Talibanar starfa óáreittir í stærstum hluta Afganistans Atli Ísleifsson skrifar 31. janúar 2018 08:19 Árásum Talibana í Afganistan hefur fjölgað að undanförnu. Vísir/AFP Talibanar í Afganistan, sem erlent herlið undir stjórn Bandaríkjahers eyddi fjöldamörgum árum og milljörðum dollara í að uppræta, starfa nú óáreittir á um sjötíu prósent af landsvæði Afganistans. Þetta er fullyrt í nýrri úttekt BBC um ástandið í þessu stríðshrjáða landi. Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014, en nú eru aðeins hernaðarráðgjafar í landinu sem aðstoða við að byggja upp afganska herinn. Mikil aukning hefur orðið á sprengju- eða hryðjuverkaárásum í landinu síðustu misserin en auk Talíbana eru hryðjuverkasamtökin ISIS öflug í landinu. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24 Yfir 130 látnir í árásum á aðeins 9 dögum Yfir 130 manns hafa týnt lífi í mannskæðum árásum í Kabúl, höfuðborg Afganistan, á rétt rúmri viku. 29. janúar 2018 20:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Talibanar í Afganistan, sem erlent herlið undir stjórn Bandaríkjahers eyddi fjöldamörgum árum og milljörðum dollara í að uppræta, starfa nú óáreittir á um sjötíu prósent af landsvæði Afganistans. Þetta er fullyrt í nýrri úttekt BBC um ástandið í þessu stríðshrjáða landi. Uppgangur Talíbana hefur verið gríðarlegur allt frá því síðustu hermennirnir úr alþjóðaliðinu fóru árið 2014, en nú eru aðeins hernaðarráðgjafar í landinu sem aðstoða við að byggja upp afganska herinn. Mikil aukning hefur orðið á sprengju- eða hryðjuverkaárásum í landinu síðustu misserin en auk Talíbana eru hryðjuverkasamtökin ISIS öflug í landinu.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24 Yfir 130 látnir í árásum á aðeins 9 dögum Yfir 130 manns hafa týnt lífi í mannskæðum árásum í Kabúl, höfuðborg Afganistan, á rétt rúmri viku. 29. janúar 2018 20:00 Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Sjá meira
Gerðu árás á herstöð í Kabúl Vígamenn gerðu í nótt árás á herstöð í grennd við herskólann í afgönsku höfuðborginni Kabúl og skutu til bana að minnsta kosti fimm afganska hermenn og særðu tíu. 29. janúar 2018 08:24
Yfir 130 látnir í árásum á aðeins 9 dögum Yfir 130 manns hafa týnt lífi í mannskæðum árásum í Kabúl, höfuðborg Afganistan, á rétt rúmri viku. 29. janúar 2018 20:00