Breskur sjónvarpsmaður hljóp um á stuttbuxunum í sextán gráðu frosti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. febrúar 2018 23:00 @robwalkertv Rob Walker er mættur til Pyeongchang í Suður-Kóreu þar sem hann mun lýsa því sem gerist á 23. vetrarólympíuleikunum fyrir BBC. Margir héldu að hér væri á ferðinni hinn venjulegi fréttamaður sem héldi sig bara inni í hlýjunni á meðan íþróttafólkið berst við aðstæðurnar og kuldann sem hefur verið mikill í Pyeongchang síðustu daga. En ekki Rob Walker. Rob Walker mætti í dag út á skíðagöngubraut til að kanna aðstæður og þrátt fyrir sextán gráðu frost og talsverða vinkælingu þá mætti karlinn buxnalaus..@BBCSport Headed out on the Cross Country course this morning to get a feel for the hills. -16 in shorts was a touch bracing, but one of the most stunning places I have ever been running. These races are going to be superb. The @pyeongchang2018 countdown is on! pic.twitter.com/YdIgYv6SrM — Rob Walker (@robwalkertv) February 6, 2018 Walker hljóp um á stuttbuxunum og vakti talsverða athygli hjá hinum fjölmiðlamönnunum sem voru á svæðinu. „Mér var virkilega kalt,“ sagði Rob Walker í stuttu samtali við SportExpressen. Þetta eru hans þriðju vetrarólympíuleikar og það hefur myndast hefð fyrir því að hann hlaupi um skíðagöngubrautina á stuttbuxunum. „Þetta var ekkert vandamál í Sotsjí. Það var bara notalegt,“ sagði Walker. „Ég hef aldrei hlaupið í svona miklum kulda áður. Fólk hefur líka sagt við mig að ég sé galinn að reyna þetta,“ sagði Walker við SportExpressen. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sjá meira
Rob Walker er mættur til Pyeongchang í Suður-Kóreu þar sem hann mun lýsa því sem gerist á 23. vetrarólympíuleikunum fyrir BBC. Margir héldu að hér væri á ferðinni hinn venjulegi fréttamaður sem héldi sig bara inni í hlýjunni á meðan íþróttafólkið berst við aðstæðurnar og kuldann sem hefur verið mikill í Pyeongchang síðustu daga. En ekki Rob Walker. Rob Walker mætti í dag út á skíðagöngubraut til að kanna aðstæður og þrátt fyrir sextán gráðu frost og talsverða vinkælingu þá mætti karlinn buxnalaus..@BBCSport Headed out on the Cross Country course this morning to get a feel for the hills. -16 in shorts was a touch bracing, but one of the most stunning places I have ever been running. These races are going to be superb. The @pyeongchang2018 countdown is on! pic.twitter.com/YdIgYv6SrM — Rob Walker (@robwalkertv) February 6, 2018 Walker hljóp um á stuttbuxunum og vakti talsverða athygli hjá hinum fjölmiðlamönnunum sem voru á svæðinu. „Mér var virkilega kalt,“ sagði Rob Walker í stuttu samtali við SportExpressen. Þetta eru hans þriðju vetrarólympíuleikar og það hefur myndast hefð fyrir því að hann hlaupi um skíðagöngubrautina á stuttbuxunum. „Þetta var ekkert vandamál í Sotsjí. Það var bara notalegt,“ sagði Walker. „Ég hef aldrei hlaupið í svona miklum kulda áður. Fólk hefur líka sagt við mig að ég sé galinn að reyna þetta,“ sagði Walker við SportExpressen.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Enski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Fleiri fréttir McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Axel heldur fast í toppsætið Hulda Clara leiðir með fimm höggum fyrir lokadaginn Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Eir Chang sjöunda á EM Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Eir komin í úrslitahlaupið á EM Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Bæði lið stóðu saman í hring þar til leiknum var aflýst Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti