Ólympíumeistarar dagsins í Pyeongchang | Myndir af meisturunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. febrúar 2018 17:00 Laura Dahlmeier vann sín önnur gullverðlaun á leikunum. Vísir/Getty Sjö Ólympíugull unnust á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu í dag en þetta var þriðji keppnisdagur leikanna. Átta gull áttu að vera í boði en keppni í stórsvigi kvenna var frestað vegna óhagstæðra veðuraðstæðna en það var bæði mikið rok og mjög kalt. Þýska skíðaskotfimikonan Laura Dahlmeier varð fyrsti íþróttamaðurinn á leikunum í Pyeongchang til að vinna gullverðlaun númer tvö.Laura Dahlmeier frá Þýskalandi.Vísir/GettyEltiganga í skíðaskotfimi kvennaIt’s #Gold No. 2 for Laura Dahlmeier in #Biathlon#GER@biathlonworld@DOSB#PyeongChang2018 More here: https://t.co/DMX3hqIE6Jpic.twitter.com/Svdqz8O7KY — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Laura Dahlmeier, ÞýskalandiSilfur - Anastasiya Kuzmina, SlóvakíaBrons - Anais Bescond, FrakklandiÓlympíumeistarar Kanada.Vísir/Getty Liðakeppni í listhlaupi á skautumCongratulations to @TeamCanada! They dazzled the world and took #Gold in the #FigureSkating Team Event!#PyeongChang2018@ISU_Figurepic.twitter.com/eoJzLzjWCe — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - KanadaSilfur - Rússland undir merkjum IOCBrons - BandaríkinJamie Anderson frá Bandaríkjunum.Vísir/Getty Snjóbrettafimi kvenna í slopestyleCongratulations, @JamieAsnow on defending her #Snowboard#Slopestyle#Gold!@TeamUSA@ussnowboardteam@fissnowboard#PyeongChang2018 More here: https://t.co/aOBZo6jLe0pic.twitter.com/y5uYXMUX2q — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Jamie Anderson, BandaríkinSilfur - Laurie Blouin, KanadaBrons - Enni Rukajärvi, FinnlandiMartin Fourcade frá Frakklandi.Vísir/Getty Eltiganga í skíðaskotfimi karla.@martinfkde has defended his 12.5km #biathlon pursuit Olympic title! #FRA@biathlonworld@FranceOlympique#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/mtFHnrdk77pic.twitter.com/HADr5UA9NM — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Martin Fourcade, FrakklandiSilfur - Sebastian Samuelsson, SvíþjóðBrons - Benedikt Doll, ÞýskalandiIt's #gold for @martinfkde in men's #biathlon 12.5km pursuit. Congratulations to Martin, now a three times #Olympics champion! #PyeongChang2018pic.twitter.com/DihoUny2KY — Olympics (@Olympics) February 12, 2018Mikael Kingsbury frá Kanada.Vísir/Getty Hólasvig karla.@MikaelKingsbury#CAN has won his first #gold medal! #FreestyleSkiing@FISfreestyle@TeamCanada@Equipe_Canada#PyeongChang2018#moguls More here: https://t.co/RJ3wfeUCYypic.twitter.com/pmXrfDo41a — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Mikael Kingsbury, KanadaSilfur - Matt Graham, ÁstralíuBrons - Daichi Hara, JapanIreen Wüst frá HollandiVísir/Getty1500 metra skautahlaup kvennaIncredible @Ireenw#NED becomes the most decorated Dutch Olympian ever!#Gold in the women's 1500m #speedskating! @ISU_Speed@nocnsf#PyeongChang2018 More here: https://t.co/qMJEkD92Sspic.twitter.com/xPFZbjKb4e — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Ireen Wüst frá HollandiSilfur - Miho Takagi frá JapanBrons - Marrit Leenstra frá HollandiMaren Lundby frá Noregi fagnar sigri með löndu sinni.Vísir/Getty Skíðastökk kvenna af hefbundnum palli.@marenlundby#NOR has leaped to #gold in #skijumping! @FISskijumping@idrett#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/NYyBVQd4tspic.twitter.com/bZbam4rsst — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Maren Lundby, NoregiSilfur - Katharina Althaus, ÞýskalandiBrons - Sara Takanashi, Japan Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Sjá meira
Sjö Ólympíugull unnust á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu í dag en þetta var þriðji keppnisdagur leikanna. Átta gull áttu að vera í boði en keppni í stórsvigi kvenna var frestað vegna óhagstæðra veðuraðstæðna en það var bæði mikið rok og mjög kalt. Þýska skíðaskotfimikonan Laura Dahlmeier varð fyrsti íþróttamaðurinn á leikunum í Pyeongchang til að vinna gullverðlaun númer tvö.Laura Dahlmeier frá Þýskalandi.Vísir/GettyEltiganga í skíðaskotfimi kvennaIt’s #Gold No. 2 for Laura Dahlmeier in #Biathlon#GER@biathlonworld@DOSB#PyeongChang2018 More here: https://t.co/DMX3hqIE6Jpic.twitter.com/Svdqz8O7KY — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Laura Dahlmeier, ÞýskalandiSilfur - Anastasiya Kuzmina, SlóvakíaBrons - Anais Bescond, FrakklandiÓlympíumeistarar Kanada.Vísir/Getty Liðakeppni í listhlaupi á skautumCongratulations to @TeamCanada! They dazzled the world and took #Gold in the #FigureSkating Team Event!#PyeongChang2018@ISU_Figurepic.twitter.com/eoJzLzjWCe — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - KanadaSilfur - Rússland undir merkjum IOCBrons - BandaríkinJamie Anderson frá Bandaríkjunum.Vísir/Getty Snjóbrettafimi kvenna í slopestyleCongratulations, @JamieAsnow on defending her #Snowboard#Slopestyle#Gold!@TeamUSA@ussnowboardteam@fissnowboard#PyeongChang2018 More here: https://t.co/aOBZo6jLe0pic.twitter.com/y5uYXMUX2q — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Jamie Anderson, BandaríkinSilfur - Laurie Blouin, KanadaBrons - Enni Rukajärvi, FinnlandiMartin Fourcade frá Frakklandi.Vísir/Getty Eltiganga í skíðaskotfimi karla.@martinfkde has defended his 12.5km #biathlon pursuit Olympic title! #FRA@biathlonworld@FranceOlympique#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/mtFHnrdk77pic.twitter.com/HADr5UA9NM — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Martin Fourcade, FrakklandiSilfur - Sebastian Samuelsson, SvíþjóðBrons - Benedikt Doll, ÞýskalandiIt's #gold for @martinfkde in men's #biathlon 12.5km pursuit. Congratulations to Martin, now a three times #Olympics champion! #PyeongChang2018pic.twitter.com/DihoUny2KY — Olympics (@Olympics) February 12, 2018Mikael Kingsbury frá Kanada.Vísir/Getty Hólasvig karla.@MikaelKingsbury#CAN has won his first #gold medal! #FreestyleSkiing@FISfreestyle@TeamCanada@Equipe_Canada#PyeongChang2018#moguls More here: https://t.co/RJ3wfeUCYypic.twitter.com/pmXrfDo41a — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Mikael Kingsbury, KanadaSilfur - Matt Graham, ÁstralíuBrons - Daichi Hara, JapanIreen Wüst frá HollandiVísir/Getty1500 metra skautahlaup kvennaIncredible @Ireenw#NED becomes the most decorated Dutch Olympian ever!#Gold in the women's 1500m #speedskating! @ISU_Speed@nocnsf#PyeongChang2018 More here: https://t.co/qMJEkD92Sspic.twitter.com/xPFZbjKb4e — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Ireen Wüst frá HollandiSilfur - Miho Takagi frá JapanBrons - Marrit Leenstra frá HollandiMaren Lundby frá Noregi fagnar sigri með löndu sinni.Vísir/Getty Skíðastökk kvenna af hefbundnum palli.@marenlundby#NOR has leaped to #gold in #skijumping! @FISskijumping@idrett#PyeongChang2018 More news here: https://t.co/NYyBVQd4tspic.twitter.com/bZbam4rsst — Olympic Channel (@olympicchannel) February 12, 2018Gull - Maren Lundby, NoregiSilfur - Katharina Althaus, ÞýskalandiBrons - Sara Takanashi, Japan
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Handbolti Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Sport Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Sport Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Enski boltinn Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Fótbolti Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Fótbolti Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Fótbolti Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Enski boltinn Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Enski boltinn Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Sport Fleiri fréttir Rekinn fyrir sjö vikum en er nú mættur aftur Mahomes kennir sjálfum sér um tapið í nótt Kennir í brjósti um Arnór en er líka á förum Þrjú hlaup, þrír sigrar og þrjú Íslandsmet: „Get ekki kvartað yfir neinu“ Dansari smyglaði inn fánum á sýninguna á Super Bowl Sumarfrí, siðareglur, fleiri varamenn og ekki mismunað eftir þjóðerni Íslenskir öldungar röðuðu inn heims- og Íslandsmetum „Fólk má alveg dæma mig“ Framarar fundu strax leið úr skammarkróknum Hneyksli í Tyrklandi: Fóru heim í fýlu yfir víti Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans Mikil sorg í hnefaleikasamfélaginu eftir óvænt andlát Dagskráin í dag: Fjórða umferð FA bikarsins klárast Unnu Super Bowl á afmælisdaginn Ernirnir flugu hátt í Super Bowl og rassskelltu meistarana Lögreglan rannsakar söngva um stunguárás Körfuboltakvöld: Hvaða lið komast í úrslitakeppnina? Skoraði með fyrstu snertingunni og fékk síðan rautt spjald í sigri Barcelona Slot sér ekki eftir því að hafa hvílt stjörnurnar Elvar sló stoðsendingamet grísku úrvalsdeildarinnar Í beinni: Chiefs - Eagles | Barist um Ofurskálina í New Orleans Panathinaikos mætir Víkingum með tvo tapleiki á bakinu Umfjöllun: Slóvakía - Ísland 78-55 | Ekki góður endir á undankeppninni Tvær þrennur í níu marka stórsigri Randy Moss brast í grát eftir kveðjur frá Brady og Belichick KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Aston Villa áfram en vond bikarvika fyrir Spurs Liverpool úr leik eftir tap gegn liði Guðlaugs Victors Martin stoðsendingahæstur í öruggum sigri Sjá meira