Ricciardo með ótrúlegan sigur í Kína Einar Sigurvinsson skrifar 15. apríl 2018 09:00 Ástralski ökuþórinn Daniel Ricciardo fagnar sigrinum í dag. getty Daniel Ricciardo á Red Bull sigraði þriðju Formúlu 1 keppni tímabilsins sem fram fór í Kína. Þetta var fyrsti sigur Riccardo á tímabilinu. Hann ók frábærlega og fór úr sjötta sæti í það fyrsta á aðeins tíu hringjum. Í öðru sæti var Valtteri Bottas sem ekur fyrir Mercedes, en Ricciardo náði að taka fram úr honum á lokametrum kappakstursins. Ferrari ökuþórinn, Kimi Raikkonen, endaði í þriðja sæti en hann byrjaði mótið annar á ráspól. Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag. Hann endaði í áttunda sæti eftir að hafa fengið tíu sekúnda refsingu fyrir að rekast utan í Max Verstappen. Vettel, sem ekur á Ferrari, hafði unnið tvær fyrsti keppnir tímabilsins og var fremstur á ráspól í morgun. Það hefur ekki gerst á þessari öld að sá ökuþór sem sigrar fyrstu tvær keppnirnar endi ekki upp sem heimsmeistari. Eftir aksturinn í dag er Sebastian Vettel enn efstur í stigakeppni ökuþóra en forskot hans fer úr 17 stigum í níu stig. Mercedes ökuþórarnirLewis Hamilton og Valtteri Bottas koma næst á eftir Vettel í 2. sæti og 3. sæti. Formúla Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Daniel Ricciardo á Red Bull sigraði þriðju Formúlu 1 keppni tímabilsins sem fram fór í Kína. Þetta var fyrsti sigur Riccardo á tímabilinu. Hann ók frábærlega og fór úr sjötta sæti í það fyrsta á aðeins tíu hringjum. Í öðru sæti var Valtteri Bottas sem ekur fyrir Mercedes, en Ricciardo náði að taka fram úr honum á lokametrum kappakstursins. Ferrari ökuþórinn, Kimi Raikkonen, endaði í þriðja sæti en hann byrjaði mótið annar á ráspól. Sebastian Vettel náði sér ekki á strik í dag. Hann endaði í áttunda sæti eftir að hafa fengið tíu sekúnda refsingu fyrir að rekast utan í Max Verstappen. Vettel, sem ekur á Ferrari, hafði unnið tvær fyrsti keppnir tímabilsins og var fremstur á ráspól í morgun. Það hefur ekki gerst á þessari öld að sá ökuþór sem sigrar fyrstu tvær keppnirnar endi ekki upp sem heimsmeistari. Eftir aksturinn í dag er Sebastian Vettel enn efstur í stigakeppni ökuþóra en forskot hans fer úr 17 stigum í níu stig. Mercedes ökuþórarnirLewis Hamilton og Valtteri Bottas koma næst á eftir Vettel í 2. sæti og 3. sæti.
Formúla Mest lesið Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Enski boltinn „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Enski boltinn Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað Fótbolti Meistarar verja Brynjar: „Allt er þetta ástríða og væntumþykja“ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík - ÍR 81-90 | Aðeins Harry Potter getur bjargað Keflavík Körfubolti „Andleysi og aumingjaskapur í okkur öllum“ Sport Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Fótbolti Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Enski boltinn „Held að allir græði á því að hafa svona mann sem leikstjórnanda“ Körfubolti Gagnrýndu HSÍ: „Höfum ekki efni á að koma svona fram við okkar besta fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira