Er þetta kannski fyndnasta forsíðan eftir Super Bowl leikinn? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. febrúar 2018 22:15 Forsíða New York Post. Tímabili New York Giants liðsins í NFL-deildinni lauk fyrir löngu síðan en tveir leikmenn liðsins áttu þó forsíðu New York Post daginn eftir Super Bowl. Blaðamenn New York Post voru greinilega ekki í stuði til að setja hetjurnar í Philadelphia Eagles á forsíðuna enda stuðingsmenn Eagles og Giants miklir óvinir í boltanum. Super Bowl leikurinn átti hinsvegar forsíðu blaðsins þótt að nýkrýndir NFL-meistarar Philadelphia Eagles kæmi þar ekki við sögu. Forsíðuna má sjá hér fyrir neðan.So good... pic.twitter.com/XaCY3eOdzr — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Uppslátturinn var „Giants win“ eða „Giants liðið fagnaði sigri“ en þegar betur var skoðað þá mátti sjá að fyrirsögnina var stjörnumerkt. Annarsstaðar á forsíðunni kom síðan fram að New York Giants liðið hafi átti bestu auglýsinguna á Super Bowl. Þar mátti sjá leikstjórnandnn Eli Manning og útherjann Odell Beckham Jr. dans við lagið „I've Had) The Time of My Life" eins og þeir væru Patrick Swayze og Jennifer Grey í Dirty Dancing. Auglýsing sjálf var frábær eins og sjá má hér fyrir neðan en þetta eru tvær stórstjörnur liðsins.WATCH IT AGAIN! Nobody puts @OBJ_3 in a corner! pic.twitter.com/wJrYs4wJs8 — New York Giants (@Giants) February 5, 2018 NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira
Tímabili New York Giants liðsins í NFL-deildinni lauk fyrir löngu síðan en tveir leikmenn liðsins áttu þó forsíðu New York Post daginn eftir Super Bowl. Blaðamenn New York Post voru greinilega ekki í stuði til að setja hetjurnar í Philadelphia Eagles á forsíðuna enda stuðingsmenn Eagles og Giants miklir óvinir í boltanum. Super Bowl leikurinn átti hinsvegar forsíðu blaðsins þótt að nýkrýndir NFL-meistarar Philadelphia Eagles kæmi þar ekki við sögu. Forsíðuna má sjá hér fyrir neðan.So good... pic.twitter.com/XaCY3eOdzr — Darren Rovell (@darrenrovell) February 5, 2018 Uppslátturinn var „Giants win“ eða „Giants liðið fagnaði sigri“ en þegar betur var skoðað þá mátti sjá að fyrirsögnina var stjörnumerkt. Annarsstaðar á forsíðunni kom síðan fram að New York Giants liðið hafi átti bestu auglýsinguna á Super Bowl. Þar mátti sjá leikstjórnandnn Eli Manning og útherjann Odell Beckham Jr. dans við lagið „I've Had) The Time of My Life" eins og þeir væru Patrick Swayze og Jennifer Grey í Dirty Dancing. Auglýsing sjálf var frábær eins og sjá má hér fyrir neðan en þetta eru tvær stórstjörnur liðsins.WATCH IT AGAIN! Nobody puts @OBJ_3 in a corner! pic.twitter.com/wJrYs4wJs8 — New York Giants (@Giants) February 5, 2018
NFL Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Dagskráin í dag: KR-ingar vilja slíta sig frá fallbaráttunni Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar „Hefði viljað þriðja markið“ „Við vorum skíthræddir“ Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Ágúst strax kominn með titil hjá Álaborg Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Sjá meira