ESB hvetur Tyrki til að fella niður neyðarlög Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2018 23:15 Þingmennirnir krefjast þess að allar fjárveitingar Evrópusambandsins til Tyrklands verði að fylgja þeim skilyrðum að yfirvöld Tyrklands bæti stöðu sína varðandi mannréttindi, lýðræði og réttarkerfis Tyrklands. Vísir/AFP Evrópuþingið samþykkti í dag að kalla eftir því að yfirvöld Tyrklands felli neyðarlög landsins niður. Þau hafa verið í gildi frá því hluti hersins reyndi að fremja valdarán sumarið 2016. Þingmenn fordæmdu hundruð handtaka í Tyrklandi að undanförnu og sögðu þeim ætlað að þagga niður í allri gagnrýni á aðgerðir tyrkneska hersins í Afrin-héraði í Sýrlandi.Sjá einnig: Fjöldi lækna handtekinn fyrir að gagnrýna aðgerðir Tyrklands í SýrlandiÞar að auki gagnrýndu þingmennirnir sífellt versnandi ástand varðandi frelsi, réttindi og réttarkerfi Tyrkja. Síðan neyðarlögin voru sett á hefur minnst 160 fjölmiðlum verið lokað í Tyrklandi. Þá hafa um 50 þúsund manns verið handteknir og minnst 140 þúsund manns hafa verið reknir úr opinberum störfum vegna ásakana um að hafa komið að valdaráninu. Af hinum reknu er að mestu um að ræða kennara, dómara og hermenn. Þingmennirnir krefjast þess að allar fjárveitingar Evrópusambandsins til Tyrklands verði að fylgja þeim skilyrðum að yfirvöld Tyrklands bæti stöðu sína varðandi mannréttindi, lýðræði og réttarkerfis Tyrklands.Samkvæmt frétt AFP segir Utanríkisráðuneyti Tyrklands að ályktunin sé marklaust plagg með innihaldslausum ásökunum. Eini tilgangur þingmannanna hafi verið að gagnrýna Tyrkland. Þá sagði ráðuneytið að neyðarlögin sé enn nauðsynleg til að „eyða að fullu ógnunum gegn tilveru Tyrklands og lýðræðis þjóðarinnar“.Vill peningaRecep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, mun hitta forsvarsmenn ESB á fundi í Búlgaríu í næsta mánuði. Búist er við spennu á fundinum en samband Tyrklands og ESB hefur versnað verulega frá 2016. Erdogan mun að öllum líkindum fara fram á fjárveitingar vegna sýrlenskra flóttamanna, bættu tollasamstarfi og að Tyrkir geti ferðast til Evrópu án vegabréfsáritana.Samkvæmt frétt Reuters er líklegt að Tyrkir fá fjárveitingu og lítið annað. Að Tyrkir fái þrjá milljarða Evra til að borga fyrir skóla, læknaþjónustu og annað fyrir sýrlenska flóttamenn þar í landi.Erindreki Tyrklands hjá ESB sagði að það myndi borga sig fyrir Evrópu að gefa Tyrkjum jákvæð merki. Tyrkir yrðu þannig líklegri til að grípa til umbóta. Því meira sem ESB einangraði Tyrkland því meira myndi ríkið snúa sér að þjóðernishyggju Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfirvöld í Tyrklandi hafa bannað viðburði hinsegin fólks Yfirvöld í Tyrklandi banna viðburði hinsegin fólks þangað til annað verður ákveðið. 19. nóvember 2017 23:35 Tyrkir vara við ferðum til Þýskalands Yfirvöld í Tyrklandi hafa gefið út formlega ferðaviðvörun fyrir Þýskaland 10. september 2017 11:15 Erdogan heitir því að ráðast á Manbij Til átaka gæti komið á milli Tyrklands og Bandaríkjanna þar sem bandarískir hermenn eru í Manbij. 26. janúar 2018 13:15 Erdogan segir ESB hafa leikið sér að Tyrklandi Forseti Tyrklands segir Evrópusambandið ekki standa með Tyrkjum og lýsir yfir þeim vilja að taka upp dauðarefsingar á ný. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að það myndi binda enda á aðildarumsókn Tyrkja. 17. júlí 2017 06:00 Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. 3. febrúar 2018 07:00 Ár liðið frá valdaránstilrauninni í Tyrklandi Fjölmargir viðburðir verða haldnir víðs vegar í Tyrklandi í dag til að minnast þess að ár er liðið frá misheppnaðri valdaránstilraun þar í landi. 15. júlí 2017 10:29 Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. 24. október 2017 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Evrópuþingið samþykkti í dag að kalla eftir því að yfirvöld Tyrklands felli neyðarlög landsins niður. Þau hafa verið í gildi frá því hluti hersins reyndi að fremja valdarán sumarið 2016. Þingmenn fordæmdu hundruð handtaka í Tyrklandi að undanförnu og sögðu þeim ætlað að þagga niður í allri gagnrýni á aðgerðir tyrkneska hersins í Afrin-héraði í Sýrlandi.Sjá einnig: Fjöldi lækna handtekinn fyrir að gagnrýna aðgerðir Tyrklands í SýrlandiÞar að auki gagnrýndu þingmennirnir sífellt versnandi ástand varðandi frelsi, réttindi og réttarkerfi Tyrkja. Síðan neyðarlögin voru sett á hefur minnst 160 fjölmiðlum verið lokað í Tyrklandi. Þá hafa um 50 þúsund manns verið handteknir og minnst 140 þúsund manns hafa verið reknir úr opinberum störfum vegna ásakana um að hafa komið að valdaráninu. Af hinum reknu er að mestu um að ræða kennara, dómara og hermenn. Þingmennirnir krefjast þess að allar fjárveitingar Evrópusambandsins til Tyrklands verði að fylgja þeim skilyrðum að yfirvöld Tyrklands bæti stöðu sína varðandi mannréttindi, lýðræði og réttarkerfis Tyrklands.Samkvæmt frétt AFP segir Utanríkisráðuneyti Tyrklands að ályktunin sé marklaust plagg með innihaldslausum ásökunum. Eini tilgangur þingmannanna hafi verið að gagnrýna Tyrkland. Þá sagði ráðuneytið að neyðarlögin sé enn nauðsynleg til að „eyða að fullu ógnunum gegn tilveru Tyrklands og lýðræðis þjóðarinnar“.Vill peningaRecep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, mun hitta forsvarsmenn ESB á fundi í Búlgaríu í næsta mánuði. Búist er við spennu á fundinum en samband Tyrklands og ESB hefur versnað verulega frá 2016. Erdogan mun að öllum líkindum fara fram á fjárveitingar vegna sýrlenskra flóttamanna, bættu tollasamstarfi og að Tyrkir geti ferðast til Evrópu án vegabréfsáritana.Samkvæmt frétt Reuters er líklegt að Tyrkir fá fjárveitingu og lítið annað. Að Tyrkir fái þrjá milljarða Evra til að borga fyrir skóla, læknaþjónustu og annað fyrir sýrlenska flóttamenn þar í landi.Erindreki Tyrklands hjá ESB sagði að það myndi borga sig fyrir Evrópu að gefa Tyrkjum jákvæð merki. Tyrkir yrðu þannig líklegri til að grípa til umbóta. Því meira sem ESB einangraði Tyrkland því meira myndi ríkið snúa sér að þjóðernishyggju
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Yfirvöld í Tyrklandi hafa bannað viðburði hinsegin fólks Yfirvöld í Tyrklandi banna viðburði hinsegin fólks þangað til annað verður ákveðið. 19. nóvember 2017 23:35 Tyrkir vara við ferðum til Þýskalands Yfirvöld í Tyrklandi hafa gefið út formlega ferðaviðvörun fyrir Þýskaland 10. september 2017 11:15 Erdogan heitir því að ráðast á Manbij Til átaka gæti komið á milli Tyrklands og Bandaríkjanna þar sem bandarískir hermenn eru í Manbij. 26. janúar 2018 13:15 Erdogan segir ESB hafa leikið sér að Tyrklandi Forseti Tyrklands segir Evrópusambandið ekki standa með Tyrkjum og lýsir yfir þeim vilja að taka upp dauðarefsingar á ný. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að það myndi binda enda á aðildarumsókn Tyrkja. 17. júlí 2017 06:00 Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. 3. febrúar 2018 07:00 Ár liðið frá valdaránstilrauninni í Tyrklandi Fjölmargir viðburðir verða haldnir víðs vegar í Tyrklandi í dag til að minnast þess að ár er liðið frá misheppnaðri valdaránstilraun þar í landi. 15. júlí 2017 10:29 Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. 24. október 2017 06:00 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Innlent Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna Erlent Baráttan hafin á TikTok: Traktor í skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Innlent Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Innlent Hætta sem sáttasemjarar í deilu Ísraela og Hamas Fréttir Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Innlent Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Innlent Bjartsýn eftir fund í Virginíu vegna Söndru sem afplánar 37 ára dóm Innlent Lögreglan bannaði bjór á B5 Innlent Fleiri fréttir Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Spennuþrungin barátta um fulltrúadeildina Þrír handteknir vegna dauða Liam Payne Vilja banna 16 ára og yngri að nota samfélagsmiðla Fundu ellefu lík í yfirgefnum pallbíll Ávarp Bidens: „Þú getur ekki elskað nágranna þinn bara þegar þið eruð sammála“ Vill taka vantraustið fyrir strax Engin furða að verkafólk hafi snúið baki við Demókrataflokknum Ríkissjórn Scholz er sprungin Óskaði Trump til hamingju og ítrekaði friðsamleg valdaskipti Ríkisstjórn Scholz á barmi þess að springa Harris búin að hringja í Trump og undirbýr ávarp Óttast verulegt bakslag á mörgum vígstöðvum Baráttan um Bandaríkin: Donald Trump verður forseti, og hvað svo? Þjóðarleiðtogar kasta kveðju á Trump Trump lýsir yfir sigri: Guð hafi bjargað honum svo hann gæti bjargað Ameríku Andstæðingar þungunarrofs unnu í Flórída Donald Trump forseti á nýjan leik Mikill fögnuður hjá Trump-liðum Repúblikanar ná meirihluta í öldungadeildinni Gætum þurft að bíða í nokkra daga ef ekkert óvænt gerist Sjá meira
Yfirvöld í Tyrklandi hafa bannað viðburði hinsegin fólks Yfirvöld í Tyrklandi banna viðburði hinsegin fólks þangað til annað verður ákveðið. 19. nóvember 2017 23:35
Tyrkir vara við ferðum til Þýskalands Yfirvöld í Tyrklandi hafa gefið út formlega ferðaviðvörun fyrir Þýskaland 10. september 2017 11:15
Erdogan heitir því að ráðast á Manbij Til átaka gæti komið á milli Tyrklands og Bandaríkjanna þar sem bandarískir hermenn eru í Manbij. 26. janúar 2018 13:15
Erdogan segir ESB hafa leikið sér að Tyrklandi Forseti Tyrklands segir Evrópusambandið ekki standa með Tyrkjum og lýsir yfir þeim vilja að taka upp dauðarefsingar á ný. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins segir að það myndi binda enda á aðildarumsókn Tyrkja. 17. júlí 2017 06:00
Fleiri handtekin fyrir andstöðu við aðgerðir Tyrkjahers í Afrin Bannað er að tala gegn aðgerðum Tyrkja í Afrin-héraði Sýrlands. Forysta tyrknesku læknasamtakanna handtekin sem og andstæðingar Erdogan-stjórnarinnar sem lýstu vanþóknun sinni á samfélagsmiðlum. 3. febrúar 2018 07:00
Ár liðið frá valdaránstilrauninni í Tyrklandi Fjölmargir viðburðir verða haldnir víðs vegar í Tyrklandi í dag til að minnast þess að ár er liðið frá misheppnaðri valdaránstilraun þar í landi. 15. júlí 2017 10:29
Segir Evrópu þurfa á Tyrklandi að halda Forseti Tyrklands hvetur evrópska ráðamenn til að taka á samskiptavanda lands síns og Evrópusambandsins með heilbrigða skynsemi að leiðarljósi. Uppi eru hugmyndir um að stöðva greiðslur frá Evrópusambandinu til Tyrklands. 24. október 2017 06:00