Vettel á ráspól í Barein │ Hamilton níundi Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. apríl 2018 16:17 Sebastian Vettel fagnaði sigri á fyrsta móti ársins í Ástralíu og verður á ráspól í Barein. vísir/getty Sebastian Vettel verður á ráspól í Bareinkappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökunni í dag. Vettel náði að stela fyrsta sætinu af liðsfélaga sínum Kimi Raikkonen með síðasta hringnum í tímatökunni eftir að Finninn misnotaði sinn síðasta hring. Þjóðverjinn kom í mark á 1:27,958, aðeins tveimur sekúndubrotum á undan Raikkonen sem var á 1:28,101. Valteri Bottas verður þriðji, hann kom í mark á 1:28,124. Liðsfélagi hann hjá Mercedes, Lewis Hamilton, náði fjórða besta tímanum en hann mun taka af stað níundi þegar keppnin verður ræst á morgun því hann þurfti að sæta refsingu fyrir að skipta um gírkassa. Ferrari er því í lykilstöðu fyrir kappaksturinn á morgun, með sína menn í fyrstu tveimur sætunum.BREAKING: Sebastian Vettel will start Sunday’s #BahrainGP from pole! It's a front-row lockout for @ScuderiaFerrari with Kimi Raikkonen in P2 #F1pic.twitter.com/K1Jhpg06Az — Formula 1 (@F1) April 7, 2018 Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Sebastian Vettel verður á ráspól í Bareinkappakstrinum í Formúlu 1 á morgun eftir að hafa náð besta tímanum í tímatökunni í dag. Vettel náði að stela fyrsta sætinu af liðsfélaga sínum Kimi Raikkonen með síðasta hringnum í tímatökunni eftir að Finninn misnotaði sinn síðasta hring. Þjóðverjinn kom í mark á 1:27,958, aðeins tveimur sekúndubrotum á undan Raikkonen sem var á 1:28,101. Valteri Bottas verður þriðji, hann kom í mark á 1:28,124. Liðsfélagi hann hjá Mercedes, Lewis Hamilton, náði fjórða besta tímanum en hann mun taka af stað níundi þegar keppnin verður ræst á morgun því hann þurfti að sæta refsingu fyrir að skipta um gírkassa. Ferrari er því í lykilstöðu fyrir kappaksturinn á morgun, með sína menn í fyrstu tveimur sætunum.BREAKING: Sebastian Vettel will start Sunday’s #BahrainGP from pole! It's a front-row lockout for @ScuderiaFerrari with Kimi Raikkonen in P2 #F1pic.twitter.com/K1Jhpg06Az — Formula 1 (@F1) April 7, 2018
Formúla Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Sport Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira