Fengu sjálfan Cristiano Ronaldo í heimsókn í hádegismatnum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. apríl 2018 16:30 Cristiano Ronaldo. Vísir/Getty Liðsmenn Sporting Lissabon heimsækja Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og þeir fengu sjálfir góða heimsókn fyrir leikinn. Cristiano Ronaldo ákvað að kíkja á sína gömlu félaga í hádeginu en hann býr náttúrulega í Madrid og því stutt fyrir hann að fara. „Sjáið hver kom og gaf okkur aukakraft fyrir leikinn í kvöld,“ skrifaði Sporting inn á Twitter-síðu sína. Það fylgdu nokkrar myndir af Cristiano Ronaldo með leikmönnum og starfsfólki portúgalska félagsins.Vejam só quem nos veio dar uma força extra para o jogo de logo... Leão @Cristiano! #FeitodeSportingpic.twitter.com/7geCTp9a1g — Sporting Clube de Portugal (@Sporting_CP) April 5, 2018 Það er ekki slæmt að fá heimsókn frá besta knattspyrnumanni heims undanfarin tvö ár sem hefur byrjað árið í ár með stórskotsýningu í leikjum Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði magnað mark í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið og sá til þess að Real Madrid er svo gott sem komið áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar.Melhor do mundo pic.twitter.com/engKKAeCpd — Luís Maximiano (@luismaximiano81) April 5, 2018 Ronaldo lék með Sporting CP liðinu frá 2002 til 2003 eða þegar hann var aðeins sautján ára. Eftir sitt fyrsta tímabil með aðalliðinu þá keypti Sir Alex Ferguson hann til Manchester United. Cristiano Ronaldo hefur spilað með Real Madrid frá 2009 hann hefur skorað 445 mörk í 430 leikjum með liðinu.Leikur Atletico Madrid og Sporting Lissabon hefst klukkan 19.05 og verður sýndir beint á Stöð 2 Sport 4. Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira
Liðsmenn Sporting Lissabon heimsækja Atletico Madrid í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld og þeir fengu sjálfir góða heimsókn fyrir leikinn. Cristiano Ronaldo ákvað að kíkja á sína gömlu félaga í hádeginu en hann býr náttúrulega í Madrid og því stutt fyrir hann að fara. „Sjáið hver kom og gaf okkur aukakraft fyrir leikinn í kvöld,“ skrifaði Sporting inn á Twitter-síðu sína. Það fylgdu nokkrar myndir af Cristiano Ronaldo með leikmönnum og starfsfólki portúgalska félagsins.Vejam só quem nos veio dar uma força extra para o jogo de logo... Leão @Cristiano! #FeitodeSportingpic.twitter.com/7geCTp9a1g — Sporting Clube de Portugal (@Sporting_CP) April 5, 2018 Það er ekki slæmt að fá heimsókn frá besta knattspyrnumanni heims undanfarin tvö ár sem hefur byrjað árið í ár með stórskotsýningu í leikjum Real Madrid. Cristiano Ronaldo skoraði magnað mark í Meistaradeildinni á þriðjudagskvöldið og sá til þess að Real Madrid er svo gott sem komið áfram í undanúrslit Meistaradeildarinnar.Melhor do mundo pic.twitter.com/engKKAeCpd — Luís Maximiano (@luismaximiano81) April 5, 2018 Ronaldo lék með Sporting CP liðinu frá 2002 til 2003 eða þegar hann var aðeins sautján ára. Eftir sitt fyrsta tímabil með aðalliðinu þá keypti Sir Alex Ferguson hann til Manchester United. Cristiano Ronaldo hefur spilað með Real Madrid frá 2009 hann hefur skorað 445 mörk í 430 leikjum með liðinu.Leikur Atletico Madrid og Sporting Lissabon hefst klukkan 19.05 og verður sýndir beint á Stöð 2 Sport 4.
Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Sjá meira