitter.com/xip7grtsz5— Arnheiður (@arnheidur) May 27, 2018 Stjarna er fædd #kosningar pic.twitter.com/pHkP9Ye9DD— Matti (@mattimar) May 26, 2018 Aukakarakter í Jurassic Park vibes. #kosningar pic.twitter.com/TMo8DT0U9Z— Bobby Breiðholt (@Breidholt) May 26, 2018 Þá voru tístin á kosninganótt einnig almenns eðlis. Margir ræddu frammistöðu Boga Ágústssonar, sem stóð kosningavaktina á RÚV eins og fyrri ár, og þá minntust aðrir eftirminnilegra atvika úr fyrri kosningum.Jæja Bogi. Baðaðu mig í tölum. #BaðaðuMigBogi #kosningar pic.twitter.com/kHqt3v7mRL— Andri P. Guðmundsson (@partyandri) May 26, 2018 Throwback á það þegar þessi hér bað þjóðina um að hætta að gefa ránfuglinum að borða, vona innilega að hann komi aftur í kosningarsjónvarpið þetta árið #kosningar pic.twitter.com/AllmAcjv7F— Kolbrún Birna (muna að kjósa) (@kolla_swag666) May 26, 2018 Who wore it better?#kosningar pic.twitter.com/c5jtu26ocP— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 26, 2018 Hér að neðan má svo sjá öll tíst sem birtast undir myllumerkinu #kosningar en þar kennir ýmissa grasa. #kosningar Tweets Kosningar 2018 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira
Nýyfirstaðnar sveitastjórnarkosningar voru áberandi á samfélagsmiðlum í gærkvöldi og inn í kosninganóttina. Óumdeildur senuþjófur kvöldsins var Björn Davíðsson, fulltrúi í yfirkjörstjórn Ísafjarðarbæjar, sem las upp kosningatölur í fyrir bæinn í sjónvarpinu í gær. Klæðaburður Björns vakti sérstaka athygli en hann var íklæddur sumarlegri skyrtu með litríku mynstri. Laufum skreytta sjónvarpsskyrtan var þó ekki sú eina sinnar tegundar í klæðaskáp Björns en hann vippaði sér í aðra þegar leið á kvöldið. Netverjar höfðu bersýnilega gaman af og voru tíst gærkvöldsins mörg tileinkuð Birni.Fyrstu tölur frá Flórída. #kosningar18 pic.twitter.com/GhDJvilVFh— Davíð Þorláksson (@davidthorlaks) May 26, 2018 Ok gæinn með tölur frá Ísafirði er að taka Ibizafjörð aðeins of langt. #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) May 26, 2018 'Og fyrstu tölur eru komnir frá Hawaii...“ #kosningar pic.twitter.com/mYNVeY17ao— Atli Fannar (@atlifannar) May 26, 2018 ég með manni kvöldsins #kosningar #x18 pic.twitter.com/k4ogPeKRSD— Herra Matthildur (@HrMatthildur) May 27, 2018 Tropical stuðkveðjur frá Ibizafirði! #kosningar #bjössi pic.twitter.com/xip7grtsz5— Arnheiður (@arnheidur) May 27, 2018 Stjarna er fædd #kosningar pic.twitter.com/pHkP9Ye9DD— Matti (@mattimar) May 26, 2018 Aukakarakter í Jurassic Park vibes. #kosningar pic.twitter.com/TMo8DT0U9Z— Bobby Breiðholt (@Breidholt) May 26, 2018 Þá voru tístin á kosninganótt einnig almenns eðlis. Margir ræddu frammistöðu Boga Ágústssonar, sem stóð kosningavaktina á RÚV eins og fyrri ár, og þá minntust aðrir eftirminnilegra atvika úr fyrri kosningum.Jæja Bogi. Baðaðu mig í tölum. #BaðaðuMigBogi #kosningar pic.twitter.com/kHqt3v7mRL— Andri P. Guðmundsson (@partyandri) May 26, 2018 Throwback á það þegar þessi hér bað þjóðina um að hætta að gefa ránfuglinum að borða, vona innilega að hann komi aftur í kosningarsjónvarpið þetta árið #kosningar pic.twitter.com/AllmAcjv7F— Kolbrún Birna (muna að kjósa) (@kolla_swag666) May 26, 2018 Who wore it better?#kosningar pic.twitter.com/c5jtu26ocP— Haukur Viðar (@hvalfredsson) May 26, 2018 Hér að neðan má svo sjá öll tíst sem birtast undir myllumerkinu #kosningar en þar kennir ýmissa grasa. #kosningar Tweets
Kosningar 2018 Mest lesið Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Lífið Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Lífið Í kossaflensi á Beyoncé Lífið Arnar og Sara gáfu syninum nafn Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Fleiri fréttir Arnar og Sara gáfu syninum nafn Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Í kossaflensi á Beyoncé Ísrael sendir kvörtun til EBU Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Stjörnulífið: Seiðandi ofurskvísur og mæðradagurinn Elskar fallega hælaskó og Prettyboitjokkó Fréttamaður í næstlélegasta flokknum en Væb stórstjörnur Næsta lag fjalli um hið íslenska gufubað „Ég varð stjörf af hræðslu“ Krakkatían: Reikistjörnur, regnbogar og kengúrur „Og ég varð snargeðveikur“ Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Nýtt íslenskt hundaleikfang slær í gegn Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Sjá meira