Hættir við heimsókn til Bandaríkjanna eftir spennuþrungið símtal við Trump Kjartan Kjartansson skrifar 25. febrúar 2018 17:31 Peña Nieto og Trump hittust á G20-leiðtogafundinum í Þýskalandi í sumar. Vísir/AFP Enrique Peña Nieto, forseti Mexíkó, hefur lagt hugmyndir um opinbera heimsókn til Bandaríkjanna á hilluna eftir að símtal hans og Donalds Trump Bandaríkjaforseta fór ekki að óskum í vikunni. Trump var ekki tilbúinn að viðurkenna afstöðu Mexíkóstjórnar um að hún ætli ekki að greiða fyrir vegg á landamærum landanna. Landamæramúrinn var eitt helsta baráttumál Trump í kosningabaráttunni árið 2016. Þar fullyrti hann að Mexíkóar kæmu til með að greiða fyrir múrinn. Eins og gefur að skilja hafa þær hugmyndir fallið í grýttan jarðveg hjá mexíkóskum stjórnvöldum. Peña Nieto blés meðal annars af fyrirhugaða heimsókn til Bandaríkjanna skömmu eftir að Trump tók við embætti vegna ágreinings um múrinn.Segja Trump hafa verið pirraðan og við að missa þolinmæðina Washington Post segir að hugmyndir hafi verið uppi um að Peña Nieto myndi heimsækja Washington-borg í þessum mánuði eða þeim næsta. Embættismenn beggja landa hafi hins vegar sammælst um að gleyma þeim í bili eftir símtal forsetanna tveggja í vikunni. Hvorugur þeirra er sagður hafa verið tilbúinn að gefa eftir þegar þeir ræddu saman í síma á þriðjudag. Þeir hafi eytt stórum hluta fimmtíu mínútna símtalsins í að ræða málefnið. Blaðið hefur eftir mexíkóskum embættismanni að Trump hafi á vissum tímapunkti misst stjórn á skapi sínu við starfsbróður sinn. Bandarískir embættismenn lýsa því hins vegar þannig að Trump hafi verið pirraður og við það að missa þolinmæðina. Trump hafi talið það vera ósanngjart af Peña Nieto að ætlast til þess að hann viki frá hugmynd sinni um að láta Mexíkóa greiða fyrir múrinn. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira
Enrique Peña Nieto, forseti Mexíkó, hefur lagt hugmyndir um opinbera heimsókn til Bandaríkjanna á hilluna eftir að símtal hans og Donalds Trump Bandaríkjaforseta fór ekki að óskum í vikunni. Trump var ekki tilbúinn að viðurkenna afstöðu Mexíkóstjórnar um að hún ætli ekki að greiða fyrir vegg á landamærum landanna. Landamæramúrinn var eitt helsta baráttumál Trump í kosningabaráttunni árið 2016. Þar fullyrti hann að Mexíkóar kæmu til með að greiða fyrir múrinn. Eins og gefur að skilja hafa þær hugmyndir fallið í grýttan jarðveg hjá mexíkóskum stjórnvöldum. Peña Nieto blés meðal annars af fyrirhugaða heimsókn til Bandaríkjanna skömmu eftir að Trump tók við embætti vegna ágreinings um múrinn.Segja Trump hafa verið pirraðan og við að missa þolinmæðina Washington Post segir að hugmyndir hafi verið uppi um að Peña Nieto myndi heimsækja Washington-borg í þessum mánuði eða þeim næsta. Embættismenn beggja landa hafi hins vegar sammælst um að gleyma þeim í bili eftir símtal forsetanna tveggja í vikunni. Hvorugur þeirra er sagður hafa verið tilbúinn að gefa eftir þegar þeir ræddu saman í síma á þriðjudag. Þeir hafi eytt stórum hluta fimmtíu mínútna símtalsins í að ræða málefnið. Blaðið hefur eftir mexíkóskum embættismanni að Trump hafi á vissum tímapunkti misst stjórn á skapi sínu við starfsbróður sinn. Bandarískir embættismenn lýsa því hins vegar þannig að Trump hafi verið pirraður og við það að missa þolinmæðina. Trump hafi talið það vera ósanngjart af Peña Nieto að ætlast til þess að hann viki frá hugmynd sinni um að láta Mexíkóa greiða fyrir múrinn.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið „Þetta verður allt saman stórvarasamt í fyrramálið“ Veður Spyr hvort ökumenn myndu keyra á gangandi á götunni Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent „Auðvitað slær þetta mig ekki vel“ Innlent Ein hinna reknu segir konunum kastað fyrir ljónin Innlent Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Erlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent „Fyrstu þrjú árin sem ég var veik voru algjört helvíti“ Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Erlent Fleiri fréttir Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Sjá meira