Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir skiltastelpur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. apríl 2018 22:30 Lewis Hamilton vill fá stelpur til þess að fylgja sér úr bílnum og upp á verðlaunapall vísir/getty Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir. Stelpurnar gengdu því hlutverki að halda uppi skilti með númeri hvers keppanda og taka á móti þeim ökuþórum sem komast á verðlaunapall.Vísir greindi frá því í morgun að Rússar ætluðu að fara á móti þessari ákvörðun og hafa skiltastelpur í kappakstrinum í Sotsjí í september. Nú hafa forráðamenn kappakstursins í Mónakó gefið í skyn að þeir ætli líka að endurvekja skiltastelpurnar. Kappaskturinn í Mónakó fer fram í lok maí og fari svo að það verði skiltastelpur þar er mjög líklegt að Rússarnir standi við orð sín í september. Margir ökuþóranna í Formúlu 1 voru ósáttir við ákvörðunina um að hætta með skiltastelpurnar og var Lewis Hamilton greinilega þeirra á meðal. Þegar fréttir bárust af því í dag að stelpurnar gætu snúið aftur í Mónakó tók hann skjáskot af einni slíkri frétt og setti á Instagram aðgang sinn og skrifaði við hana „Takk Jesús.“ Hamilton var fljótur að eyða myndinni af samfélagsmiðlinum.Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir endurkomu stelpnannamynd/bbc Formúla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Fyrir tímabilið sem er nýhafið í Formúlu 1 var tilkynnt um þá ákvörðun að hætta með svokallaðar skiltastelpur í íþróttinni. Ákvörðunin hefur fengið misjafnar undirtektir. Stelpurnar gengdu því hlutverki að halda uppi skilti með númeri hvers keppanda og taka á móti þeim ökuþórum sem komast á verðlaunapall.Vísir greindi frá því í morgun að Rússar ætluðu að fara á móti þessari ákvörðun og hafa skiltastelpur í kappakstrinum í Sotsjí í september. Nú hafa forráðamenn kappakstursins í Mónakó gefið í skyn að þeir ætli líka að endurvekja skiltastelpurnar. Kappaskturinn í Mónakó fer fram í lok maí og fari svo að það verði skiltastelpur þar er mjög líklegt að Rússarnir standi við orð sín í september. Margir ökuþóranna í Formúlu 1 voru ósáttir við ákvörðunina um að hætta með skiltastelpurnar og var Lewis Hamilton greinilega þeirra á meðal. Þegar fréttir bárust af því í dag að stelpurnar gætu snúið aftur í Mónakó tók hann skjáskot af einni slíkri frétt og setti á Instagram aðgang sinn og skrifaði við hana „Takk Jesús.“ Hamilton var fljótur að eyða myndinni af samfélagsmiðlinum.Hamilton þakkar æðri máttarvöldum fyrir endurkomu stelpnannamynd/bbc
Formúla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira