Keppir á Ólympíuleikunum rúmu ári eftir að hann hálsbrotnaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. febrúar 2018 14:30 Wojtek Wolski. Vísir/Getty Wojtek Wolski hefur þegar fagnað sigri á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang þrátt fyrir að það sé ekki enn búið að flauta til leiks á leikunum. Ástæðan liggur í þeirri staðreynd að Wolski skuli hreinlega vera í þeim hópi sem gengur út á Ólympíuleikvanginn í Pyeongchang á setningarhátíðinni á morgun. Það er nefnilega ótrúlegt að Wolski sé búinn að ná fullum styrk hvað þá að hafa tekist að vinna sér sæti í Ólympíuliði Kanadamanna. Fyrir aðeins sextán mánuðum eða í október 2016 þá varð Wolski fyrir skelfilegum meiðslum. Hann hálsbrotnaði í leik og óttaðist hreinlega um að hann væri lamaður. 11. janúar síðastliðinn var endurkoman fullkomnuð þegar Sean Burke, framkvæmdastjóri Ólympíuliðs Kanadamanna í íshokkí, hringdi í hann og lét hann vita af því að hann færi með á Ólympíuleikanna. A year after breaking his neck, Wojtek Wolski overwhelmed by chance to represent Canada at Olympics. https://t.co/LKliXkUh5Apic.twitter.com/D8Yc4Inh8Q — NBC Sports (@NBCSports) February 8, 2018 Læknarnir sögðu honum fyrst frá því að hálsinn myndi jafna sig sjálfur á fjórum eða fimm mánuðum en eftir tvo mánuði kom í ljós að þetta var ekki að lagast að sjálfu sér. Hann fór því í hálsaðgerð 10. janúar 2017 sem læknar töluðu að væri eiginlega hans eina von ætlaði hann sér aftur inn á ísinn. Síðan þá hefur hann unnið markmvisst af markmiði sínu, að fá að keppa á Ólympíuleikunum. Það hjálpaði Wojtek Wolski vissulega að vinna sér sæti í Ólympíuliði Kanada að engir NHL-leikmenn fá að vera með á leikunum. Surgery was successful and now I can start the road to recovery to get back on the Ice. Or back on the golf course and tennis court since it'll be perfect timing for summer. Haha Having a strong and loving support system has made this whole process so much easier. @jesselammers is one incredible woman. My family and friends have also given me so much love, thank you for being there during the good and bad times. #love #family #friends @zofiawolski @lauralammers62 . Thank you @mgivelos @matt_nichol @biosteelsports A post shared by Wojtek Wolski (@wojtekwolski) on Jan 10, 2017 at 11:32am PST „Um leið og ég hélt að ég gæti spilað á ný þá fór allt á fullt hjá mér að reyna að vinna mér sæti í liðinu,“ sagði Wojtek Wolski í viðtali við Pro Hockey Talk. „Fullt af fólki hefur komið verr út úr samskonar meiðslum en ég var heppinn. Ég hugsaði alltaf að ég væri með lukkuna með mér í liði,“ sagði Wolski..@HC_Men Olympian @WojtekWolski86 had a special message on being selected for the @pyeongchang2018 games. https://t.co/o6fhh8GPz2pic.twitter.com/iHv9IGIbEQ — Gino Reda (@GinoRedaTSN) January 11, 2018 „Þegar einhver talaði um að þetta hafi verið hræðileg meiðsli þá talaði ég strax um að sumir sem lentu í svona meiðslum hefðu aldrei gengið aftur. Þau fengu ekki tækifæri til að labba á ný og þau fengu heldur ekki tækifæri til að spila aftur,“ sagði Wolski. Það má lesa meira um endurkomu Wojtek Wolski hér. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Íslendingar hita upp í Katowice Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? HSÍ skiptir út merki sambandsins Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Feðgarnir slógust eftir leik Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Sjá meira
Wojtek Wolski hefur þegar fagnað sigri á vetrarólympíuleikunum í Pyeongchang þrátt fyrir að það sé ekki enn búið að flauta til leiks á leikunum. Ástæðan liggur í þeirri staðreynd að Wolski skuli hreinlega vera í þeim hópi sem gengur út á Ólympíuleikvanginn í Pyeongchang á setningarhátíðinni á morgun. Það er nefnilega ótrúlegt að Wolski sé búinn að ná fullum styrk hvað þá að hafa tekist að vinna sér sæti í Ólympíuliði Kanadamanna. Fyrir aðeins sextán mánuðum eða í október 2016 þá varð Wolski fyrir skelfilegum meiðslum. Hann hálsbrotnaði í leik og óttaðist hreinlega um að hann væri lamaður. 