Hamilton segist aldrei hafa keyrt fullkominn hring Anton Ingi Leifsson skrifar 21. mars 2018 06:00 Lewis Hamilton reynir að verja titilinn. Keppnistímabilið hefst um helgina. vísir/getty Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. „Ég hef aldrei keyrt hinn fullkomna hring, aldrei,” sagði Hamilton sem keyrir fyrir hönd Mercedes. „Hinn fullkomni hringur? Nei og það er það sem er svo frábært við þessa íþrótt; þú verður aldrei fullkominn.” Hamilton hefur 72. verið á ráspól og staðið uppi sem sigurvegari í 62 Formúlu 1 keppnum en hefur hann aldrei verið nálægt því að minnsta kosti að keyra svo vel að það gæti kallast fullkominn hringur? „Kannski nálægt því en ef ég hefði tekið 1 til 10 þúsund hringi af þeim 30 þúsund sem ég hef keyrt þá væri það leiðinlegt. Ef þú myndir vera fullkominn aftur og aftur þá myndiru tapa hvatningunni auðveldlega.” Fyrsti kappakstur keppnistímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Að sjálfsögðu verður vel fylgst með um helgina og allt sýnt í beinni á Stöð 2 Sport; æfing, tímatakan og keppnin sjálf. Vísir mun einnig vera vel með á nótunum og flytja ykkur allt það helsta. Formúla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira
Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. „Ég hef aldrei keyrt hinn fullkomna hring, aldrei,” sagði Hamilton sem keyrir fyrir hönd Mercedes. „Hinn fullkomni hringur? Nei og það er það sem er svo frábært við þessa íþrótt; þú verður aldrei fullkominn.” Hamilton hefur 72. verið á ráspól og staðið uppi sem sigurvegari í 62 Formúlu 1 keppnum en hefur hann aldrei verið nálægt því að minnsta kosti að keyra svo vel að það gæti kallast fullkominn hringur? „Kannski nálægt því en ef ég hefði tekið 1 til 10 þúsund hringi af þeim 30 þúsund sem ég hef keyrt þá væri það leiðinlegt. Ef þú myndir vera fullkominn aftur og aftur þá myndiru tapa hvatningunni auðveldlega.” Fyrsti kappakstur keppnistímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Að sjálfsögðu verður vel fylgst með um helgina og allt sýnt í beinni á Stöð 2 Sport; æfing, tímatakan og keppnin sjálf. Vísir mun einnig vera vel með á nótunum og flytja ykkur allt það helsta.
Formúla Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland falli strax út á EM Fótbolti Sextán manns í fullu starfi við að þjónusta Ronaldo Fótbolti Sex leikmenn Íslands í lyfjapróf Fótbolti Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Formúla 1 Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Íslenski boltinn Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Körfubolti Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Íslenski boltinn Nýi þjálfarinn spilar öðruvísi og Orri verður aðalframherjinn Fótbolti „Ég hef aldrei séð aðrar eins tölur“ Fótbolti Fleiri fréttir Ber engan kala til Antonelli eftir áreksturinn Norris vann í Austurríki og minnkaði forskot liðsfélagans Lenti ofan á öðrum bíl í Formúlu 2 Sagði bíl Red Bull vera algjörlega óökuhæfan Norris á ráspól á morgun með yfirburðum „Ekki láta ykkur detta það í hug að afskrifa Hamilton“ Kvörtun Red Bull „smámunasemi“ og „vandræðaleg“ Miður sín eftir að hann keyrði yfir dýr í miðri keppni „Þetta hef ég aldrei heyrt kappakstursökumann segja áður“ Russell kom, sá og sigraði í Kanada Verstappen pirraður á barnalegum spurningum um bannið Russell aftur á ráspól í Kanada: „Virkilega ánægður“ Næsta dagatal klárt: Imola dettur út en Madrid kemur ný inn Bara þrír sem fá að heimsækja Michael Schumacher Sakaður um viljandi árekstur: „Bara séð svona í leikjum og go-kart“ Sjá meira