Fleiri myndir birtar af Loðvík prins Sigurgeir Ingi Þorkelsson Eyvinds skrifar 6. maí 2018 16:44 Loðvík prins, hér ónefndur, kom í fyrsta sinn fyrir augu heimsins aðeins örfáum klukkustundum eftir að hann fæddist. Kensington Palace Breska konungsfjölskyldan hefur birt nýjar myndir af Loðvík prins. Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. Litli prinsinn er sá fimmti í erfðaröðinni að bresku krúnunni, á eftir systkinum sínum tveimur, föður og afa. Langamma Loðvíks, Elísabet II. Bretadrottning, hefur verið við völd í 66 ár. Elísabet fagnaði í fyrra svokölluðu safír-valdaafmæli, þegar 65 ár voru liðin frá því að hún var krýnd. Slíkum áfanga hefur enginn annar þjóðhöfðingi Bretlands náð. Loðvík litli er hér aðeins fjögurra daga gamall.Kensington Palace Katrín og Vilhjálmur tilkynntu nafn prinsins litla þann 27. apríl síðastliðinn en fram að því höfðu ýmsir haft gaman af því að velta fyrir sér hvaða nafn prinsinn myndi hljóta og tóku veðbankar við viðmálum um það. Meðgangan var Katrínu hertogaynju ekki auðveld, en hún glímdi við sjúklega morgunógleði, ástand sem á latínu nefnist hyperedemis gravidarum. Hún getur nú sátt við unað. Það er fallegt að sjá móðurástina skína í gegn á þessum fallegu myndum en eins og áður hefur komið fram tók hertogaynjan sjálf myndirnar.Loðvík er hér ásamt Karlottu systur sinni á þriggja ára afmæli hennar, 2. maí síðastliðinn.Kensington Palace Kóngafólk Tengdar fréttir Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19. apríl 2018 17:00 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Breska konungsfjölskyldan hefur birt nýjar myndir af Loðvík prins. Myndirnar eru teknar af móður hans, Katrínu hertogaynju. Loðvík fæddist hjónunum Katrínu og Vilhjálmi þann 23. apríl síðastliðinn. Litli prinsinn er sá fimmti í erfðaröðinni að bresku krúnunni, á eftir systkinum sínum tveimur, föður og afa. Langamma Loðvíks, Elísabet II. Bretadrottning, hefur verið við völd í 66 ár. Elísabet fagnaði í fyrra svokölluðu safír-valdaafmæli, þegar 65 ár voru liðin frá því að hún var krýnd. Slíkum áfanga hefur enginn annar þjóðhöfðingi Bretlands náð. Loðvík litli er hér aðeins fjögurra daga gamall.Kensington Palace Katrín og Vilhjálmur tilkynntu nafn prinsins litla þann 27. apríl síðastliðinn en fram að því höfðu ýmsir haft gaman af því að velta fyrir sér hvaða nafn prinsinn myndi hljóta og tóku veðbankar við viðmálum um það. Meðgangan var Katrínu hertogaynju ekki auðveld, en hún glímdi við sjúklega morgunógleði, ástand sem á latínu nefnist hyperedemis gravidarum. Hún getur nú sátt við unað. Það er fallegt að sjá móðurástina skína í gegn á þessum fallegu myndum en eins og áður hefur komið fram tók hertogaynjan sjálf myndirnar.Loðvík er hér ásamt Karlottu systur sinni á þriggja ára afmæli hennar, 2. maí síðastliðinn.Kensington Palace
Kóngafólk Tengdar fréttir Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19. apríl 2018 17:00 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Síðasti corgi-hundur Elísabetar drottningar dauður Tíkin Willow var svæfð sunnudaginn síðastliðinn eftir baráttu við krabbamein. Dauði hennar markar tímamót en þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1933 sem þjóðhöfðingi Englands á ekki corgi-hund. 19. apríl 2018 17:00
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10
Nýi prinsinn kominn með nafn Nýjasti meðlimur bresku konungsfjölskyldunnar, þriðja barn þeirra Vilhjálms Bretaprins og Katrínar hertogaynju af Cambridge, hefur fengið nafn. 27. apríl 2018 10:07