11. janúar síðastliðinn var endurkoman fullkomnuð þegar Sean Burke, framkvæmdastjóri Ólympíuliðs Kanadamanna í íshokkí, hringdi í hann og lét hann vita af því að hann færi með á Ólympíuleikanna. A year after breaking his neck, Wojtek Wolski overwhelmed by chance to represent Canada at Olympics. https://t.co/LKliXkUh5Apic.twitter.com/D8Yc4Inh8Q — NBC Sports (@NBCSports) February 8, 2018 Læknarnir sögðu honum fyrst frá því að hálsinn myndi jafna sig sjálfur á fjórum eða fimm mánuðum en eftir tvo mánuði kom í ljós að þetta var ekki að lagast að sjálfu sér. Hann fór því í hálsaðgerð 10. janúar 2017 sem læknar töluðu að væri eiginlega hans eina von ætlaði hann sér aftur inn á ísinn. Síðan þá hefur hann unnið markmvisst af markmiði sínu, að fá að keppa á Ólympíuleikunum. Það hjálpaði Wojtek Wolski vissulega að vinna sér sæti í Ólympíuliði Kanada að engir NHL-leikmenn fá að vera með á leikunum. Surgery was successful and now I can start the road to recovery to get back on the Ice. Or back on the golf course and tennis court since it'll be perfect timing for summer. Haha Having a strong and loving support system has made this whole process so much easier. @jesselammers is one incredible woman. My family and friends have also given me so much love, thank you for being there during the good and bad times. #love #family #friends @zofiawolski @lauralammers62 . Thank you @mgivelos @matt_nichol @biosteelsports A post shared by Wojtek Wolski (@wojtekwolski) on Jan 10, 2017 at 11:32am PST „Um leið og ég hélt að ég gæti spilað á ný þá fór allt á fullt hjá mér að reyna að vinna mér sæti í liðinu,“ sagði Wojtek Wolski í viðtali við Pro Hockey Talk. „Fullt af fólki hefur komið verr út úr samskonar meiðslum en ég var heppinn. Ég hugsaði alltaf að ég væri með lukkuna með mér í liði,“ sagði Wolski..@HC_Men Olympian @WojtekWolski86 had a special message on being selected for the @pyeongchang2018 games. https://t.co/o6fhh8GPz2pic.twitter.com/iHv9IGIbEQ — Gino Reda (@GinoRedaTSN) January 11, 2018 „Þegar einhver talaði um að þetta hafi verið hræðileg meiðsli þá talaði ég strax um að sumir sem lentu í svona meiðslum hefðu aldrei gengið aftur. Þau fengu ekki tækifæri til að labba á ný og þau fengu heldur ekki tækifæri til að spila aftur,“ sagði Wolski. Það má lesa meira um endurkomu Wojtek Wolski hér.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Sport Andri Lucas flytur til Englands Enski boltinn Feðgarnir slógust eftir leik Sport Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM Enski boltinn „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ Körfubolti Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Fótbolti Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Fótbolti Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? Íslenski boltinn Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Fótbolti Fleiri fréttir Bein útsending: Íslendingar hita upp í Katowice Í beinni: Liverpool - Arsenal | Risaleikur á Anfield City tapaði öðrum leiknum í röð en fyrstu sigrar Brighton og West Ham Sævar Atli kom Brann í 2-0 en það dugði ekki til sigurs Dómari tekinn af leik Liverpool og Arsenal nokkrum klukkutímum fyrir leik Rautt spjald og skellur í Íslendingaslag Belgarnir espuðu upp Doncic og hann svaraði með stórleik EM í dag með Jóni Arnóri: „Við þurfum smá fokk it mode“ Stórkostleg spilamennska hjá Haraldi í Svíþjóð Í beinni: ÍBV - ÍA | Tíminn að renna út hjá gula stórveldinu Í beinni: Vestri - KR | Ennþá partý á Ísafirði? HSÍ skiptir út merki sambandsins Fyrirliðinn ekki með landsliðinu og varnarmaður inn fyrir sóknarmann Feðgarnir slógust eftir leik Búinn að græða meira en fjórtán milljarða á því að vera rekinn Blikar fá heimaleik í Evrópu tveimur dögum fyrir lokaumferð Bestu Diljá mætir Manchester United Baldur hefur mjög litla trú á því að Blikar verði Íslandsmeistarar í ár Andri Lucas flytur til Englands Spilar á HM í rúgbý með stómapoka Gerir eins og Isak en vill komast til Newcastle Hneykslaður á United: Fögnuðu markspyrnu eins og þeir væru að vinna HM „Ein besta manneskja sem ég hef kynnst“ „Stórt stökk að flytja ein til annars lands sextán ára“ Kjartan Henry velur vítaskyttur FH en enginn hlustar á hann Sjáðu United og Everton skora þrjú og öll hin mörkin Dagskráin í dag: Þéttur pakki Jackson neyddur aftur til Chelsea þvert gegn vilja sínum Hjörvar tók Nablann í fangið meðan stressið náði hámarki Myndasyrpa: Stúkan blá í svekkjandi tapi Sjá meira