Jafnaðarmannaflokkurinn til formlegra viðræðna við Merkel Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2018 21:50 Meirihluti Jafnaðarmannaflokksins vill formlegar viðræður við Kristilega demókrata. Nordicphotos/AFP Þýski Jafnaðarmannaflokkurinn hyggst ganga til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna við flokk Angelu Merkel, Kristilega demókrata. Þetta er niðurstaða kosninga sem fóru fram á flokksfundi Jafnaðarmannaflokksins í Bonn í dag. Á fundinum var mjótt á mununum en 362 fundarmanna kusu að hefja viðræður við Kristilega Demókrata, 279 kusu gegn tillögunni og einn sat hjá. Þetta kemur fram í frétt Reuters.Martin Schulz, formaður Jafnaðarmannaflokksins, er meðvitaður um að stjórnarmyndunarviðræðurnar verði erfiðar.„Að sjálfsögðu er þungu fargi af okkur létt,“ segir leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, Martin Schulz, en hann tekur jafnframt fram að enn sé langt í land. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður verði alveg jafn erfiðar og óformlegar þreifingar flokkanna á milli reyndust vera. Schulz segir brýnt að semja í upphafi um ákveðinn tímaramma og þá bindur hann vonir við að geta hafið stjórnarmyndunarviðræður sem allra fyrst. Angela Merkel fagnar ákvörðun Jafnaðarmannaflokksins og segist hlakka til að hefja stjórnarmyndunarviðræður sem hún vonar að verði lausnamiðaðar og skynsamar. Þjóðverjar kusu í lok september á síðasta ári en það hefur reynst afar erfitt að mynda ríkisstjórn út frá niðurstöðum kosninganna. Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur. 18. janúar 2018 06:00 Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira
Þýski Jafnaðarmannaflokkurinn hyggst ganga til formlegra stjórnarmyndunarviðræðna við flokk Angelu Merkel, Kristilega demókrata. Þetta er niðurstaða kosninga sem fóru fram á flokksfundi Jafnaðarmannaflokksins í Bonn í dag. Á fundinum var mjótt á mununum en 362 fundarmanna kusu að hefja viðræður við Kristilega Demókrata, 279 kusu gegn tillögunni og einn sat hjá. Þetta kemur fram í frétt Reuters.Martin Schulz, formaður Jafnaðarmannaflokksins, er meðvitaður um að stjórnarmyndunarviðræðurnar verði erfiðar.„Að sjálfsögðu er þungu fargi af okkur létt,“ segir leiðtogi Jafnaðarmannaflokksins, Martin Schulz, en hann tekur jafnframt fram að enn sé langt í land. Formlegar stjórnarmyndunarviðræður verði alveg jafn erfiðar og óformlegar þreifingar flokkanna á milli reyndust vera. Schulz segir brýnt að semja í upphafi um ákveðinn tímaramma og þá bindur hann vonir við að geta hafið stjórnarmyndunarviðræður sem allra fyrst. Angela Merkel fagnar ákvörðun Jafnaðarmannaflokksins og segist hlakka til að hefja stjórnarmyndunarviðræður sem hún vonar að verði lausnamiðaðar og skynsamar. Þjóðverjar kusu í lok september á síðasta ári en það hefur reynst afar erfitt að mynda ríkisstjórn út frá niðurstöðum kosninganna.
Kosningar í Þýskalandi Þýskaland Tengdar fréttir Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur. 18. janúar 2018 06:00 Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22 Mest lesið „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Virginia Giuffre er látin Erlent Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Innlent Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Erlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Bein útsending: Útför Frans Páfa Erlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Fleiri fréttir Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Sjá meira
Merkel vongóð og ber traust til flokks Schulz Þýskalandskanslari bíður nú eftir að flokksmenn Jafnaðarmannaflokksins samþykki að hefja stjórnarmyndunarviðræður. Stjórnarkreppa hefur verið í landinu mánuðum saman en nú stefnir í að stórbandalagið starfi saman aftur. 18. janúar 2018 06:00
Eiríkur Bergmann: Fordæmalaus staða í þýskum stjórnmálum Stjórnarmyndunarviðræður Kristilegra demókrata, Frjálslynda flokksins og Græningja sigldu í strand í gærkvöldi. 20. nóvember 2017 11:22