Meirihluti landsmanna með aðild að Costco Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. febrúar 2018 10:48 Mikil röð var fyrstu dagana fyrir utan verslun Costco í Kauptúni á síðasta ári Vísir/eyþór 71 prósent landsmanna er með Costco-aðildarkort samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningsmenn Miðflokksins eru líklegri en aðrir til þess að vera með aðild að Costco. MMR framkvæmdi könnuna á dögunum 25. til 30. janúar og var heildarfjöldi svarenda 928 einstaklingar, 18 ára eða eldri. Voru þeir spurðir að því hvort að þeir væru með aðildarkort og hversu líklegt væri að viðkomandi myndi endurnýja aðildina, en aðild að Costco gildir í eitt ár í senn. Íslendingar í aldurshópnum 30-49 ára eru hvað líklegastir til að vera með Costco aðildarkort eða 80 prósent, samanborið við 60 prósent þeirra í elsta aldurshópnum(68 ára og eldri) og 58 prósent í yngsta aldurshópnum (18-29 ára). Íslendingar í aldurshópnum 30-49 ára eru jafnframt líklegri en aðrir til að endurnýja aðildina.Niðurstöður könnunarinnar.Mynd/MMRAf þeim sem kváðust vera með Costco aðildarkort hugðust 60 prósent endurnýja kortið þegar þar að kæmi en 35 prósent eru óákveðin og sex prósent hyggjast ekki endurnýja aðild. Töluvert fleiri íbúar höfuðborgasvæðisins, eða 77 prósent, eru með Costco aðildarkort heldur en íbúar landsbyggðarinnar, 60 prósent. Hlutfall þeirra sem ætla að endurnýja aðildina er þó nokkuð jafnt eða 60 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins og 59 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Stuðningsfólk Miðflokksins, 81 prósent, reyndist líklegast til að vera með Costco aðildarkort en stuðningsfólk Framsóknarflokks, 59 prósent og Vinstri grænna, 60 prósent, reyndist ólíklegra en stuðningsfók annarra flokka til að vera með Costco aðildarkort. Jafnframt er stuðningsfólk Framsóknarflokksins, 47 prósent og Vinstri grænna, 54 prósent, ólíklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að endurnýja aðildina.Niðurstöður könnunarinnar í heild sinniMynd/MMR. Costco Tengdar fréttir Sprenging orðið í innflutningi á breska klósettpappír Costco Fyrstu sjö mánuðina eftir opnun Costco í Garðabæ jókst innflutningur á salernispappír um 748 tonn eða 61 prósent. Rekja má aukninguna til Bretlands þaðan sem 364 tonn bárust í júnímánuði einum. 25. janúar 2018 08:00 Costco hæst og lægst í Íslensku ánægjuvoginni Var með hæstu einkunn þegar kom að eldsneytismarkaði en þá lægstu þegar kom að smásölumarkaði. 26. janúar 2018 12:56 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
71 prósent landsmanna er með Costco-aðildarkort samkvæmt nýrri könnun MMR. Stuðningsmenn Miðflokksins eru líklegri en aðrir til þess að vera með aðild að Costco. MMR framkvæmdi könnuna á dögunum 25. til 30. janúar og var heildarfjöldi svarenda 928 einstaklingar, 18 ára eða eldri. Voru þeir spurðir að því hvort að þeir væru með aðildarkort og hversu líklegt væri að viðkomandi myndi endurnýja aðildina, en aðild að Costco gildir í eitt ár í senn. Íslendingar í aldurshópnum 30-49 ára eru hvað líklegastir til að vera með Costco aðildarkort eða 80 prósent, samanborið við 60 prósent þeirra í elsta aldurshópnum(68 ára og eldri) og 58 prósent í yngsta aldurshópnum (18-29 ára). Íslendingar í aldurshópnum 30-49 ára eru jafnframt líklegri en aðrir til að endurnýja aðildina.Niðurstöður könnunarinnar.Mynd/MMRAf þeim sem kváðust vera með Costco aðildarkort hugðust 60 prósent endurnýja kortið þegar þar að kæmi en 35 prósent eru óákveðin og sex prósent hyggjast ekki endurnýja aðild. Töluvert fleiri íbúar höfuðborgasvæðisins, eða 77 prósent, eru með Costco aðildarkort heldur en íbúar landsbyggðarinnar, 60 prósent. Hlutfall þeirra sem ætla að endurnýja aðildina er þó nokkuð jafnt eða 60 prósent íbúa höfuðborgarsvæðisins og 59 prósent íbúa landsbyggðarinnar. Stuðningsfólk Miðflokksins, 81 prósent, reyndist líklegast til að vera með Costco aðildarkort en stuðningsfólk Framsóknarflokks, 59 prósent og Vinstri grænna, 60 prósent, reyndist ólíklegra en stuðningsfók annarra flokka til að vera með Costco aðildarkort. Jafnframt er stuðningsfólk Framsóknarflokksins, 47 prósent og Vinstri grænna, 54 prósent, ólíklegra en stuðningsfólk annarra flokka til að endurnýja aðildina.Niðurstöður könnunarinnar í heild sinniMynd/MMR.
Costco Tengdar fréttir Sprenging orðið í innflutningi á breska klósettpappír Costco Fyrstu sjö mánuðina eftir opnun Costco í Garðabæ jókst innflutningur á salernispappír um 748 tonn eða 61 prósent. Rekja má aukninguna til Bretlands þaðan sem 364 tonn bárust í júnímánuði einum. 25. janúar 2018 08:00 Costco hæst og lægst í Íslensku ánægjuvoginni Var með hæstu einkunn þegar kom að eldsneytismarkaði en þá lægstu þegar kom að smásölumarkaði. 26. janúar 2018 12:56 Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Viðskipti innlent Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Viðskipti innlent Danir lengra komnir í að nýta spuna á vinnustöðum Atvinnulíf Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk Viðskipti innlent Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Viðskipti innlent Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent „Algjört siðleysi“ Neytendur Fleiri fréttir Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Engin innköllun á NAN þurrmjólk á Íslandi Freyr lætur af störfum sem forstjóri Kapps Ingvar Freyr nýr hagfræðingur BHM Sonur tekur við af föður hjá Klöppum Útgáfu ViðskiptaMogga hætt og deildum fækkað Fjögurra milljarða gjaldið gæti hækkað verði ekkert úr áframhaldandi undanþágu Um fimm prósenta hækkun fasteignaverðs spáð á árinu Til í að taka á móti FDA hvenær sem er Grímur hættir hjá Bláa lóninu og Sigríður Margrét tekur við Róbert hættir sem forstjóri Alvotech 54 sagt upp í tveimur hópuppsögnum Icelandair setur nokkur met Lögmenn frá Juris til LEX Visa velur íslenskt félag í þróunarverkefni Úrvalsvísitalan lækkaði á nýliðnu ári Þetta var mest skráða einstaka bíltegundin 2025 Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Sjá meira
Sprenging orðið í innflutningi á breska klósettpappír Costco Fyrstu sjö mánuðina eftir opnun Costco í Garðabæ jókst innflutningur á salernispappír um 748 tonn eða 61 prósent. Rekja má aukninguna til Bretlands þaðan sem 364 tonn bárust í júnímánuði einum. 25. janúar 2018 08:00
Costco hæst og lægst í Íslensku ánægjuvoginni Var með hæstu einkunn þegar kom að eldsneytismarkaði en þá lægstu þegar kom að smásölumarkaði. 26. janúar 2018 12:56