Trump leggur háa verndartolla á innfluttar vörur Kjartan Kjartansson skrifar 22. janúar 2018 23:12 Verð á sólarsellum mun hækka verulega í Bandaríkjunum með ákvörðun Trump sem mun líklega hægja á vexti endurnýjanlegra orkugjafa. Vísir/AFP Innfluttar þvottavélar og vörur sem tengjast sólarorku munu nú bera háa verndartolla í Bandaríkjunum samkvæmt ákvörðun Donalds Trump forseta. Hún er rökstudd með því að ódýrar innfluttar vörur skaði innlenda framleiðslu. Þrjátíu prósent tollur verður lagður á sólarsellur en hlutfallið mun lækka niður í fimmtán prósent á fjórum árum, að því er segir í frétt New York Times. Fyrstu 2,5 gígavöttin af innfluttum sólarsellum verða undanþegin tollinum. Fyrstu 1,2 milljónir þvottavéla sem fluttar verða inn munu bera 20% toll. Allar þvottavélar eftir það munu bera 50% toll.Los Angeles Times segir að ákvörðun Trump setji sólarorkumarkaðinn í Bandaríkjunum, ekki síst í Kaliforníu í uppnám en mikill uppgangur hefur verið í greininni síðustu árin meða fallandi verði á sólarsellum. Verndartollarnir muni hækka verð á sólarorku í Bandaríkjunum verulega. Fyrirtæki í sólarorku hafa varað við því að verndartollar á borð við þessa muni hægja á dreifingu endurnýjanlegrar orku og eyða þúsundum starfa. Donald Trump Loftslagsmál Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Innfluttar þvottavélar og vörur sem tengjast sólarorku munu nú bera háa verndartolla í Bandaríkjunum samkvæmt ákvörðun Donalds Trump forseta. Hún er rökstudd með því að ódýrar innfluttar vörur skaði innlenda framleiðslu. Þrjátíu prósent tollur verður lagður á sólarsellur en hlutfallið mun lækka niður í fimmtán prósent á fjórum árum, að því er segir í frétt New York Times. Fyrstu 2,5 gígavöttin af innfluttum sólarsellum verða undanþegin tollinum. Fyrstu 1,2 milljónir þvottavéla sem fluttar verða inn munu bera 20% toll. Allar þvottavélar eftir það munu bera 50% toll.Los Angeles Times segir að ákvörðun Trump setji sólarorkumarkaðinn í Bandaríkjunum, ekki síst í Kaliforníu í uppnám en mikill uppgangur hefur verið í greininni síðustu árin meða fallandi verði á sólarsellum. Verndartollarnir muni hækka verð á sólarorku í Bandaríkjunum verulega. Fyrirtæki í sólarorku hafa varað við því að verndartollar á borð við þessa muni hægja á dreifingu endurnýjanlegrar orku og eyða þúsundum starfa.
Donald Trump Loftslagsmál Mest lesið Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Viðskipti innlent Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Viðskipti innlent Slippfélagið eflir þjónustu með gervigreind Samstarf Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Viðskipti innlent „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira