Knapar laumast til að spegla sig Telma Tómasson skrifar 9. mars 2018 18:30 Form hestsins og yfirlína skiptir miklu máli þegar kemur að einkunnagjöf í hestaíþróttum. Knapar hafa alla jafna tilfinningu fyrir því hvernig hesturinn ber sig, en til að vera vissir stelast þeir oft til að skoða skuggamynd sína á sólríkum dögum í keppni utandyra eða líta örsnöggt í spegil, sé keppnin haldin innanhúss í einhverri reiðhöllinni. Í Samskipahöllinni í Kópavogi þar sem Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefur farið fram er mjög „mikilvægur” gluggi sem knapar laumast til að skoða sig í, eins og sjá má á þessu þrælfyndna myndskeiði. Knaparnir vita fyrir víst að keppnisparið þarf að líta vel út. Hestar Tengdar fréttir „Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15 „Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15 Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30 Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss Uppi eru vangaveltur hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. 8. mars 2018 14:00 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
Form hestsins og yfirlína skiptir miklu máli þegar kemur að einkunnagjöf í hestaíþróttum. Knapar hafa alla jafna tilfinningu fyrir því hvernig hesturinn ber sig, en til að vera vissir stelast þeir oft til að skoða skuggamynd sína á sólríkum dögum í keppni utandyra eða líta örsnöggt í spegil, sé keppnin haldin innanhúss í einhverri reiðhöllinni. Í Samskipahöllinni í Kópavogi þar sem Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum hefur farið fram er mjög „mikilvægur” gluggi sem knapar laumast til að skoða sig í, eins og sjá má á þessu þrælfyndna myndskeiði. Knaparnir vita fyrir víst að keppnisparið þarf að líta vel út.
Hestar Tengdar fréttir „Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15 „Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15 Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30 Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss Uppi eru vangaveltur hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. 8. mars 2018 14:00 Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Fleiri fréttir Fjögur lið sýnt LeBron áhuga NFL goðsögn féll frá um helgina Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Sinner fagnaði sigri á Wimbledon Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Endurkoman í þriðja leikhluta ekki nóg fyrir Ísland á U20 EuroBasket Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lið Arons Einars fær liðsstyrk úr ensku úrvalsdeildinni Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sjá meira
„Þetta er alger snillingur“ Afreksknapinn Jakob Svavar Sigurðsson er á mikill siglingu í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum, virðist ósigrandi en hann vann keppni í fimmgangi í Samskipahöllinni í gærkvöldi á Skýr frá Skálakoti. 2. mars 2018 13:15
„Sáttur við þetta“ Þórarinn Ragnarsson gerði gott mót í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum í Samskipahöllinni í gærkvöldi og hreppti silfur í keppni í fimmgangi á Hildingi frá Bergi. 2. mars 2018 14:15
Bronsið til Sylvíu Sylvía Sigurbjörnsdóttir sýndi glæsilegan Héðin Skúla frá Oddhóli í keppni í fimmgangi í Meistaradeild Cintamani í Samskipahöllinni í gærkvöldi og kom sér á pall fyrir frammistöðuna. 2. mars 2018 16:30
Margar spurningar vakna eftir keppni í fimmgangi í hestaíþróttum innanhúss Uppi eru vangaveltur hvort leiðari hestaíþróttadóma sé að virka nægilega vel fyrir keppnisgreinina. Þótt sýningar gengju upp hjá knöpum í efstu sætum, lentu aðrir í basli í fimmganginum í Meistaradeild Cintamani í hestaíþróttum síðastliðið fimmtudagskvöld. 8. mars 2018 14:00