Kvennalandsliðið spilar ekki í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári Birgir Olgeirsson skrifar 22. mars 2018 14:43 Íslenska kvennalandsliðið í "gömlu“ landsliðstreyjunum. vísir/eyþór Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun klára undankeppni Heimsmeistaramótsins í „gömlu“ landsliðstreyjunum. Knattspyrnusamband Íslands afhjúpaði nýja landsliðstreyju fyrir viku síðan fyrir landslið kvenna og karla. Karlalandsliðið mun leika í nýju treyjunum í æfingarleikjum á næstu mánuðum og mun klæðast þeim á Heimsmeistaramótinu sem hefst í Rússlandi í júní næstkomandi. Kvennalandsliðið stendur í ströngu í sinni undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Ísland er í C-riðli í undankeppninni og á fimm leiki eftir og mun klára þá leiki í „gömlu“ landsliðstreyjunni. Þorvaldur Ingimundarson, sem starfar hjá KSÍ, sagði þetta vera viðmið sem knattspyrnusambandið vinnur eftir, það er að landsliðið klárar keppni í þeirri treyju það klæddist þegar það hóf leik. Landslið kvenna leikur tvo leiki í undankeppninni í apríl næstkomandi. Annar þeirra er gegn Slóveníu ytra 6. apríl og gegn Færeyjum 10. apríl. Liðið leikur svo aftur við Slóveníu hér heima 11. júní næstkomandi en síðustu tveir leikirnir eru gegn Þýskalandi og Tékklandi 1. og 4. september. Liðið mun því ekki leika í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári, annað hvort þá á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi, komist liðið þangað, eða þá í undankeppni fyrir Evrópumótið. Treyjan er þó komin í sölu í kvennasniði í verslunum hér á landi. Til að mynda er hún fáanleg í Jóa Útherja og verður væntanleg í verslanir Útilíf í næstu viku. HM 2018 í Rússlandi HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun klára undankeppni Heimsmeistaramótsins í „gömlu“ landsliðstreyjunum. Knattspyrnusamband Íslands afhjúpaði nýja landsliðstreyju fyrir viku síðan fyrir landslið kvenna og karla. Karlalandsliðið mun leika í nýju treyjunum í æfingarleikjum á næstu mánuðum og mun klæðast þeim á Heimsmeistaramótinu sem hefst í Rússlandi í júní næstkomandi. Kvennalandsliðið stendur í ströngu í sinni undankeppni fyrir Heimsmeistaramótið í Frakklandi á næsta ári. Ísland er í C-riðli í undankeppninni og á fimm leiki eftir og mun klára þá leiki í „gömlu“ landsliðstreyjunni. Þorvaldur Ingimundarson, sem starfar hjá KSÍ, sagði þetta vera viðmið sem knattspyrnusambandið vinnur eftir, það er að landsliðið klárar keppni í þeirri treyju það klæddist þegar það hóf leik. Landslið kvenna leikur tvo leiki í undankeppninni í apríl næstkomandi. Annar þeirra er gegn Slóveníu ytra 6. apríl og gegn Færeyjum 10. apríl. Liðið leikur svo aftur við Slóveníu hér heima 11. júní næstkomandi en síðustu tveir leikirnir eru gegn Þýskalandi og Tékklandi 1. og 4. september. Liðið mun því ekki leika í nýju treyjunum fyrr en á næsta ári, annað hvort þá á Heimsmeistaramótinu í Frakklandi, komist liðið þangað, eða þá í undankeppni fyrir Evrópumótið. Treyjan er þó komin í sölu í kvennasniði í verslunum hér á landi. Til að mynda er hún fáanleg í Jóa Útherja og verður væntanleg í verslanir Útilíf í næstu viku.
HM 2018 í Rússlandi HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir „Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Íslenski boltinn Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Enski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Fleiri fréttir Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Í beinni: Newcastle - Liverpool | Isak-málið á allra vörum Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Í beinni: KR - Stjarnan | Stimpla Stjörnumenn sig inn í toppbaráttuna? Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
„Treyjan á að endurspegla kraftinn sem býr innra með þjóðinni“ Fyrsta HM keppnistreyja Íslands í knattspyrnu hefur litið dagsins ljós en búningurinn var kynntur undir stúkunni á Laugardalsvellinum í dag. 15. mars 2018 16:00