Er þetta kannski fyndnasta forsíðan eftir Super Bowl leikinn? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 22:15 Forsíða New York Post. Tímabili New York Giants liðsins í NFL-deildinni lauk fyrir löngu síðan en tveir leikmenn liðsins áttu þó forsíðu New York Post daginn eftir Super Bowl. Blaðamenn New York Post voru greinilega ekki í stuði til að setja hetjurnar í Philadelphia Eagles á forsíðuna enda stuðingsmenn Eagles og Giants miklir óvinir í boltanum. Super Bowl leikurinn átti hinsvegar forsíðu blaðsins þótt að nýkrýndir NFL-meistarar Philadelphia Eagles kæmi þar ekki við sögu. Forsíðuna má sjá hér fyrir neðan.So good... pic.twitter.com/XaCY3eOdzr — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Uppslátturinn var „Giants win“ eða „Giants liðið fagnaði sigri“ en þegar betur var skoðað þá mátti sjá að fyrirsögnina var stjörnumerkt. Annarsstaðar á forsíðunni kom síðan fram að New York Giants liðið hafi átti bestu auglýsinguna á Super Bowl. Þar mátti sjá leikstjórnandnn Eli Manning og útherjann Odell Beckham Jr. dans við lagið „I've Had) The Time of My Life" eins og þeir væru Patrick Swayze og Jennifer Grey í Dirty Dancing. Auglýsing sjálf var frábær eins og sjá má hér fyrir neðan en þetta eru tvær stórstjörnur liðsins.WATCH IT AGAIN! Nobody puts @OBJ_3 in a corner! pic.twitter.com/wJrYs4wJs8 — New York Giants (@Giants) February 5, 2018 NFL Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Sjá meira
Tímabili New York Giants liðsins í NFL-deildinni lauk fyrir löngu síðan en tveir leikmenn liðsins áttu þó forsíðu New York Post daginn eftir Super Bowl. Blaðamenn New York Post voru greinilega ekki í stuði til að setja hetjurnar í Philadelphia Eagles á forsíðuna enda stuðingsmenn Eagles og Giants miklir óvinir í boltanum. Super Bowl leikurinn átti hinsvegar forsíðu blaðsins þótt að nýkrýndir NFL-meistarar Philadelphia Eagles kæmi þar ekki við sögu. Forsíðuna má sjá hér fyrir neðan.So good... pic.twitter.com/XaCY3eOdzr — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Uppslátturinn var „Giants win“ eða „Giants liðið fagnaði sigri“ en þegar betur var skoðað þá mátti sjá að fyrirsögnina var stjörnumerkt. Annarsstaðar á forsíðunni kom síðan fram að New York Giants liðið hafi átti bestu auglýsinguna á Super Bowl. Þar mátti sjá leikstjórnandnn Eli Manning og útherjann Odell Beckham Jr. dans við lagið „I've Had) The Time of My Life" eins og þeir væru Patrick Swayze og Jennifer Grey í Dirty Dancing. Auglýsing sjálf var frábær eins og sjá má hér fyrir neðan en þetta eru tvær stórstjörnur liðsins.WATCH IT AGAIN! Nobody puts @OBJ_3 in a corner! pic.twitter.com/wJrYs4wJs8 — New York Giants (@Giants) February 5, 2018
NFL Mest lesið Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir Sport Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Íslenski boltinn „Nú er nóg komið“ Fótbolti Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Enski boltinn Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Sport Arnór Snær snýr aftur heim Handbolti Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Fótbolti Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Handbolti Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Sport Fleiri fréttir Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Nefna greinar Íslandsmótsins í CrossFit í höfuðið á íslenskum íþróttakonum Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr Eldgos og brjósklos skapa óvissu: „Vonum bara að móðir náttúra leyfi þetta“ Ógeðslega erfitt og ógeðslega vont en brosir oft í viku á eftir „Nú er nóg komið“ NBA-leikmaður með krabbamein Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Dagskráin í dag: Meistararnir á Króknum, Körfuboltakvöld og allskonar Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Sjá meira