Stofnandinn kveður fyrirtæki í molum Stefán Ó. Jónsson skrifar 23. mars 2018 06:33 Hér sést Charles Lazarus með lukkudýri Toys R Us, gíraffanum Geoffrey. Toys r us Stofnandi leikfangaverslunarkeðjunnar Toys R' Us, sem meðal annars rekur útibú á Íslandi, er látinn. Hann var 94 ára gamall.Rúm vika er síðan að fyrirtækið lýsti því yfir að það hygðist loka öllum verslunum sínum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Það markar lokahnykkinn á 60 ára sögu verslanna á þessum tveimur af stærstu markaðssvæðum Toys R' Us í heiminum. Charles Lazarus byrjaði að selja leikföng árið 1957 en áhugi hans á dótasölu kviknaði eftir að hann hafði gegnt herþjónustu í seinna stríði. Í viðtali árið 2008 sagði Lazarus að hugmyndina hafi hann fengið eftir samtöl við vina sína í hernum. Þeir hefðu allir sagt honum það sama: Þeir væru nú á heimleið til þess að eignast fjölskyldur og ala upp börn - sem svo gaf Lazarus hugmyndina um að fara að selja leikföng og vörur handa börnum. Lazarus hefur mátt glíma við lélegt heilsufar undanfarin ár sem fréttaskýrendur segja nú að sé lýsandi fyrir rekstur leikfangaverslanakeðjunnar. Víðtækar lokanir eru framundan beggja vegna Atlantshafsins og hefur fyrirtækið farið fram á greiðslustöðvun til að bjarga því litla sem bjargað verður. Í tilkynningu frá Toys R' Us í gærkvöldi segir einmitt að „þrátt fyrir margar sorglegar stundir að undanförnu er engin sorglegri en fráfall ástkærs stofnanda okkar.“ Verslunum Toys R' Us á Íslandi verður þó ekki lokað samkvæmt nýjustu tíðindum. Þær eru reknar af dönsku móðurfélagi sem ekki er í sömu kröggum og þau bandarísku og bresku, að sögn aðstandenda.There have been many sad moments for Toys"R"Us in recent weeks, and none more heartbreaking than today's news about the passing of our beloved founder, Charles Lazarus. Our thoughts and prayers are with Charles' family and loved ones.— ToysRUs (@ToysRUs) March 22, 2018 Andlát Tengdar fréttir Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30 Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16. mars 2018 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira
Stofnandi leikfangaverslunarkeðjunnar Toys R' Us, sem meðal annars rekur útibú á Íslandi, er látinn. Hann var 94 ára gamall.Rúm vika er síðan að fyrirtækið lýsti því yfir að það hygðist loka öllum verslunum sínum í Bretlandi og Bandaríkjunum. Það markar lokahnykkinn á 60 ára sögu verslanna á þessum tveimur af stærstu markaðssvæðum Toys R' Us í heiminum. Charles Lazarus byrjaði að selja leikföng árið 1957 en áhugi hans á dótasölu kviknaði eftir að hann hafði gegnt herþjónustu í seinna stríði. Í viðtali árið 2008 sagði Lazarus að hugmyndina hafi hann fengið eftir samtöl við vina sína í hernum. Þeir hefðu allir sagt honum það sama: Þeir væru nú á heimleið til þess að eignast fjölskyldur og ala upp börn - sem svo gaf Lazarus hugmyndina um að fara að selja leikföng og vörur handa börnum. Lazarus hefur mátt glíma við lélegt heilsufar undanfarin ár sem fréttaskýrendur segja nú að sé lýsandi fyrir rekstur leikfangaverslanakeðjunnar. Víðtækar lokanir eru framundan beggja vegna Atlantshafsins og hefur fyrirtækið farið fram á greiðslustöðvun til að bjarga því litla sem bjargað verður. Í tilkynningu frá Toys R' Us í gærkvöldi segir einmitt að „þrátt fyrir margar sorglegar stundir að undanförnu er engin sorglegri en fráfall ástkærs stofnanda okkar.“ Verslunum Toys R' Us á Íslandi verður þó ekki lokað samkvæmt nýjustu tíðindum. Þær eru reknar af dönsku móðurfélagi sem ekki er í sömu kröggum og þau bandarísku og bresku, að sögn aðstandenda.There have been many sad moments for Toys"R"Us in recent weeks, and none more heartbreaking than today's news about the passing of our beloved founder, Charles Lazarus. Our thoughts and prayers are with Charles' family and loved ones.— ToysRUs (@ToysRUs) March 22, 2018
Andlát Tengdar fréttir Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30 Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16. mars 2018 07:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Kallar eftir sams konar úrræði og Breivik og árásarmaður hennar sæta Innlent „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Erlent Öryrkjar fá 1,7 skattfrjálsa milljarða Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Mansalsmál Gríska hússins: Vann sjö daga í viku hverri og svaf í kjallaranum Innlent Sakar Snorra um að tendra bál fordóma Innlent Fleiri fréttir „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Netanjahú rekur varnarmálaráðherrann Sjá meira
Þúsundir missa vinnuna þegar Toys R Us verður lokað í Bretlandi Um 3000 manns munu missa vinnuna á næstunni þegar leikfangarisinn Toys R Us lokar um hundrað verslunum sem hann rekur í Bretlandi. 14. mars 2018 13:30
Engin áform um lokun Toys 'R' Us hér á landi Verslanir Toys 'R' Us á Íslandi eru reknar af dönsku fyrirtæki. 16. mars 2018 07:00