Hamilton segist aldrei hafa keyrt fullkominn hring Anton Ingi Leifsson skrifar 21. mars 2018 06:00 Lewis Hamilton reynir að verja titilinn. Keppnistímabilið hefst um helgina. vísir/getty Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. „Ég hef aldrei keyrt hinn fullkomna hring, aldrei,” sagði Hamilton sem keyrir fyrir hönd Mercedes. „Hinn fullkomni hringur? Nei og það er það sem er svo frábært við þessa íþrótt; þú verður aldrei fullkominn.” Hamilton hefur 72. verið á ráspól og staðið uppi sem sigurvegari í 62 Formúlu 1 keppnum en hefur hann aldrei verið nálægt því að minnsta kosti að keyra svo vel að það gæti kallast fullkominn hringur? „Kannski nálægt því en ef ég hefði tekið 1 til 10 þúsund hringi af þeim 30 þúsund sem ég hef keyrt þá væri það leiðinlegt. Ef þú myndir vera fullkominn aftur og aftur þá myndiru tapa hvatningunni auðveldlega.” Fyrsti kappakstur keppnistímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Að sjálfsögðu verður vel fylgst með um helgina og allt sýnt í beinni á Stöð 2 Sport; æfing, tímatakan og keppnin sjálf. Vísir mun einnig vera vel með á nótunum og flytja ykkur allt það helsta. Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Lewis Hamilton, fjórfaldur heimsmeistari í Formúlu 1 kappakstrinum, segir að hann hafi aldrei keyrt hinn fullkomna hring í formúlunni og að hann myndi ekki vilja það. „Ég hef aldrei keyrt hinn fullkomna hring, aldrei,” sagði Hamilton sem keyrir fyrir hönd Mercedes. „Hinn fullkomni hringur? Nei og það er það sem er svo frábært við þessa íþrótt; þú verður aldrei fullkominn.” Hamilton hefur 72. verið á ráspól og staðið uppi sem sigurvegari í 62 Formúlu 1 keppnum en hefur hann aldrei verið nálægt því að minnsta kosti að keyra svo vel að það gæti kallast fullkominn hringur? „Kannski nálægt því en ef ég hefði tekið 1 til 10 þúsund hringi af þeim 30 þúsund sem ég hef keyrt þá væri það leiðinlegt. Ef þú myndir vera fullkominn aftur og aftur þá myndiru tapa hvatningunni auðveldlega.” Fyrsti kappakstur keppnistímabilsins fer fram í Ástralíu um helgina. Að sjálfsögðu verður vel fylgst með um helgina og allt sýnt í beinni á Stöð 2 Sport; æfing, tímatakan og keppnin sjálf. Vísir mun einnig vera vel með á nótunum og flytja ykkur allt það helsta.
Formúla Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Fleiri fréttir Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira