ESB hvetur Tyrki til að fella niður neyðarlög Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2018 23:15 Þingmennirnir krefjast þess að allar fjárveitingar Evrópusambandsins til Tyrklands verði að fylgja þeim skilyrðum að yfirvöld Tyrklands bæti stöðu sína varðandi mannréttindi, lýðræði og réttarkerfis Tyrklands. Vísir/AFP Evrópuþingið samþykkti í dag að kalla eftir því að yfirvöld Tyrklands felli neyðarlög landsins niður. Þau hafa verið í gildi frá því hluti hersins reyndi að fremja valdarán sumarið 2016. Þingmenn fordæmdu hundruð handtaka í Tyrklandi að undanförnu og sögðu þeim ætlað að þagga niður í allri gagnrýni á aðgerðir tyrkneska hersins í Afrin-héraði í Sýrlandi.Sjá einnig: Fjöldi lækna handtekinn fyrir að gagnrýna aðgerðir Tyrklands í SýrlandiÞar að auki gagnrýndu þingmennirnir sífellt versnandi ástand varðandi frelsi, réttindi og réttarkerfi Tyrkja. Síðan neyðarlögin voru sett á hefur minnst 160 fjölmiðlum verið lokað í Tyrklandi. Þá hafa um 50 þúsund manns verið handteknir og minnst 140 þúsund manns hafa verið reknir úr opinberum störfum vegna ásakana um að hafa komið að valdaráninu. Af hinum reknu er að mestu um að ræða kennara, dómara og hermenn. Þingmennirnir krefjast þess að allar fjárveitingar Evrópusambandsins til Tyrklands verði að fylgja þeim skilyrðum að yfirvöld Tyrklands bæti stöðu sína varðandi mannréttindi, lýðræði og réttarkerfis Tyrklands.Samkvæmt frétt AFP segir Utanríkisráðuneyti Tyrklands að ályktunin sé marklaust plagg með innihaldslausum ásökunum. Eini tilgangur þingmannanna hafi verið að gagnrýna Tyrkland. Þá sagði ráðuneytið að neyðarlögin sé enn nauðsynleg til að „eyða að fullu ógnunum gegn tilveru Tyrklands og lýðræðis þjóðarinnar“.Vill peningaRecep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, mun hitta forsvarsmenn ESB á fundi í Búlgaríu í næsta mánuði. Búist er við spennu á fundinum en samband Tyrklands og ESB hefur versnað verulega frá 2016. Erdogan mun að öllum líkindum fara fram á fjárveitingar vegna sýrlenskra flóttamanna, bættu tollasamstarfi og að Tyrkir geti ferðast til Evrópu án vegabréfsáritana.Samkvæmt frétt Reuters er líklegt að Tyrkir fá fjárveitingu og lítið annað. Að Tyrkir fái þrjá milljarða Evra til að borga fyrir skóla, læknaþjónustu og annað fyrir sýrlenska flóttamenn þar í landi.Erindreki Tyrklands hjá ESB sagði að það myndi borga sig fyrir Evrópu að gefa Tyrkjum jákvæð merki. Tyrkir yrðu þannig líklegri til að grípa til umbóta. Því meira sem ESB einangraði Tyrkland því meira myndi ríkið snúa sér að þjóðernishyggju Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfirvöld í Tyrklandi hafa bannað viðburði hinsegin fólks Yfirvöld í Tyrklandi banna viðburði hinsegin fólks þangað til annað verður ákveðið. 19. nóvember 2017 23:35 Tyrkir vara við ferðum til Þýskalands Yfirvöld í Tyrklandi hafa gefið út formlega ferðaviðvörun fyrir Þýskaland 10. september 2017 11:15 Erdogan heitir því að ráðast á Manbij Til átaka gæti komið á milli Tyrklands og Bandaríkjanna þar sem bandarískir hermenn eru í Manbij. 26. janúar 2018 13:15 Erdogan segir ESB hafa leikið sér að Tyrklandi Forseti Tyrklands segir Evrópusambandið ekki standa með Tyrkjum og lýsir yfir þeim vilja að taka upp dauðarefsingar á ný. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að það myndi binda enda á aðildarumsókn Tyrkja. 17. júlí 2017 06:00 Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. 3. febrúar 2018 07:00 Ár liðið frá valdaránstilrauninni í Tyrklandi Fjölmargir viðburðir verða haldnir víðs vegar í Tyrklandi í dag til að minnast þess að ár er liðið frá misheppnaðri valdaránstilraun þar í landi. 15. júlí 2017 10:29 Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. 24. október 2017 06:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Evrópuþingið samþykkti í dag að kalla eftir því að yfirvöld Tyrklands felli neyðarlög landsins niður. Þau hafa verið í gildi frá því hluti hersins reyndi að fremja valdarán sumarið 2016. Þingmenn fordæmdu hundruð handtaka í Tyrklandi að undanförnu og sögðu þeim ætlað að þagga niður í allri gagnrýni á aðgerðir tyrkneska hersins í Afrin-héraði í Sýrlandi.Sjá einnig: Fjöldi lækna handtekinn fyrir að gagnrýna aðgerðir Tyrklands í SýrlandiÞar að auki gagnrýndu þingmennirnir sífellt versnandi ástand varðandi frelsi, réttindi og réttarkerfi Tyrkja. Síðan neyðarlögin voru sett á hefur minnst 160 fjölmiðlum verið lokað í Tyrklandi. Þá hafa um 50 þúsund manns verið handteknir og minnst 140 þúsund manns hafa verið reknir úr opinberum störfum vegna ásakana um að hafa komið að valdaráninu. Af hinum reknu er að mestu um að ræða kennara, dómara og hermenn. Þingmennirnir krefjast þess að allar fjárveitingar Evrópusambandsins til Tyrklands verði að fylgja þeim skilyrðum að yfirvöld Tyrklands bæti stöðu sína varðandi mannréttindi, lýðræði og réttarkerfis Tyrklands.Samkvæmt frétt AFP segir Utanríkisráðuneyti Tyrklands að ályktunin sé marklaust plagg með innihaldslausum ásökunum. Eini tilgangur þingmannanna hafi verið að gagnrýna Tyrkland. Þá sagði ráðuneytið að neyðarlögin sé enn nauðsynleg til að „eyða að fullu ógnunum gegn tilveru Tyrklands og lýðræðis þjóðarinnar“.Vill peningaRecep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, mun hitta forsvarsmenn ESB á fundi í Búlgaríu í næsta mánuði. Búist er við spennu á fundinum en samband Tyrklands og ESB hefur versnað verulega frá 2016. Erdogan mun að öllum líkindum fara fram á fjárveitingar vegna sýrlenskra flóttamanna, bættu tollasamstarfi og að Tyrkir geti ferðast til Evrópu án vegabréfsáritana.Samkvæmt frétt Reuters er líklegt að Tyrkir fá fjárveitingu og lítið annað. Að Tyrkir fái þrjá milljarða Evra til að borga fyrir skóla, læknaþjónustu og annað fyrir sýrlenska flóttamenn þar í landi.Erindreki Tyrklands hjá ESB sagði að það myndi borga sig fyrir Evrópu að gefa Tyrkjum jákvæð merki. Tyrkir yrðu þannig líklegri til að grípa til umbóta. Því meira sem ESB einangraði Tyrkland því meira myndi ríkið snúa sér að þjóðernishyggju
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfirvöld í Tyrklandi hafa bannað viðburði hinsegin fólks Yfirvöld í Tyrklandi banna viðburði hinsegin fólks þangað til annað verður ákveðið. 19. nóvember 2017 23:35 Tyrkir vara við ferðum til Þýskalands Yfirvöld í Tyrklandi hafa gefið út formlega ferðaviðvörun fyrir Þýskaland 10. september 2017 11:15 Erdogan heitir því að ráðast á Manbij Til átaka gæti komið á milli Tyrklands og Bandaríkjanna þar sem bandarískir hermenn eru í Manbij. 26. janúar 2018 13:15 Erdogan segir ESB hafa leikið sér að Tyrklandi Forseti Tyrklands segir Evrópusambandið ekki standa með Tyrkjum og lýsir yfir þeim vilja að taka upp dauðarefsingar á ný. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að það myndi binda enda á aðildarumsókn Tyrkja. 17. júlí 2017 06:00 Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. 3. febrúar 2018 07:00 Ár liðið frá valdaránstilrauninni í Tyrklandi Fjölmargir viðburðir verða haldnir víðs vegar í Tyrklandi í dag til að minnast þess að ár er liðið frá misheppnaðri valdaránstilraun þar í landi. 15. júlí 2017 10:29 Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. 24. október 2017 06:00 Mest lesið Ýmislegt hægt að lesa í mætingu á fund Áslaugar Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Áslaug ætlar í formanninn Innlent Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent Byssumaðurinn hafi miðað á aðra í hópnum Innlent Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Erlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Segir alla íbúa Grænlands vilja undir Bandaríkin Musk birtist óvænt og ávarpaði samkomu fjarhægrimanna Sækist eftir sjöunda kjörtímabilinu Ísraelsmenn saka Hamas um brot á samkomulaginu Birta bráðabirgðaskýrslu vegna slyssins Sleppa fjórum gíslum gegn tvö hundruð föngum Tilnefning Hegseth staðfest með naumum meirihluta Einn látinn og nokkur hundruð þúsund heimili án rafmagns Marilyn Manson verður ekki ákærður Lýsir yfir neyðarástandi vegna átaka í Kólumbíu Sautján ára máli Amöndu Knox lýkur með sakfellingu Eldhaf við stóra olíuvinnslu í Rússlandi Af hverju er Trump reiður út í Panama? Greiddi konu sjö milljónir vegna ásakana Rauðar viðvaranir vegna Éowyn Merz boðar hertar aðgerðir í innflytjendamálum Írar undirbúa sig fyrir mesta óveður í manna minnum Lögbann sett á tilskipun Trumps Mikið reiðarslag fyrir réttindi bandarískra borgara 52 ár fyrir Southport-morðin Með áhyggjur af stöðu hagkerfisins Vara við hvirfilbyljum á Bretlandseyjum Ætla að senda tíu þúsund hermenn að landamærunum Fleiri Kimdátar væntanlegir í Kúrsk: „Það er bara áfram og áfram“ Sólarorka atkvæðameiri en kolabrennsla árið 2024 Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Fulltrúi Ísraels í Eurovision lifði af hryðjuverkaárásirnar sjöunda október Enn einn gróðureldurinn ógnar Los Angeles Trump náðar eiturlyfjabarón huldunetsins Ný lög sögð leyfa giftingar allt að níu ára stúlkna Sjá meira
Yfirvöld í Tyrklandi hafa bannað viðburði hinsegin fólks Yfirvöld í Tyrklandi banna viðburði hinsegin fólks þangað til annað verður ákveðið. 19. nóvember 2017 23:35
Tyrkir vara við ferðum til Þýskalands Yfirvöld í Tyrklandi hafa gefið út formlega ferðaviðvörun fyrir Þýskaland 10. september 2017 11:15
Erdogan heitir því að ráðast á Manbij Til átaka gæti komið á milli Tyrklands og Bandaríkjanna þar sem bandarískir hermenn eru í Manbij. 26. janúar 2018 13:15
Erdogan segir ESB hafa leikið sér að Tyrklandi Forseti Tyrklands segir Evrópusambandið ekki standa með Tyrkjum og lýsir yfir þeim vilja að taka upp dauðarefsingar á ný. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að það myndi binda enda á aðildarumsókn Tyrkja. 17. júlí 2017 06:00
Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. 3. febrúar 2018 07:00
Ár liðið frá valdaránstilrauninni í Tyrklandi Fjölmargir viðburðir verða haldnir víðs vegar í Tyrklandi í dag til að minnast þess að ár er liðið frá misheppnaðri valdaránstilraun þar í landi. 15. júlí 2017 10:29
Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. 24. október 2017 06:00
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent