Íbúum Höfðaborgar sagt að skrúfa fyrir klósettkassana Kjartan Kjartansson skrifar 26. janúar 2018 18:28 Meira en helmingur íbúa Höfðaborgar hefur notað meira vatn en yfirvöld hafa mælt með. Hámarkið verður lækkað í næsta mánuði. Vísir/AFP Yfirvöld í Höfðaborg í Suður-Afríku hafa hvatt borgarbúa til þess að spara vatn líkt og líf þeirra liggi við. Þeim hefur meðal annars verið ráðlagt að skrúfa fyrir vatn í klósett. Alvarlegur þurrkur er við það að tæma vatnsból borgarinnar. Fimmtíu lítra hámark á vatnsnotkun tekur gildi í næstu viku. Fram að þessu hefur verið mælst til þess að fólk noti ekki meira en 87 lítra á dag en ekki hafa allir farið eftir því. Áætlað er að manneskja noti um fimmtán lítra á mínútu í sturtu og svipað magn í hvert skipti hún sturtar niður klósettinu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helen Zille, forseti héraðsstjórnarinnar, segir að ef allir haldi sig innan þeirra marka verði hægt að forðast að skrúfa þurfi fyrir vatn til borgarinnar. Að óbreyttu tæmist vatnsból borgarinnar 12. apríl. Zille leggur til að borgarbúa nýti vatn úr uppvaski til að fylla á vatnskassa klósetta og að enginn eigi að fara í sturtu oftar en tvisvar í viku. „Þið þurfið að spara vatn eins og líf ykkar liggi við vegna þess að það gerir það,“ segir hún. Þurrkurinn sem þjakar Höfðaborg er sá versti í heila öld. Úrkoma hefur verið með minsta móti í þrjú ár. Loftslagsmál Suður-Afríka Tengdar fréttir Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16. janúar 2018 11:30 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira
Yfirvöld í Höfðaborg í Suður-Afríku hafa hvatt borgarbúa til þess að spara vatn líkt og líf þeirra liggi við. Þeim hefur meðal annars verið ráðlagt að skrúfa fyrir vatn í klósett. Alvarlegur þurrkur er við það að tæma vatnsból borgarinnar. Fimmtíu lítra hámark á vatnsnotkun tekur gildi í næstu viku. Fram að þessu hefur verið mælst til þess að fólk noti ekki meira en 87 lítra á dag en ekki hafa allir farið eftir því. Áætlað er að manneskja noti um fimmtán lítra á mínútu í sturtu og svipað magn í hvert skipti hún sturtar niður klósettinu, að því er segir í frétt breska ríkisútvarpsins BBC. Helen Zille, forseti héraðsstjórnarinnar, segir að ef allir haldi sig innan þeirra marka verði hægt að forðast að skrúfa þurfi fyrir vatn til borgarinnar. Að óbreyttu tæmist vatnsból borgarinnar 12. apríl. Zille leggur til að borgarbúa nýti vatn úr uppvaski til að fylla á vatnskassa klósetta og að enginn eigi að fara í sturtu oftar en tvisvar í viku. „Þið þurfið að spara vatn eins og líf ykkar liggi við vegna þess að það gerir það,“ segir hún. Þurrkurinn sem þjakar Höfðaborg er sá versti í heila öld. Úrkoma hefur verið með minsta móti í þrjú ár.
Loftslagsmál Suður-Afríka Tengdar fréttir Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16. janúar 2018 11:30 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Fleiri fréttir Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Áfrýjun tólf ára fangelsisdóms vegna sjö þúsund króna hafnað Fjölgar hratt í ríkisstjórn Trumps Ganga til kosninga í febrúar Vörpuðu sprengjum á hópa tengda Íran í Sýrlandi Aðeins einn af tíu segist myndu tilkynna ofbeldið að fenginni reynslu „Ákveðinn árangur“ hafi náðst í viðræðum um vopnahlé í Líbanon Fimmtíu þúsund hermenn sagðir undirbúa gagnsókn í Kúrsk Búinn að velja sendiherra og „landamærakeisara“ Sakar Orbán um „ungverskt Watergate-hneyksli“ Vill losna við tálma úr vegi sínum Scholz tilbúinn að láta undan þrýstingi um vantraust Ishiba áfram forsætisráðherra þrátt fyrir kosningatap Ræddi við Pútín og varaði við stigmögnun Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Aldrei jafn margar drónaárásir Trump vann öll sveifluríkin Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Óeirðir í Valensía og kallað eftir afsögn ráðamanna „Ég bjóst aldrei við að þetta myndi gerast“ Ákærður fyrir ráðabrugg um að ráða Trump af dögum Fundu morðingja puttaferðalangs fimmtíu árum síðar Samstaða í Færeyjum um að bjóða út Suðureyjargöng Hverfa aftur til fortíðar vegna gervihnattatruflana Rússa Pútín óskar Trump til hamingju Yfirmaður COP29 sagður hafa reynt að selja jarðefnaeldsneyti Ráðist á ísraelska stuðningsmenn í Amsterdam Trump velur starfsmannastjóra úr innstu röðum Sjá meira
Drykkjarvatn að klárast í Höfðaborg eftir áralangan þurrk Þurrkur hefur þjakað Höfðaborg í þrjú ár og eru vatnsbirgðir borgarinnar að þrotum komnar. 16. janúar 2018 11:30