Daniel Ricciardo sigraði í Mónakó Einar Sigurvinsson skrifar 27. maí 2018 16:15 Daniel Ricciardo fagnar sigrinum í dag. getty Ástralinn Daniel Ricciardo sem keyrir fyrir Red Bull, sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Ricciardo tókst með miklum glæsibrag að halda Sebastian Vettel fyrir aftan sig þrátt fyrir að hafa verið í vandræðum með bíl sinn síðustu 50 hringina, en mjög erfitt er að taka fram úr á brautinni í Mónakó. „Ég fann kraftinn minnka og ég hélt að kappakstrinum væri lokið. Það voru nokkrar efasemdir um að við myndum ná að halda þetta út, en við unnum Mónakó,“ sagði Ricciardo að akstri loknum, en hann tilkynnti um vandræði með bíl sinn á hring 28. hring. Ferrari ökuþórinn Sebastian Vettel endaði í 2. sæti og Lewis Hamilton sem keyrir fyrir Mercedes endaði í 3. sætinu, en Mercedes hefur nú 19 stiga forskot á Ferrari í keppni bílasmiða. Lewis Hamilton er stigahæstur meðal ökuþóra með 110 stig, næstur kemur Vettel með 96 stig en Ricciardo er í 3. sæti með 72 stig. Þeir hafa nú allir unnið tvær keppnir á tímabilinu. Formúla Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Ástralinn Daniel Ricciardo sem keyrir fyrir Red Bull, sigraði Formúlu 1 kappaksturinn í Mónakó. Þetta var annar sigur hans á tímabilinu. Ricciardo tókst með miklum glæsibrag að halda Sebastian Vettel fyrir aftan sig þrátt fyrir að hafa verið í vandræðum með bíl sinn síðustu 50 hringina, en mjög erfitt er að taka fram úr á brautinni í Mónakó. „Ég fann kraftinn minnka og ég hélt að kappakstrinum væri lokið. Það voru nokkrar efasemdir um að við myndum ná að halda þetta út, en við unnum Mónakó,“ sagði Ricciardo að akstri loknum, en hann tilkynnti um vandræði með bíl sinn á hring 28. hring. Ferrari ökuþórinn Sebastian Vettel endaði í 2. sæti og Lewis Hamilton sem keyrir fyrir Mercedes endaði í 3. sætinu, en Mercedes hefur nú 19 stiga forskot á Ferrari í keppni bílasmiða. Lewis Hamilton er stigahæstur meðal ökuþóra með 110 stig, næstur kemur Vettel með 96 stig en Ricciardo er í 3. sæti með 72 stig. Þeir hafa nú allir unnið tvær keppnir á tímabilinu.
Formúla Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Enski boltinn Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Drukknaði í sundlaug og andlátið úrskurðað sem slys Fótbolti Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna Fótbolti Fleiri fréttir Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira