Íþróttaliðin frá Philadelphia hafa unnið alla leiki sína eftir sigur Eagles í Super Bowl Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. febrúar 2018 16:45 Joel Embiid er aðalhetjan í körfuboltaliði Philadelphia 76ers. Vísir/Getty Philadelphia Eagles fagnaði sigri í fyrsta sinn í Super Bowl eftir sigur á New England Patriots í úrslitasleik NFL-deildarinnar 4. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hafa atvinnumannaliðin frá Philadelphia ekki tapað leik. Sigur Eagles hefur greinilega smitast út til hinna liðanna í borginni og það er ljúft að vera íþróttaáhugamaður í Philadelphiu þessa dagana. NBA-liðið Philadelphia 76ers hefur unnið alla fjóra leiki sína og íshokkí liðið Philadelphia Flyers hefur einnið unnið fjóra leiki án þess að tapa. Is Philadelphia becoming the center of the sports universe? Since the Eagles won the Super Bowl on Feb. 4, the @sixers are 4-0 and the @NHLFlyers are also a perfect 4-0-0 during that span. Flyers host the Devils tonight. — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 13, 2018 Philadelphia 76ers vann aðeins einn af fimm síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og það með 15,3 stigum að meðaltali í leik. Naumasti sigurinn er 13 stiga sigur á Washington Wizards. Hinir sigrarnir voru á móti New Orleans Pelicans, Los Angeles Clippers og New York Knicks. Philadelphia Flyers tapaði fjórum síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en liðið er taplaust síðan. Flyers liðið vann Carolina Hurricanes, Montreal Canadiens, Arizona Coyotes og Vegas Golden Knights. Tvö önnur atvinnumannalið spila í borginni en það eru hafnarboltaliðið Philadelphia Phillies og fótboltaliðið Philadelphia Union. Philadelphia Phillies spilar sinn fyrsta leik á 2018-tímabilinu 29. mars næstkomandi en MLS-fótboltadeildin fer af stað í byrjun marsmánaðar. NBA NFL Ofurskálin Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira
Philadelphia Eagles fagnaði sigri í fyrsta sinn í Super Bowl eftir sigur á New England Patriots í úrslitasleik NFL-deildarinnar 4. febrúar síðastliðinn. Síðan þá hafa atvinnumannaliðin frá Philadelphia ekki tapað leik. Sigur Eagles hefur greinilega smitast út til hinna liðanna í borginni og það er ljúft að vera íþróttaáhugamaður í Philadelphiu þessa dagana. NBA-liðið Philadelphia 76ers hefur unnið alla fjóra leiki sína og íshokkí liðið Philadelphia Flyers hefur einnið unnið fjóra leiki án þess að tapa. Is Philadelphia becoming the center of the sports universe? Since the Eagles won the Super Bowl on Feb. 4, the @sixers are 4-0 and the @NHLFlyers are also a perfect 4-0-0 during that span. Flyers host the Devils tonight. — ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) February 13, 2018 Philadelphia 76ers vann aðeins einn af fimm síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en hefur síðan unnið fjóra leiki í röð og það með 15,3 stigum að meðaltali í leik. Naumasti sigurinn er 13 stiga sigur á Washington Wizards. Hinir sigrarnir voru á móti New Orleans Pelicans, Los Angeles Clippers og New York Knicks. Philadelphia Flyers tapaði fjórum síðustu leikjum sínum fyrir Super Bowl en liðið er taplaust síðan. Flyers liðið vann Carolina Hurricanes, Montreal Canadiens, Arizona Coyotes og Vegas Golden Knights. Tvö önnur atvinnumannalið spila í borginni en það eru hafnarboltaliðið Philadelphia Phillies og fótboltaliðið Philadelphia Union. Philadelphia Phillies spilar sinn fyrsta leik á 2018-tímabilinu 29. mars næstkomandi en MLS-fótboltadeildin fer af stað í byrjun marsmánaðar.
NBA NFL Ofurskálin Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Fótbolti Fleiri fréttir Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Kærkominn endurkomusigur Grindvíkinga Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Segir hitann á HM hættulegan Belgar kveðja EM með sigri Spánn áfram með fullt hús stiga Djokovic varð að játa sig sigraðan Giorgi Dikhaminjia aftur til Íslands Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Yfirgefur herbúðir Chelsea tveimur dögum fyrir úrslitaleik Lárus Orri byrjaður að bæta við sig Bræðurnir heiðraðir í fyrsta æfingaleik Liverpool Crystal Palace fær ekki að spila í Evrópudeildinni Alcaraz í úrslit Wimbledon þriðja árið í röð Tók fjóra daga þegar hún var tíu ára en getur nú unnið fimmta árið í röð Ragnhildur fyrst Íslendinga til að vinna LET Access mót Forest íhugar lögsókn gegn Tottenham Krabbameinslyf felldi fótboltamann á lyfjaprófi Þorsteinn Gauti semur við Sandefjord Fyrst Íslendinga til að skora og leggja upp í sama leik á EM Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka EM í dag: Nóg komið af leiðindum, kveðjustund og Copacabana „Þetta snýst ekki bara um Sveindísi og Karólínu“ Sjáðu þáttinn um N1 mótið: Sprungnar vindsængur, lukkuljón og Ronaldo hárgreiðsla Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Ísak Snær lánaður til Lyngby Jordan Henderson snýr aftur í ensku úrvalsdeildina Sjá meira