Barbra Streisand lét klóna hundinn sinn Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. febrúar 2018 23:48 Barbra Streisand. Vísir/Getty Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Barbra Streisand býr með eiginmanni sínum James Brolin og þremur fallegum Coton de Tulear hvolpum. Hún sagði óvænt frá því í viðtali við Variety að tveir hvolpanna væru klón. Hvolparnir Miss Violet og Miss Scarlett voru klónaðir með frumum sem voru teknar úr munni og maga hunds sem Streisand missti á síðasta ári. Hundurinn hét Samantha og hafði Streisand átt hana í fjórtán ár. Þriðji hvolpurinn, Miss Fanny, er ekki klón er er þó fjarskyldur hinum hvolpunum. „Þeir hafa ólíka persónuleika. [...] Ég er að bíða eftir því að þeir verði eldri svo ég geti séð hvort þeir hafi brúnu augun og alvarleikann hennar.“ Í viðtalinu fór Streisand yfir víðan völl og sagði þar meðal annars að Donald Trump forseti Bandaríkjanna sé spilltur lygari. Þegar talið barst að #MeToo byltingunni og árangri safnana í kringum Time’s Up herferðina, sem hún tók þátt í sagði hún: „Þetta er ótrúlegt,“ og bætti svo við að hún væri „virkilega stolt.“ Streisand segir að hún hafi ekki vitað af ofbeldisfullri hegðun framleiðandans Harvey Weinstein en átti samt sjálf slæma reynslu af honum, meðal annars frá opnunarkvöldi Brodway söngleiks hans, Finding Neverland. „Hann vildi mæta þangað með mig á arminum og að ég myndi syngja lag á plötunni. Ég sagði nei.“ Streisand segir að eftir að hún hafnaði Weinstein hafi hann hagað sér heimskulega og meðal annars hótað að vinna ekki með henni að kvikmyndum í framtíðinni. Hundar Hollywood Gæludýr Mest lesið Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið The Smashing Pumpkins til Íslands Tónlist Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Lífið Sænska prinsessan komin með nafn Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Matur Fleiri fréttir Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Sjá meira
Leikkonan, söngkonan og leikstjórinn Barbra Streisand býr með eiginmanni sínum James Brolin og þremur fallegum Coton de Tulear hvolpum. Hún sagði óvænt frá því í viðtali við Variety að tveir hvolpanna væru klón. Hvolparnir Miss Violet og Miss Scarlett voru klónaðir með frumum sem voru teknar úr munni og maga hunds sem Streisand missti á síðasta ári. Hundurinn hét Samantha og hafði Streisand átt hana í fjórtán ár. Þriðji hvolpurinn, Miss Fanny, er ekki klón er er þó fjarskyldur hinum hvolpunum. „Þeir hafa ólíka persónuleika. [...] Ég er að bíða eftir því að þeir verði eldri svo ég geti séð hvort þeir hafi brúnu augun og alvarleikann hennar.“ Í viðtalinu fór Streisand yfir víðan völl og sagði þar meðal annars að Donald Trump forseti Bandaríkjanna sé spilltur lygari. Þegar talið barst að #MeToo byltingunni og árangri safnana í kringum Time’s Up herferðina, sem hún tók þátt í sagði hún: „Þetta er ótrúlegt,“ og bætti svo við að hún væri „virkilega stolt.“ Streisand segir að hún hafi ekki vitað af ofbeldisfullri hegðun framleiðandans Harvey Weinstein en átti samt sjálf slæma reynslu af honum, meðal annars frá opnunarkvöldi Brodway söngleiks hans, Finding Neverland. „Hann vildi mæta þangað með mig á arminum og að ég myndi syngja lag á plötunni. Ég sagði nei.“ Streisand segir að eftir að hún hafnaði Weinstein hafi hann hagað sér heimskulega og meðal annars hótað að vinna ekki með henni að kvikmyndum í framtíðinni.
Hundar Hollywood Gæludýr Mest lesið Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Lífið Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Lífið Bob og Robbie í bobba Gagnrýni Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Lífið The Smashing Pumpkins til Íslands Tónlist Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Lífið Sænska prinsessan komin með nafn Lífið Konungurinn miður sín eftir mismælin Lífið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Maturinn á boðstólnum yfir Super Bowl Matur Fleiri fréttir Konungurinn miður sín eftir mismælin Logi Pedro selur Vesturbæjarslotið Sænska prinsessan komin með nafn Drake fékk það óþvegið í hálfleikssýningu Kendrick Lamar Stjörnulífið: Fáklædd í rauðri viðvörun Troða í sig vængjum og horfa á auglýsingar sem kosta milljarð Stjórnmála- og viðskiptafólk lét sig ekki vanta í fjörugt níræðisafmæli Vöku Aldrei fór ég suður snýr aftur: „Þetta eru vissulega stórir peningar“ Ingvar E. besti leikarinn á kvikmyndahátíð í Frakklandi Krakkatían: Hringadróttinssaga, Grammy-verðlaun og kolkrabbar „Þarna upplifði ég mesta kulda ævinnar“ Fólkið bak við vinsælustu hlaðvörp landsins Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Sjá meira