Fjöldamótmælin í Armeníu halda áfram Kjartan Kjartansson skrifar 2. maí 2018 09:07 Ungir mótmælendur tóku höndum saman til að loka götum í Jerevan í dag. Vísir/AFP Mótmælendur í Armeníu lokuðu götum í höfuðborginni Jerevan í dag eftir að leiðtogi stjórnarandstöðunnar náði ekki kjöri sem næsti forsætisráðherra á þingi í gær. Hann hafði hvatt mótmælendur til borgaralegrar óhlýðni. Lögregla reyndi að fá mótmælendur til að hleypa umferð aftur í gegn en beitti ekki valdi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælendurnir lokuðu meðal annars vegi sem liggur að alþjóðaflugvellinum í Jerevan. Mótmælin hófust fyrst þegar Sersj Sarksjan tilkynnti að hann falaðist eftir því að að verða forsætisráðherra. Sarksjan hefur verið forseti Armeníu í áratug en samkvæmt stjórnarskrá mátti hann ekki sitja lengur. Stjórnskipun landsins hafði þá einnig verið breytt þannig að að embætti forsætisráðherra yrði það valdamesta. Sarksjan sagði af sér í síðustu viku skömmu eftir að þingið hafði samþykkt hann sem forsætisráðherra. Í hans stað var lagt til að Níkol Pasjinjan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, tæki við embættinu. Repúblikanaflokkur Sarksjan kom hins vegar í veg fyrir kjör hans í þinginu í gær. Mótmælin í Armeníu þykja minna um margt á þau sem skóku Úkraínu veturinn 2013 til 2014. Líkt og Viktor Janúkóvitsj, þáverandi forseti Úkraínu, hefur Sarksjan verið hallur undir stjórn Vladímírs Pútín í Rússlandi. Þá saka margir Armenar Sarksjan og stjórnarflokk hans um spillingu og vinhygli. Armenía Tengdar fréttir Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00 Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17 Þingið hafnaði Níkol Pasjinjan Níkol Pasjinjan, leiðtogi armensku stjórnarandstöðunar, náði ekki að tryggja sér nógu mörg atkvæði á þinginu í gær til þess að tryggja sér forsætisráðuneytið. 2. maí 2018 06:00 Karapetjan tekur við af Sargsjan Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. 24. apríl 2018 06:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Mótmælendur í Armeníu lokuðu götum í höfuðborginni Jerevan í dag eftir að leiðtogi stjórnarandstöðunnar náði ekki kjöri sem næsti forsætisráðherra á þingi í gær. Hann hafði hvatt mótmælendur til borgaralegrar óhlýðni. Lögregla reyndi að fá mótmælendur til að hleypa umferð aftur í gegn en beitti ekki valdi, að sögn Reuters-fréttastofunnar. Mótmælendurnir lokuðu meðal annars vegi sem liggur að alþjóðaflugvellinum í Jerevan. Mótmælin hófust fyrst þegar Sersj Sarksjan tilkynnti að hann falaðist eftir því að að verða forsætisráðherra. Sarksjan hefur verið forseti Armeníu í áratug en samkvæmt stjórnarskrá mátti hann ekki sitja lengur. Stjórnskipun landsins hafði þá einnig verið breytt þannig að að embætti forsætisráðherra yrði það valdamesta. Sarksjan sagði af sér í síðustu viku skömmu eftir að þingið hafði samþykkt hann sem forsætisráðherra. Í hans stað var lagt til að Níkol Pasjinjan, leiðtogi stjórnarandstöðunnar, tæki við embættinu. Repúblikanaflokkur Sarksjan kom hins vegar í veg fyrir kjör hans í þinginu í gær. Mótmælin í Armeníu þykja minna um margt á þau sem skóku Úkraínu veturinn 2013 til 2014. Líkt og Viktor Janúkóvitsj, þáverandi forseti Úkraínu, hefur Sarksjan verið hallur undir stjórn Vladímírs Pútín í Rússlandi. Þá saka margir Armenar Sarksjan og stjórnarflokk hans um spillingu og vinhygli.
Armenía Tengdar fréttir Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00 Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17 Þingið hafnaði Níkol Pasjinjan Níkol Pasjinjan, leiðtogi armensku stjórnarandstöðunar, náði ekki að tryggja sér nógu mörg atkvæði á þinginu í gær til þess að tryggja sér forsætisráðuneytið. 2. maí 2018 06:00 Karapetjan tekur við af Sargsjan Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. 24. apríl 2018 06:00 Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Sjá meira
Handtóku mótmælendur í stórum stíl Nærri 200 mótmælendur og þrír leiðtogar stjórnarandstöðunnar voru handteknir í Armeníu í gær. 23. apríl 2018 06:00
Forsætisráðherra Armeníu segir af sér í skugga fjöldamótmæla Hann hefur verið sakaður um að hafa látið breyta stjórnarskrá til þess að geta setið áfram sem valdamesti embættismaður landsins. 23. apríl 2018 13:17
Þingið hafnaði Níkol Pasjinjan Níkol Pasjinjan, leiðtogi armensku stjórnarandstöðunar, náði ekki að tryggja sér nógu mörg atkvæði á þinginu í gær til þess að tryggja sér forsætisráðuneytið. 2. maí 2018 06:00
Karapetjan tekur við af Sargsjan Karen Karapetjan, fyrsti varaforsætisráðherra Armeníu, er nú starfandi forsætisráðherra eftir að Sersj Sargsjan sagði af sér í gær. 24. apríl 2018 06:00