Aðsókn í íþróttafræði stóraukist eftir flutning frá Laugarvatni Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 13:30 Íþróttafræðin færðist frá Laugarvatni 2016. visir/Stefán Aðsókn í nám í íþróttafræðum við Háskóla Íslands hefur aukist gríðarlega eftir að námið var flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Þetta segir Hafþór Birgir Guðmundsson lektor í íþróttafræðum við Háskóla Íslands. „Við höfum verið með allt að hundrað umsóknir og erum með 70 nemendur núna. Þannig að það margfaldaðist miðað við hvernig þetta var. Síðasta árið er ennþá á Laugarvatni og útskrifast í vor, þau eru fá 17 nemendur. En það breytist ýmislegt við það að fara í bæinn, aðstaðan og valáfangar og fleira,“ segir Hafþór. Nám í íþróttafræði við Háskóla Íslands var flutt í bæinn árið 2016 og haustið 2016 byrjuðu fyrstu nemendur eftir breytingar. Nemendur sem voru þegar í náminu hafa klárað frá Laugarvatni og munu síðustu nemendurnir útskrifast þaðan í vor. Staðsetning námsins var talin ein meginástæða fyrir því að aðsókn í námið hafði farið minnkandi með hverju ári.Aðsókn í HR minnkaði fyrst Aðsókn í sama nám við Háskólann í Reykjavík dróst saman fyrsta árið eftir að námið við Háskóla Íslands var flutt í bæinn. „Það hefur tvisvar sinnum verið tekið inn í námið eftir að þessar breytingar urðu. Það datt niður fyrsta árið en rauk svo aftur upp. Við tökum ekki mikið fleiri inn en 40 til 45 svona almennt. Ég held að við höfum tekið 30 inn árið sem að HÍ kom í bæinn og svo bara fullann bekk eftir það,“ segir Hafrún Kristjánsdóttir sviðsstjóri íþróttafræðisviðs við Háskólann í Reykjavík.Ekki náðist í Sigríði Láru Guðmundsdóttur formann námsbrautar í íþróttafræði við Háskóla Íslands við gerð þessarar fréttar. Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20. febrúar 2016 17:16 Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18. febrúar 2016 16:49 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Aðsókn í nám í íþróttafræðum við Háskóla Íslands hefur aukist gríðarlega eftir að námið var flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur. Þetta segir Hafþór Birgir Guðmundsson lektor í íþróttafræðum við Háskóla Íslands. „Við höfum verið með allt að hundrað umsóknir og erum með 70 nemendur núna. Þannig að það margfaldaðist miðað við hvernig þetta var. Síðasta árið er ennþá á Laugarvatni og útskrifast í vor, þau eru fá 17 nemendur. En það breytist ýmislegt við það að fara í bæinn, aðstaðan og valáfangar og fleira,“ segir Hafþór. Nám í íþróttafræði við Háskóla Íslands var flutt í bæinn árið 2016 og haustið 2016 byrjuðu fyrstu nemendur eftir breytingar. Nemendur sem voru þegar í náminu hafa klárað frá Laugarvatni og munu síðustu nemendurnir útskrifast þaðan í vor. Staðsetning námsins var talin ein meginástæða fyrir því að aðsókn í námið hafði farið minnkandi með hverju ári.Aðsókn í HR minnkaði fyrst Aðsókn í sama nám við Háskólann í Reykjavík dróst saman fyrsta árið eftir að námið við Háskóla Íslands var flutt í bæinn. „Það hefur tvisvar sinnum verið tekið inn í námið eftir að þessar breytingar urðu. Það datt niður fyrsta árið en rauk svo aftur upp. Við tökum ekki mikið fleiri inn en 40 til 45 svona almennt. Ég held að við höfum tekið 30 inn árið sem að HÍ kom í bæinn og svo bara fullann bekk eftir það,“ segir Hafrún Kristjánsdóttir sviðsstjóri íþróttafræðisviðs við Háskólann í Reykjavík.Ekki náðist í Sigríði Láru Guðmundsdóttur formann námsbrautar í íþróttafræði við Háskóla Íslands við gerð þessarar fréttar.
Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20. febrúar 2016 17:16 Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18. febrúar 2016 16:49 Mest lesið Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Innlent Fundu Guð í App store Erlent Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Innlent Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Innlent Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Innlent Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Innlent Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Fleiri fréttir Sumarfríið allt of langt fyrir þau börn sem eingangra sig félagslega Segja áform ráðherra grafa undan þjónustu Óttast að áætlanir ráðherra muni fækka leigubílstjórum Ekki eigi að stjórna borginni út frá „pólitískri kreddu“ Eiga eftir að ráða tólf starfsmenn svo hægt sé að opna allar deildir Skorast ekki undan ábyrgð vilji flokksmenn nýjan oddvita Nýburar fæðast í nikótínfráhvörfum Skipulagsbreytingar á framhaldsskólastigi í vændum Mæður sem taka í vörina á meðgöngu og missáttir leigubílstjórar Björn strax hættur í íþróttaráði: „Þetta var bara prinsippmál“ SUS gefur fundarmönnum bol í anda Charlies Kirk Eins og löglærður forstjóri spítala væri að skera upp sjúklinga Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Eldur í ruslageymslu á Selfossi Segist hafa flækst í umfangsmikið fíkniefnamál fyrir hreina tilviljun Annar oddviti L-listans á Akureyri hættir í bæjarstjórn Ók á fimm til sex kyrrstæða bíla Næsta skref að tryggja að próf leigubílstjóra verði alfarið á íslensku „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Tilkynntur til lögreglu Flóamenn taka fálega í þreifingar Árborgara Óveðurský yfir Sólheimum og deilt á ríkisendurskoðanda Meirihluti vill flugvöllinn áfram í Vatnsmýri Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Hildur vill leiða áfram en Guðlaugur loðinn í svörum „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Sjá meira
Rektor segir nemendafjöldann á Laugarvatni þurfa að þrefaldast til að námið beri sig „Háskólanum er sniðinn þröngur stakkur fjárhagslega vegna langvarandi undirfjármögnunar,“ skrifar Jón Atli Benediktsson rektor. 20. febrúar 2016 17:16
Nám í íþrótta- og heilsufræði verður flutt frá Laugarvatni til Reykjavíkur Aðsókn að náminu hefur farið dvínandi og verið óviðunandi um nokkurn tíma. 18. febrúar 2016 16:49